SAGT ER…

...að þetta sé skemmtilegur frístundabekkur; hjólbörur með áföstum bekk og bjórkassa. Hægt að rúlla hvert sem er. Finnsk framleiðsla.

JOE AND THE JUICE Á MIKLUBRAUTINA

Veitingastaðurinn Joe & The Juice ætlar að opna nýjan stað á gömlu bensínstöðinni á Miklubraut til hliðar við Kringluna. Leyfisumsókn var tekin fyrir hjá byggingafulltúanum í Reykjavík...

SAGT ER…

...að butter coffee (smjörkaffi) sé nýjasta æðið í kaffimenningu Bandaríkjanna og víðar. Latte lætur undan síga og í stað heitrar mjólkur kemur bráðið smjör. Hér er kennslumyndband: https://www.youtube.com/watch?v=CHYs2jygPpI

SAGT ER…

...að Gunnars Mæjones auglýsi vöru sína með mynd af mæjonesdós ofan í náttúrundrinu Kerinu í Grímsnesi. Óskar Magnússon, lögmaður, rithöfundur og einn af eigendum Kersins, gerir ekki...

SAGT ER…

...að tónlistarmaðurinn Rúnar Þór sé með athyglisverða tónlistarþætti á Útvarpi Sögu þar sem hann ræðir við aðra tónlistarmenn um tónlist og annað. Rúnar Þór hljómar næstum eins...

ÓLAFUR OG DORRIT NUTU VEÐURBLÍÐUNNAR

Ólafur Ragnar Grímsson og Dorritt Moussiaef nutu veðurblíðunnar á laugardag. Óli tísti og birti myndband af Dorrit: https://twitter.com/i/status/1264263098539692032

SAGT ER…

Local.fo / Færeyjum: ...að sendinefndir Færeyinga og Englendinga muni síðar í þessum mánuði undirrita samning um frjáls milliríkjaviðskipti og er samningurinn byggður á reglum Evrópusambandsins og samskonar samningur...

SAGT ER…

...að spurt sé: Hver er maðurinn? Svarið er hér.

SAGT ER…

17. júní á Austurvelli 1944.

BRÉF FRÁ RITSTJÓRA

Dóttir mín hefur ákveðið að skipta um nafn og heita framvegis Hanna Eiríksdóttir Mogensen (mamma hennar er Mogensen!). Lagði til að hún hefði þá Mogensen sem millinafn...

Sagt er...

FALLEGUR FULLVELDISDAGUR Í BREIÐHOLTI

"Breiðholtið 1. des. Fallegur og svalur fullveldisdagur okkar Íslendinga í morgunsárið," segir Nanna Guðný Jóhannesdóttir og smellti af frábærri mynd.

Lag dagsins

WOODY ALLEN (86)

Grínistinn og gleðigjafi margra kynslóða, Woody Allen, er afmælisbarn dagsins (86). Hann er líka tónlistarmaður: https://www.youtube.com/watch?v=3XCuk5Tp45k