SAGT ER…

...að sjónvarpskonan og rithöfundurinn Sigríður Hagalín Björnsdóttir og súperstjarna íslenskra bókmennta, Jón Kalman Stefánsson, hafi verið sæt saman í sumarblíðunni á Hólmavík fyrr í vikunni.

SAGT ER…

...að nú sé komið í tísku að líkja Sigmundi Davíð Við Donald Trump. Kári segir það.

SAGT ER…

...að Guðmundur Ólafsson hagfræðingur hafi ákveðið að taka ekki þátt í Ólympíuleikunum svo hann geti drukkið kaffið sitt í friði. Sjá tengda frétt.

SAGT ER…

...fólk beitir ýmsum ráðum til að verja bakgarða sína í 101 Reykjavík. Eins og þessi: Don´t be an asshole.

SAGT ER…

...að Íslandspóstur ohf. hafi lent í hremmingum eins og mörg önnur ríkisfyrirtæki eftir að þeim var breytt í opinber hlutafélög líkt og Ríkisútvarpið ohf. og Isavia ohf....

SAGT ER…

...að New York Times og fleiri bandarískir fjölmiðlar hafi spyrt lyfjafyrirtækið Actavis við ópíóðafaraldurinn þar í landi og stjórnendum Actavis (og fleiri lyfjafyrirtækja) jafnvel verið líkt við...

SAGT ER…

...að þessi mynd hafi birst hér fyrir fjórum árum og sýnir svo ekki verðum um villst að Fjarðarkaup lokaði yfir Verslunarmannahelgina og gaf starfsfólki sínu frí. Svo...

SAGT ER…

Bílstjóri frá Hópbílum sem var að keyra frá Selfossi til Reykjavíkur, leið 51 Strætó, var greinilega að flýta sér því hann keyrði utan í brúarsporðinn og missti...

SAGT ER…

...að Arna Björg Arnardóttir hafi farið í Gerðarsafn í Kópavogi og tyllt sér niður á veitingastaðinn Pure Deli sem þar er: "Hvaða rugl er þetta, lítill safi á...

SAGT ER…

...að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra sé að ferðast með eiginmanni sínum, Hjalta Sigvaldasyni Mogensen, og fíli sig í botn.

Sagt er...

SAGT ER…

...að Morgunblaðið fjalli um nýja nafnið á HB Granda sem nú heitir BRIM en fyrst var greint frá þessu á eirikurjonsson.is í nóvember í fyrra....

Lag dagsins

ROBERT REDFORD (83)

Robert Redford er afmælisbarn dagsins, orðinn 83 ára. Tíminn líður, tíminn bíður ei. https://www.youtube.com/watch?v=OqFyXQy2SD0