SAGT ER…

...að Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttakona ríkisins sé svo vel að sér um störf Alþingis eftir að hafa dælt fréttum um delluflækjurnar við Austurvöll yfir greiðendur afnotagjalda RÚV...

SAGT ER…

Bjarni Sigtryggsson fjölmiðlamaður og fyrrum sendiráðsritari í Moskvu er ekki ánægður með dekkjaverkstæði N1 á Ægisíðu þangað sem hann fór með bíl sinn í dekkjaskipti og bað...

SAGT ER…

...að þegar blómin fara að hylja öskustunnurnar í Vesturbænum séu sumarið alveg að koma.

SAGT ER…

...að veiparar þrýsti mjög á alþingismenn vegna fyrirhugaðrar lagasetningar um veip en Þórarinn Þórarinsson blaðamaður lætur þá heyra það í framhaldi af frétt Fréttablaðsins um mótmæli þeirra: "Undanfarinn...

SAGT ER…

...að Hjálmar Blöndal lögfræðingur, sem búsettur hefur veið í Róm um árabil, varð þess heiðurs aðnjótandi að eiga fund með páfanum í Vatikaninu í morgun.

SAGT ER…

...að tónistarmaðurinn Jón Jónsson og eiginkona hans hafi fest kaup á einbýlishúsi á Lindarbraut á Seltjarnarnesi sem íþróttaálfurinn Magnús Scheving gerði svo smekklega upp ásamt fyrrverandi eiginkonu...

SAGT ER…

...að Nígería sé með langflottasta búninginn á HM; frábær hönnun og falleg á velli.  

SAGT ER…

...að Andri Snær Magnason rithöfundur og fyrrum forsetaframbjóðandi hafi lent í veislu í Gullhömrum á Þjóðhildarstíg 2-6 í Grafarholti, tók mynd út um glugga og segir: Hönnun. Að...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur frá Steina pípara: Hæ gamli,  Melatónín í stað ávanabindandi svefnlyfja. Í Bandaríkjum Norður Ameríku er heroínfaraldur. Ástæðan er rakin til verkja og svefnlyfja sem hafa í...

SAGT ER…

...að miðaldra Garðbæingur hafi ætlað að þrífa og bóna bíl sinn um helgina og fór út á bensínstöð og spurði afgreiðslumanninn hvort hann ætti tvist. Ekki vissi...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þau hafi verið flott á kirkjugólfinu, Bárður Sigurgeirsson húðsjúkdómalæknir og Linda Björg Árnadóttir fatahönnuður, þegar þau létu pússa sig saman.

Lag dagsins

MESSI (32)

Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi á afmæli (32). Hann fær óskalagið Don't Cry For Me Argentina: https://www.youtube.com/watch?v=MEMUsC8ppU0