SAGT ER…

...að hljómsveitin FM Belfast hafi loks fengið greitt fyrir vinnu sína og spilamennsku á Iceland Airwaves 2017: "Okkur skilst að allir tónlistamenn sem áttu eftir að fá greitt...

SAGT ER…

Tryggvi uppboðshaldari myndlistar á Rauðarárstíg í Reykjavík fór til Akureyrar og fékk sér að borða á Bautanum í hjarta Norðursins. Hann tékkaði á prísunum: Plokkfiskur 4.230.- Steinbítur 4.400.- Bleikja 5.130.- Lambaskanki...

SAGT ER…

...að gaman og alvara blandist oft einkennilega saman á Seltjarnarnesi eins og hér sést þar sem kosningskrifstofur D-lista (sjálfstæðismanna) og F-lista (hægri sjálfstæðismanna) eru í sama húsi...

SAGT ER…

...miðvikudagur og lífið gengur sinn gang.

SAGT ER…

...að Benedikt Erlingsson hafi frumsýnt mynd sína Kona fer í strið við frábærar viðtökur áhorfenda. Voru menn á einu máli um að Halldóra Geirharðsdóttir ynni stórsigur í hlutverki Höllu...

SAGT ER…

...að ljósmyndafyrirsætan Ásdís Rán hafi dvalið á Hotel Villa Cortes á Tenerife undanfarna daga og varla séð til sólar. En hún er ánægð með hótelið: "I love this...

SAGT ER…

...að Karl Th. Birigsson ritstjóri Herðubreiðr boði útkomu nýrrar bókar í 300 tölusettum og árituðum eintökum á 3.900 krónur stykkið. Bókin heitir Möskvar minninganna - upprifjun sem...

SAGT ER…

...að Ármann Jakobsson, bróðir Katrínar forsætisráðherra, sé ánægður með daginn: "Það er sérstakt ánægjuefni að fjallað er um Glæsi (bók sem ég gaf út árið 2011 og...

SAGT ER…

...að brjálaður rakari í Brooklyn í New York hafi hent nýklipptum viðskiptavini út um gluggann á rakarastofu sinni þegar viðskiptavinurin kvartaði yfir klippingunni og vildi ekki borga....

SAGT ER…

...að þetta hafi blasað við kjósendum sem reyndu að kjósa utankjörfundar í gær. Össur Skarphéðinsson, fyrrum formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, var einn þeirra sem reyndi og lenti í...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þessir mánudagar séu alltaf eins.

Lag dagsins

TROMMARI STUÐMANNA (65)

Ásgeir Óskarsson trommuleikari Stuðmanna með meiru er afmælisbarn dagsins (65). Enginn slær taktinn betur en hann. https://www.youtube.com/watch?v=wMfTHtGR02M