SAGT ER…

...að þetta sé gömul saga og ný.

SAGT ER…

...að túristarnir séu búnir að fatta hvar sé ódýrast að borða í miðbæ Reykjavíkur. Biðröðin hjá Bæjarins bestu í Tryggvagötu lengist á hverjum degi.

SAGT ER…

...að Ríkisútvarpið segi ekkert benda til þess að forseti Bandaríkjanna sé geðveikur. Heimild: Óttar Guðmundsson geðlæknir.

SAGT ER…

...að þessi mynd hafi birst hér fyrir nákvæmlega fimm árum, 3. september 2013, undir fyrirsögninni Björk málar húsið sitt hvítt. Húsið hafði verið svart og var á...

SAGT ER…

...að þessi ungi KR-ingur hafi sést á gangi í austurhluta Manhattan í New York fyrr í dag. Talið er að þetta sé sonur Bergdísar Ellertsdóttur nýskipaðs sendiherra...

SAGT ER…

...að þetta þurfi ekki að vera svo flókið.

SAGT ER…

...að uppsagnahrina virðist ganga yfir Morgunblaðið. Nú síðast fréttist af Sigurði Nordal ritstjóra viðskiptafrétta sem látinn var taka pokann sinn líkt og Skapti Hallgrímsson blaðamaður eftir 40...

SAGT ER…

...að Sverrir Bollason umjhverfisverkfræðingur og hluti af borgarstjórnarteymi Samfylkingarinnar í Reykjavík sé ekki ánægður með hvernig farið er með tillögur hans í nefndum borgarinnar: "Mitt fyrsta verk í...

SAGT ER…

...að öll þekkjum við farsíma og fartölvur en ekki farbílaþvottastöð eins og þessa: https://www.facebook.com/CheddarGadgets/videos/703549346663774/?t=1

SAGT ER…

"Þessi maður kostar okkur núna þrjá milljarða í viðbót vegna Vaðlaheiðarganga," segir Guðmundur Franklín Jónsson, stofnandi Hægri grænna, fyrrum verðbréfasali í New York og nú hótelstjóri á...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þegar Tommi minnist vina sinna er eftir því tekið.

Lag dagsins

KRISTJÁN DANAPRINS (13)

Kristján Friðriksson, elsti sonur Friðriks ríkisarfa í Danmörku og Mary konu hans, er afmælisbarn dagsins, orðinn 13 ára. Kristján prins er annar í röð...