COVID DREPUR SUMAR, VETUR, VOR OG HAUSTTÍSKUNA

    Miklar breytingar kunna að verða á fatabransanum þegar að verslanir opna og Covid tímabilinu lýkur. Þá munu svokölluðu árstíðarföt (sumar, vetur vor og hausttíska) tapa vægi sínu, í staðinn koma föt sem hægt er að nota allt árið og túristabúðir í heimsborgum sem selja tískufatnað munu loka. Þetta segir grein í Financial Times sem Björgólfur Thor Björgólfsson, íslenskur milljarðamæringur, vitnar í:

    “Interesting article in Financial Times relevant to Rebag looking at the future of the clothing industry when lockdown ends, with many popular designers, brands and environmentalists calling for the end of fastfashion.”

    Sjá New York Times hér.

    Auglýsing