SAGT ER…

...að verð á veitingum í Keflavík hafi óvænt hækkað á Ljósanótt. Ásgeir Runólfsson fékk sér rjómaís og brá í brún: „Keypti mér ís í Bitanum í Keflavík, miðstærð...

SAGT ER…

...að sumir fari út að ganga með maka sínum á sunnudögum. Aðrir kannski með hundin, eða börnin. En þessi fór yfir á grænu götuljósi með ryksugu.

SAGT ER…

...að stjórnendur Símans leita nú leynt og ljóst að nýjum forstjóra Sýnar -Vodafone  en Heiðar Guðjónsson hefur gegnt því starfi sem einn stærti einstaki hluthafi fyrirtækisins. Talið er...

SAGT ER…

...að þessi mynd heiti "Hornauga Brynjars" og tekin af Hara ljósmyndara Moggans eftir þingflokksfund Sjálfstæðisflokksins í Valhöll þar sem tilkynnt var að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir yrði dómsmálaráðherra...

SAGT ER…

...að Tjarnargatan í Reykjavík hafi verið breiðstræti 1911 en myndin er rekin 17. júní það ár.

SAGT ER…

...að Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum hAfi gert Bjarna Benediktssyni tilboð sem hann getur varla hafnað: "Fyrirhuguð 2,5% hækkun útvarpsgjalds er fullkomlega óþörf aukin skattheimta. Treysti mér...

SAGT ER…

...að 33 ökutæki hafi verið í bílalest Pence. Þar af 7 lögreglubílar, 3 lögreglumótorhjól, 2 sjúkrabílar, 5 rútur, einn fólksbíll og restin stórir amerískir borgarjeppar einsog í bíómyndunum. Alls...

SAGT ER…

...að frá því um 25. ágúst hafi farflug þúfutittlinga verið í hámarki frá landinu og verður að mestu yfirstaðið um miðjan september að sögn Brynjúlfs Brynjúlfssonar sem...

SAGT ER…

...að Petrína Helga Ottesen hafi lent í vandræðum með enska boltann hjá Símanum og segir: "Ég breytti rétt fyrir miðjan ágúst áskriftinni minni hjá sjónvarpi Símans úr enska...

Sagt er...

SAGT ER…

…að ein frægasta mynd Svavars Guðnasonar, Myllan, verði boðin upp á Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn 24. september. Áætlað uppboðsverð er 100.000-125.000 danskar krónur –...

Lag dagsins

MAMA CASS (78)

Cass Elliot (1941-1974), stóra stelpan í söngkvartettingum Mamas & The Papas, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 78 ára en lést í tónleikaferðalagi í London...