SAGT ER…

...að Árni Árnason sé snjall ljósmyndari og hann þarf ekki að fara lengra en niður á Reykjavíkurhöfn til að fanga snilldina. Svona lýsir hann þessu: "Það er talsvert...

ÓLÉTT KONA TREYSTIR EKKI STRÆTÓ

"Þriðja skiptið á svo stuttum tíma sem ég neyðist til þess að velja á milli þess að borga svona 5.000 kr í leigubíl eða koma 20 mínútum...

SJÖ ÁRA FRÉTTIN

Þessi fréttamynd birtist hér fyrir sléttum sjö árum undir fyrirsögninni: TASKAN ER DÝR - VÁ!

SAGT ER…

...að ríkisstjórn sé stofnun sem hindrar óréttlæti annað en það sem hún stendur sjálf fyrir. (Ibn Khaldun, múslímskur fræðimaður, heimspekingur, uppi á 14. öld).

SAGT ER…

...að Davíð Oddsson verði 72 ára á föstudaginn í miðri lægð sem spáð er að ganga yfir landið. Svona var veðrið þegar hann fæddist: "Það var hæg austlæg...

SAGT ER…

...að svona haldi flugfélög að fólk líti út.

SAGT ER…

"Maður fólksins, Grímur Grímsson, á að sækja um að vera æðsti lögreglumaður landsins. Enginn maður innan lögreglustéttarinnar nýtur meira trausts almennings en maðurinn. Ráðið hann strax!," segir...

FRÉTTALEKI Á NÝÁRSNÓTT

Á nýársnótt verða margir hlutir undarlegir. Það er eitt að kýr mæla þá mannamál og tala saman. Einu sinni lá maður úti í fjósi og á nýársnótt...

SAGT ER…

...að kvikmyndin Love on Iceland verði frumsýnd næstkomandi laugardag á Hallmark Channel og skartar bæði erlendum og íslensku leikurum svo sem Hallgrími Ólafssyni og fleirum. Með aðalhlutverkin...

SAGT ER…

...að þessi mynd hafi birst hér fyrir fimm árum, 10.janúar 2015, undir fyrirsögninni: Útrásarpartý helgarinnar.

Sagt er...

MYND DAGSINS

Borgarstjóri kerfisins í góðum gír með nýjum útvarpsstjóra kerfisins. Þetta fellur allt vel í kerfið.

Lag dagsins

OPRAH WINFREY (66)

Sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey er afmælisbarn dagsins (66). Engum hefur tekist að draga jafn marga að sjónvarpsskjánum frá upphafi. Svo syngur hún líka: https://www.youtube.com/watch?v=YAGJlOMQCyk