SAGT ER…

...að 7,2 milljónir króna hafa farið í auglýsingar og gerð auglýsinga fyrstu 8 mánuði ársins  til að laða fólk til starfa í skólum og leikskólum Reykjavíkurborgar en allt...

SAGT ER…

...að sögum af Kára Stefánssyni forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar haldi áfram að rigna inn - sjá fyrri hluta hér: Líf Magneudóttir: "Kári hefur sakað mig um að vilja drepa börn."...

SAGT ER…

...að San Francisco Chronicle greini frá því að netsambandslaust sé á Hornströndum hjá mestu netþjóð í heimi - guði sé lof. Sjá hér.

SAGT ER…

...að Fréttablaðið birti aum eftirmæli um merkilegan listamann þegar það greinir frá andláti Burt Reynolds - sjá mynd.

SAGT ER…

...að þessi mynd heiti Ævintýri á gönguför. Þarna vantar gönguljós fyrir gæsir í Breiðholtinu.

SAGT ER…

...að jafnvel kindurnar í Færeyjum fari til kirkju og þá á miðvikudögum í stað sunnudags.  Kannski biðja þær fyrir lífu sínu á leiðinni þar sem sláturhúsið er...

SAGT ER…

...að svona endi þriðjudagarnir yfirleitt - give or take.

SAGT ER…

...að þetta sé gömul saga og ný.

SAGT ER…

...að túristarnir séu búnir að fatta hvar sé ódýrast að borða í miðbæ Reykjavíkur. Biðröðin hjá Bæjarins bestu í Tryggvagötu lengist á hverjum degi.

SAGT ER…

...að Ríkisútvarpið segi ekkert benda til þess að forseti Bandaríkjanna sé geðveikur. Heimild: Óttar Guðmundsson geðlæknir.

Sagt er...

SAGT ER…

Töff tvenna á toppnum.

Lag dagsins

MAMA CASS (77)

Cass Elliot (1941-1974), stóra stelpan í söngkvartettingum Mamas & The Papas, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 77 ára en lést í tónleikaferðalagi í London...