COVID Á VOGI

    “Seinni partinn í dag kom upp Covid smit á Vogi. Viðeigandi ráðstafnir í samvinnu við sóttvarnaryfirvöld eru í gangi. Þrátt fyrir að sjúklingar séu skimaðir áður en að þeir leggast inn á Vog og mjög góðar sóttvarnir séu á spítalanum þá kom upp eitt smit. Vogi er skipt upp í álmur og er nú búið að loka þeirri álmu sem viðkomandi sjúklingur dvaldi á og nokkrir sjúklingar hafa verið sendir heim í sóttkví,” segir Einar Hermannsson formaður SÁÁ í tilkynningu.

    Auglýsing