CATERINA VALENTE (88)

Hver man ekki eftir Caterinu Valente, afmælisbarni dagsins (88)? Ítölsku þokkadísinni, fædd í Frakklandi, leikur á gítar eins og engill, dansar og syngur Á ellefu tungumálum og talar sex reiprennandi. Hér kennir hún stórstjörnunni Dean Martin að syngja Bossanova í sjónvarpsþætti:

Auglýsing