CLAYDERMAN (65)

Píanóleikarinn Richard Clayderman er afmælisbarn dagsins (65). Engin hefur náð jafn góðum tökum á því að leika frægustu melódíur heims þannig að henti í lyftum jafnt sem kokteilboðum – og hann hefur selt þetta í milljónaupplagi.

Auglýsing