COSTCO HÆTT AÐ SELJA BLÖÐ OG TÍMARIT

    Costco selur ekki lengur erlend blöð og tímarit og Sólveig Margrét Magnúsdóttir er ekki ánægð með:

    Sólveig Margrét

    “Er svekkt og vonsvikin. Var að heyra að Costco sé hætt að selja blöð og tímarit. Þau voru það sem ýtti á mig að fara í Costco og fyrst ég var komin var verslað meira. Oft miklu meira en til stóð. Ég ætti að vera glöð og kaupa bara mín blöð í Pennanum en Costco svekkt og vonsvikið að missa fullt af viðskiptum. Sonur minn spurði í gær. Fékk þau svör að þau væru hætt með blöð.”

    Auglýsing