Rekstrarreikningur Strætó BS fyrir fyrstu 3 mánuði ársins var lagður fram fyrir helgi og Jóhannes Rúnarsson forstjóri fór yfir stöðuna sem sýnir tap upp á rúmar 73 milljónir þegar gert hafði verið ráð fyrir 77 milljóna hagnaði. Allt Covid-19 að kenna og aprílmánuður svartur þar sem farþegum fækkaði um 67 prósent og fargjöld 130 milljónum lægri en ráð hafði verið fyrir gert.
Sagt er...
HEILAÞOKA VÍÐIS
Víðir Reynisson, einn af þríeykinu, glímir við svokallaða heilaþoku eftir Covid. Segist hafa þurft að einbeita sér mikið að því að keyra rétta leið heim...
Lag dagsins
ALI (79)
Hnefaleikakappi allra tíma, Cassius Clay (1942-2016), síðar Muhammad Ali, er afmælisbarn helgarinnar, hefði orðið 79. Hann var með munninn fyrir neðan nefið, reif kjaft,...