SAGT ER…

...að Auður Jónsdóttir rithöfundur hafi orðið hissa í dag: "Skaust út í Austurbæjarskóla að eiga orð við soninn sem var í fótbolta og allir strákarnir á stuttermabol svo...

SAGT ER…

...að dýraverndarsinnar hafi staðið fyrir nöktum mótmælum á Spáni og vakið verðskuldaða athygli á torgum úti. https://www.facebook.com/RTnews/videos/2662798020673278/

SAGT ER…

...að Ólafur F. Magnússon, heimilislæknir og fyrrum borgarstjóri í Reykjavík, sé búinn að senda tvö lög inn í Eurovision 2020. Og ekki í fyrsta sinn.

SAGT ER…

...að þjónar á veitingastaðnum Snaps við Óðinstorg gangi um og bjóði gestum upp á ákavítissnaps líkt og í jólaskapi væru. Flestir þiggja en þetta er ekki ókeypis....

BLESSUÐ SÉ MINNING MEISTARANS

Meistarakokkurinn Magnús Ingi Magnússon er fallinn frá allt of fljótt. Engum líkur, heill og sæll. Styrmir Guðlaugsson, hjálparhella hans í kynningarmálum, minnist hans fallega: "Við erum mörg í...

SAGT ER…

...að kvikmyndin The Irishman sé hunang úr helvíti. Öldungarnir Martin Scorsese og Robert De Niro byrjuðu að plana myndina upp úr bók Charles Brandt, I Heard You...

SAGT ER…

...að Fréttablaðið sé með á nótunum. Sjá frétt hér.

SAGT ER…

...að þá sé víst búið að ganga frá því að Svanhildur Hólm, aðstoðarkona Bjarna Ben, verði næsti útvarpsstjóri ríkisins.

SAGT ER…

...að stjórnendur fyrirtækja sem stunda vafasöm viðskipti verði að fara að læra á tölvupósta og tileinka sér það sem Jónas heitinn Kristjánsson ritstjóri kenndi lærisveinum sínum í...

SAGT ER…

...að Bjarni Benediktsson hafi tilkynnt á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins fyrir stuttu að hann hyggðist áfram gefa kost á ser sem formaður flokksins á næsta landsfundi.

Sagt er...

SAGT ER…

...að Marriage Story sé kölluð "besta Woody Allen mynd allra tíma" þó hún sé ekki eftir Woody Allen heldur Noah Baumbach. Sjáið á Netflix. https://youtu.be/BHi-a1n8t7M

Lag dagsins

HEBBI (66)

Íslenska tónlistargoðsögnin Herbert Guðmundsson er afmælisbarn helgarinnar (66). Á löngum ferli hefur Hebba tekist að byggja upp aðdáendaskara sem nánast er án hliðstæðu hér...