SAGT ER…

...að Einar Bárðarson, fyrrum útvarpsstjóri og eigandi Kanans í Keflavík, sé að byrja með nýjan morgunþátt á laugardögum á Bylgjunni með Svavari Erni, hárgreiðslumeistara fræga fólksins. Um...

SAGT ER…

...að Guð sé góður eins og hér má sjá.

SAGT ER…

...að þessi mynd sé notuð í nýjasta samkvæmisleiknum á Facebook og spurt hver maðurinn sé. Flestir veðja ranglega á Davíð Oddsson en eru samt sjóðheitir því þetta...

SAGT ER…

...að Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt við Háskóla Íslands og helsti dægurtónlistarfræðingur landsins, haldi tölu um samfélag dægurtónlistarmanna á Íslandi í Hannesarholti á Grundarstíg í Reykjavík á fimmtudagskvöldið...

SAGT ER…

...að pizzur eigi að snæða sjóðheitar beint úr ofni á staðnum því þetta take away og sækja dæmi eyðileggi pizzurnar því þó þær séu kannski enn volgar...

SAGT ER…

...að norðurljósin komi stöðugt á óvart. Sjá hér.

SAGT ER…

...að Helga Jónsdóttir, sem tímabundið hefur tekið við sem forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, sé systir Gests Jónssonar hæstaréttarlögmanns og Skafta Jónssonar sendifulltrúa á Grænlandi og þar með mágkona...

SAGT ER…

...að Sif Sigmarsdóttir sé langbesti pistlahöfundur landsins. Um hverja helgi tekst henni að varpa nýju ljósi á þann veruleika sem við búum við - í Fréttablaðinu. Sif Sigmarsdóttir...

SAGT ER…

...að þetta fína hjól hafi staðið upp við steingarð á Drafnarstíg í 101 Reykjavík svo vikum skipti, harðlæst með loft í dekkjum, flunkunýtt. Saknar enginn?

SAGT ER…

...að stundum verði umferðin í úlöndum svo mikil að ekki duga minna til.

Sagt er...

SAGT ER…

...að þau hafi verið flott á kirkjugólfinu, Bárður Sigurgeirsson húðsjúkdómalæknir og Linda Björg Árnadóttir fatahönnuður, þegar þau létu pússa sig saman.

Lag dagsins

MESSI (32)

Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi á afmæli (32). Hann fær óskalagið Don't Cry For Me Argentina: https://www.youtube.com/watch?v=MEMUsC8ppU0