COVIDSNJÓKOMA TUBORG

    Fólk flykktist saman víða um heim til að fagna jólabjórnum sem snilldarlega hefur verið markaðssettur af Tuborg þar sem fallandi snjókorn eru í söluhvetjandi aðalhlutverki.

    Reykvískur kráareigandi horfir yfir troðfullan barinn hjá sér, auglýsingaskilti Tuborg í öllum hornum, á borðum, kraðak eins og mest verður og segir: “Ég held að þetta séu covidveirur sem falla í ár.”

    Auglýsing