COVID BJARGAR SKULDUGUM

    Björgólfur Thor Björgólfsson auðmaður fylgist grann með þróun heimsmála enda heimurinn allur undir í viðskiptum hans. Hann sér ljós eftir covidmyrkur; eftirleikar drepsóttarinnar gætu hjálpað skuldugustu þjóðum heims til að endursemja um skuldakjör. Björgólfur les Financial Times og vitnar í:

    “Interesting perspective from a former Latin American debt crisis 1980s negotiator ‘the threat of fresh outbreaks of coronavirus will strengthen the hand of debtor countries when negotiating repayment terms”.

    Hér er greinin í FT.

    Auglýsing