COSTCO HRÆRIR UPP Í VEITINGAGEIRANUM

    Costco vinnur sig þétt inn í þjónustu við reykvíska veitingageirann með því að bjóða fría heimsendingarþjónustu ef keypt er fyrir meira en 50 þúsund. Þetta eru kostakjör sem fæstir veitingamenn standast en eftir sitja aðrir birgjar og reyna að finna mótleik til bjargar.

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinMR. PARTON (77)
    Næsta greinSAGT ER…