SAGT ER…

...að um 22 þúsund manns gangi um Hlemmtorg í Reykjavík á hverjum degi samkvæmt talningu hjá Umhverfis - og skipulagssviði borgarinnar. Þetta gerir um 8 milljónir á ári....

SAGT ER…

...að á þessu gistiheimili í hjarta þorpsins í Vík í Mýrdal kosti gistingin 200 evrur, tæpar 30 þúsund krónur, og þykir vel sloppið á Suðurlandi. Fullbókað dag...

SAGT ER…

...að norska stórleikkonan Liv Ullmann hafi allt í einu eignast alnöfnu í borgarstjórn Reykjavíkur.

SAGT ER…

...að þjónustan hjá hafnarverðinum í Kópavogi (já, það er höfn í Kópavogi) sé til mikillar fyrirmyndar. Á stóru skilti við höfnina er ekki aðeins farsímanúmer hans, heldur einnig...

SAGT ER…

...að Hildur Hjörvar hafi tekið saman ýmsar tölur úr rekstri sveitarfélaga, meðal annars félagslega íbúðir á hverja 1000 íbúa Reykjavík Útsvar 2017: 14,52% Framlag á hvern íbúa úr...

SAGT ER…

...að fjölmiðladívan Marta María í Smartlandi Moggans hafi verið sett yfir öll sérblöð Morgunblaðsins; Skólablaðið, Tískublaðið, Vinnuvélablaðið osfrv, auk Smartlandsins sem fyrir löngu er orðið flaggskip mbl.is. "Mér...

SAGT ER…

...að jafnréttismál séu knattspyrnusnillingnum Elmari Bjarnasyni hugleikinn: „Hvernig er kynjahlutfallið í sorphirðu? Hef ekki séð neina baráttu til að fá fleiri konur í það þannig geri ráð fyrir...

SAGT ER…

...að undirbúningur fyrir alla jólatónleikana sem haldnir verða á þessu ári sé í fullum gangi og búist er við því að fljótlega í byrjun næsta mánaðar verði...

SAGT ER…

...að Frosti Kaldal hafi gengið á  fund Kalmanns oddvita og sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri frystihússins. Ástæða: Kulnun í starfi.

SAGT ER…

...að múslimar taki líka selfí.