COSTCO VILL EKKI LÆRA ÍSLENSKU

    Verslunarrisinn Costco fagnar fyrstu jólum á Íslandi með fjöldapósti til þúsunda landsmanna um kostakjör á jólatrjám.

    Pósturinn er hins vegar á ensku og alls ekki víst að allir skilji. Til dæmis að jólatrésfóturinn sé ekki innifalinn.

    Auglýsing