SAGT ER…

...að Hans Steinar Bjarnason fyrrum íþróttafréttamaður sé klár í slaginn sem Gunnar Bragi Sveinsson í næsta Áramótaskaupi. Þessi til hægri kemur einnig sterklega til greina.

SAGT ER…

...að Sýrlendingarnir á veitingastaðnum Ali Baba séu með á nótunum. Stutt úr Alþingishúsinu yfir á Ingólfstorg þar sem Ali Baba er með höfuðstöðvar. Bjórlaus staður.

Þessi henti logandi sígarettu ofan í niðurfall og það fór svona: https://www.facebook.com/VT/videos/1208522402622933/

SAGT ER…

Í fyrra var í fyrsta skipti greidd desemberuppbót til foreldra langveikra og fatlaðra barna. Var að undirrita reglugerð þess efnis að það verði einnig gert á þessu...

SAGT ER…

...að þessi mynd sýni Saddam Hussein, fyrrum Íraksleiðtoga, daðra við frænku sína og tilvonandi eiginkonu. Syngur hver með sínu nefi.

SAGT ER…

...að það verði menningarlegt aðventufjör á Eyrarbakka um næstu helgi.

SAGT ER…

...að starfsmenn Orku náttúrunnar hafi verið að grafa sig ofan í stéttina til hliðar við Dómkirkjuna eftir velheppnað jólahlaðborð fyrirtækisins með tilheyrandi tónleikum í Háskólabíói um helgina...

SAGT ER…

...að Sandra Tryggvadóttir velti ýmsu fyrir sér: "Við pabbi minn vorum að velta fyrir okkur hver væri íslenska andstæðan við "sérfræðingur". Ég skaut á "víðfræðingur" og pabba fannst...

SAGT ER…

...að vegna fréttar sem hér birtist segir Þórður Snær Júlíusson höfundur bókarinnar Kaupthinking: Bókin er til sölu í Bónus og ég held Hagkaup líka. Vildi bara benda...

SAGT ER…

...að rithöfundurinn Guðbergur Bergsson sé í góðum málum: "IKEA er fimm stjörnu paradís. Ég fékk að smakka ókeypis piparkökur og fékk svo þessa fínu mynd af mér...

Sagt er...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: "Ungar konur sem venja konur sínar í Breiðholtslaug eru orðnar langþreyttar á dónatali og dónaköllum sem venja komur sínar í Breiðholtslaug  frá...

Lag dagsins

SADE (60)

Söngkonan Sade er afmælisbarn dagsins (60). Fædd í Bretlandi af nígerískum ættum og hafði getið sér gott orð sem tískuhönnuður og módel þegar hún...