ÍSLAND 155 LANDIÐ HJÁ ZAN

"Zan frá Slóveníu er 74 ára. Ísland var land númer 155 sem hann ferðaðist til en fyrsta ferðalagið að hans sögn var til suður Júgóslavíu þegar hann...

SAGT ER…

...að ef Donald Duck er snúið á hvolf kemur í ljós annar Donald - Trump.

NÝTT MERKI!

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (XO) hefur látið hanna merki fyrir sig, sjá meðfylgjandi mynd. Merkið er í höfuðlitunum, einfalt og stílhreint. Rauður og blár kross fyrir framan gulan og grænan hring á...

ÆTLAR AÐ REKA RÍKISSTJÓRNINA

Axel Pétur Axelsson væntanlegur forsetaframbjóðandi hefur einfaldan smekk og velur aðeins það besta: "Búinn að segja ykkur ef ég verð forseti byrja ég á að reka ríkisstjórnina."

RÆÐA FRIÐRIKS ÞÓRS

Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndaleikstjóri og rektor Kvikmyndaskóla Íslands var að útskrifa nemendur í góða sumarveðrinu 2020. Hér er ræðan sem hann hélt: --- Kæru útskriftarnemar, foreldrar, fjölskyldur og vinir,...

SAGT ER…

...að á síðasta ári hafi Guðlaug Kristjánsdóttir forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verið með hæstu laun bæjarfulltrúa í Firðinum eða 900 þúsund á mánuði, þá kom Rósa Guðbjartsdóttir með...

SAGT ER…

...að tónistarmaðurinn Jón Jónsson og eiginkona hans hafi fest kaup á einbýlishúsi á Lindarbraut á Seltjarnarnesi sem íþróttaálfurinn Magnús Scheving gerði svo smekklega upp ásamt fyrrverandi eiginkonu...

SAGT ER…

...að Logi Bergmann hafi verið keyptur frá Stöð 2 til Moggans til að stjórna útvarpsstöð en er nú farinn að gera sjónvarpsþætti fyrir Símann. Er Logi leigður...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur frá dægurlagasöngvaranum Geir Ólafs: Kæru íslendingar. Hér fáiði að heyra lag af væntanlegri plötu okkar Þóris Baldurssonar, Bíddu Pabbi. Platan heitir Þú ert yndið...

SAGT ER…

...að svo kunni að fara að skipt verði um landsliðsþjálfara Færeyinga í knattspyrnu á næstunni vegna lélegs árangurs en Lars Olsen, núverandi þjálfari, er valtur í sessi...

Sagt er...

BBC SPILAR ÖNNU

Frægðarsól Önnu Þorvaldsdóttur tónskálds helddur áfram að rísa. Hún fékk tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2012 fyrir verk sitt Dreaming síðan hefur hún samið mörg verk sem...

Lag dagsins

KONAN HANS CASH (92)

Afmælisbarn dagsins er söngkonan og lagahöfundurinn June Carter Cash (1929-2003), betri helmingurinn af Johnny Cash. Hefði orðið 92 ára í dag. https://www.youtube.com/watch?v=U3NJC18Oi04