SAGT ER…

"Við erum of gamlir fyrir þetta," gætu þessar tvær styttur verið að hugsa.

SAGT ER…

...að tónlistarmaðurinn Rúnar Þór sé kominn með nýtt lag, tekið upp í Abbey Road í London, og segir: "Ball i Heydal næsta laugardag. Í fyrra var góð...

SAGT ER…

...að allt gistirými milli jóla og nýárs og fram yfir áramót sé nær alveg uppbókað á höfuðborgarsvæðinu eða 94% og meira að segja gistirými á Selfossi, Hveragerði,...

SAGT ER…

...að Seðlabankinn hafi beðið afhroð í Hæstarétti í dag þegar Samherji var sýknaður af stjórnvaldssekt bankans. Málið fór af stað með húsleit og ásökunum um 90 millarða...

SAGT ER…

...að ungæðisleg imynd WOW sé fyrir bí eftir samrunann við Icelandair sem er meira fullorðins. Hérna hefur merki WOW verið snúið á hvolf og úr verður MOM.

SAGT ER…

...að Björgólfur klikki aldrei en Costco sækir á.

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: Margir eru hættir að treysta á Strætó meðal annars vegna þess að ekki er hægt að tengjast öðrum vögnum þar sem að  vagnarnir eru ekki...

SAGT ER…

...að svona séu almenningsklósettin sumstaðar í Asíu. Tímalaus hönnun en ósmekkleg með öllu.

SAGT ER…

...að þvottahús A. Smith á Bergstaðastræti hafi opnað verslun með sængurföt á Nýbýlavegi í Kópavogi. Brakandi gæðavöru sem lengi hefur verið til sölu í þvottahúsinu sjálfu í...

SAGT ER…

...að Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi sé ánægð með Samfylkinguna sína í borgarstjórn Reykjavíkur og segir: "Reykjavíkurborg er með hæsta útsvarið en er með lægstu gjöld fyrir börn og...

Sagt er...

SAGT ER…

...að á Íslandi séu 250 ferðaskrifstofur, sagt og skrifað: tvöhundruð og fimmtíu. Það er að segja fyrirtæki með tilskilin leyfi til reksturs ferðaskrifstofu.

Lag dagsins

KÍNVERSKA FORSETAFRÚIN (56)

Peng Liyuan, forsetafrú Kína, er afmælisbarn morgundagsins (56). Ein sú flottasta í heimi, vinsæl dægurlagasöngkona og heillar alla sem nálægt koma, meira að segja...