SAGT ER…

...að aðalbrandarinn hjá unga fólinu í dag sé svona: Walt Disney eða var honum hrint?

SAGT ER…

...að Leiktækniskólinn bjóði nú í fyrsta sinn upp á nýja tegund af námskeiði fyrir leikara og áhugafólk um leiktækni fyrir kvikmyndir og sjónvarp. Hugmynd að kvikmynd er þróuð...

SAGT ER…

...að Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttakona ríkisins sé svo vel að sér um störf Alþingis eftir að hafa dælt fréttum um delluflækjurnar við Austurvöll yfir greiðendur afnotagjalda RÚV...

SAGT ER…

Bjarni Sigtryggsson fjölmiðlamaður og fyrrum sendiráðsritari í Moskvu er ekki ánægður með dekkjaverkstæði N1 á Ægisíðu þangað sem hann fór með bíl sinn í dekkjaskipti og bað...

SAGT ER…

...að þegar blómin fara að hylja öskustunnurnar í Vesturbænum séu sumarið alveg að koma.

SAGT ER…

...að veiparar þrýsti mjög á alþingismenn vegna fyrirhugaðrar lagasetningar um veip en Þórarinn Þórarinsson blaðamaður lætur þá heyra það í framhaldi af frétt Fréttablaðsins um mótmæli þeirra: "Undanfarinn...

SAGT ER…

...að Hjálmar Blöndal lögfræðingur, sem búsettur hefur veið í Róm um árabil, varð þess heiðurs aðnjótandi að eiga fund með páfanum í Vatikaninu í morgun.

SAGT ER…

...að tónistarmaðurinn Jón Jónsson og eiginkona hans hafi fest kaup á einbýlishúsi á Lindarbraut á Seltjarnarnesi sem íþróttaálfurinn Magnús Scheving gerði svo smekklega upp ásamt fyrrverandi eiginkonu...

SAGT ER…

...að Nígería sé með langflottasta búninginn á HM; frábær hönnun og falleg á velli.  

SAGT ER…

...að Andri Snær Magnason rithöfundur og fyrrum forsetaframbjóðandi hafi lent í veislu í Gullhömrum á Þjóðhildarstíg 2-6 í Grafarholti, tók mynd út um glugga og segir: Hönnun. Að...

Sagt er...

SAGT ER…

...að ýmislegt hafi verið hugsað í þessum heimi og síðan sagt.

Lag dagsins

TELLY SAVALAS (95)

Erkitöffarinn Terry Savalas (1924-1994) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 ára. Þekktur fyrir hrjúfa rödd, glansandi skalla og hitt að vera nær stöðugt með...