SAGT ER…

Gerður Pálmadóttir, þekkt sem gerður í Flónni þegar hún innleiddi second-hand tískubúðir í Reykjavík á áttunda áratugnum, er sjötug í dag og segir: "70 ár? Þvílík hraðferð. Kannski...

SAGT ER…

...að Dominos geri meira fyrir alþýðuna með Megavikum sínum en ASÍ með exelskjölum allt árið - pizza á matseðli fyrir 1.490 krónur dugar fyrir fjóra.

SAGT ER…

...að sjónvarpsmaðurinn Bogi Ágústsson aki um á biksvörtum Mercedez Benz af bestu gerð, eins bíl og kvikmyndaleikarinn Steven Seagal notar þegar hann fer sjálfur í bíó.

SAGT ER…

...að Ragen Chastain sé þyngsta kona sem skráð hefur sig í maraþonhlaup, 144 kíló: "Ég ákvað að stíga út fyrir þægindarammann," segir hún. Sjá hér.  

SAGT ER…

...að kaupsýslumaðurinn Jón Ásgeir sé ánægður með Hildi Björnsdóttur í öðru sæti á borgarstjórnarlista sjálfstæðismanna.

SAGT ER…

...að frettabladid.is eigi fyrirsögn dagsins - sjá mynd. Verður vart verra.

SAGT ER…

...að þetta sé nýjasta krossaprófið á Facebook.

SAGT ER…

...að Kolbrún Bergþórsdóttir, fyrrum ritstjóri DV, hafi verið ráðin til Fréttablaðsins og hefji þar störf um næstu mánaðamót. Kolbrún lét af ritstjórastörfum hjá DV um áramótin.

SAGT ER…

...að tvífari Brynjars Níelssonar alþingismanns sé fundinn; leikarinn Leonard Nimoy þekktur sem Spock í Star Trek.

SAGT ER…

...að DV sé með fyrirsögn dagsins og slái hér ýmis met í framsetningu.

Sagt er...

SAGT ER…

...að Hagavagninn við Vesturbæjarlaug hafi fengið góða viðtökur, svo mjög að nú á að bæta í matseðilinn. Tónlistarstjarnan Emmsjé Gauti, einn eigendanna, segir: "Við...

Lag dagsins

EINAR BÁRÐAR (47)

Athafna - og tónlistarmaðurinn Einar Bárðarson er afmælisbarn dagsins (47). Hér á eigin tónleikum með eigin lög: https://www.youtube.com/watch?v=usV7fvGGBo0