CHRIS SE BURGH (73)

Maðurinn sem samdi Lady In Red sem var á allra vörum um árabil, Chris De Burgh, er afmælisbarn dagsins (73). Chris, sem er ensk-írskur, fæddist í Argentínu þar sem faðir hans var diplómat og flæktist hann víða um heim með foreldum sínum í æsku þar til þau settust að á Írlandi. Þar hófst tónlistarferill hans sem náði hæstu hæðum þegar lag hans, Lady In Red, var notað sem titillag í kvikmyndinni Woman In Red.

Auglýsing