COVID KOM DÓRU AFTUR Á TINDER

    “Covid kom mér aftur á Tinder. Var að uppgötva orku- og tímasparnað í að komast að því mjög snemma hvort hann kjósi Sjálfstæðisflokkinn svo ég geti bara hætt spjallinu frekar en að komast að því mun síðar,” segir Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata í borgastjórn Reykjavíkur. Hún er einhleyp eftir að hafa náð í einn og skilað honum til baka.

    Sjá tengda frétt.

    Auglýsing