Trommuleikari Rolling Stones er afmælisbarn dagsins – Charlie Watts (77). Hann gefur ekki tommu eftir þó árin séu aðeins þrjú í áttrætt.
Sagt er...
SAGT ER…
...að Stöðumælasjóður og lögreglan gætu örugglega haldið úti heilli deild sem sæi um að sekta bílstjóra sem nenna ekki að leita að stæðum hjá...
Lag dagsins
GENE PITNEY (79)
Bandríski tónlistarmaðurinn Gene Pitney (1940-2006) hefði orðið 79 ára í dag. Raðaði inn dægursmellum og undurfögrum melódíum á vinsældalista beggja vegna Atlantshafsins. Maður með...