MEÐ BRJÓSTAPUMPU Í VINNUNNI

"Sem ég pakkaði niður brjóstapumpunni áður en ég mætti til vinnu velti ég því upp af hverju hallar á konur þegar kemur að launamun. Það er svo...

MARTRÖÐ VIÐ RÚMGAFLINN

Myndir þú vilja sofa á hótelherbergi með þessa mynd hangandi yfir höfðinu? Æpandi skelfing. Kannski í lagi eftir að ljósin hafa verið slökkt. Þetta er á Radisson...

SAGT ER…

...að gufubað á fjórum hjólum, mobile sauna, hafi slegið í gegn í miðborg Kaupmannahafnar. Bíllinn dúkkar rupp hér og þar og allir skella sér í gufu í...

SAGT ER…

...að Gústaf Níelsson, samfélagsrýnir og lífskúnstner, eldri bróðir Brynjars Níelssonar stjörnuþingmanns, nú búsettur á Spáni, hafi létt sig um 16 kíló á skömmum tíma og hér er...

BUBBI STYÐUR GUÐNA

Tilkynning Guðna Th. forseta um að gefa aftur kost á sér til embættis forseta Íslands hefur valdið usla á samskiptasíðum. Bubbi Morhens er hins vegar kampakátur með...

ÚTSALA Í PLATI

Íþróttavörufyrirtæki auglýsir 30% afslátt á vefsíðu sinni. Fyrra verðið er 11.490 og með 30% afslættinum er verðið... 11.490. Hmmm, hversu líklegt er að sá sem reiknaði þetta út hafi...

SAGT ER…

...að Brynjúlfur Brynjólfsson haldi áfram að auðga líf okkar með flottum myndum af fuglum sem eru sjaldséðir hér á landi. Einn rakst hann á í dag: "Æðarkóngurinn á...

SAGT ER…

...að nú sé spurt: Hvernig verður áramótapartýið?

SAGT ER…

...að póstkassar eigi undir högg að sækja í rafrænum heimi þar sem bréfasendingum fækkar og fækkar og hverfa bráðum. Póstkassinn á Geysi í Haukadal hefur fengið nýtt...

SAGT ER…

...að Steini pípari sendi áramóta-myndskeyti: --- "C. Northcote Parkinson varð frægur á því að greina óhagkvæmni í vexti hins opinbera. Eitt lögmál hans var það að á fundum í stofnunum þá...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þetta sé eitt það besta á Netflix núna, spænska myndin Vivir Dos Veces (Live Twice, Love Once). Um alzeimer og ástina. https://www.youtube.com/watch?time_continue=55&v=ss-A1PFLTKI&feature=emb_logo

Lag dagsins

KVENNAMAÐURINN (92)

Franski kvikmyndaleikstjórinn Roger Vadim (1928-2000) hefði orðið 92 ára nú um helgina. Þekktur fyrir kvikmyndir með erótískum blæ eins og And God Created Woman, Barbarella...