KALMANN KASTAR TÓLFUNUM OG SIGGA FÆR SEX

"Kær­ustuparið Jón Kalm­an Stef­áns­son og Sig­ríður Hagalín Björns­dótt­ir er einnig á list­an­um yfir rit­höf­unda, hann fær 12 mánuði en hún sex." (Úr frétt um listamannalaun í Morgunblaðinu).

ALLT DEGI B. AÐ KENNA!

"Svo dó Miðbærinn á árunum 1970-1980, verslanir fóru inn eftir allri Suðurlandsbraut, í Síðumúla, Ármúla og Skeifuna og upp í Ártúnshöfða og auk þess í verslunarmiðstöðvar í...

BOSSAMYND Í MOGGA

Þá var ort: Sjá nánar.

KATRÍN HÆTT MEÐ ÁRAMÓTAHEIT

Katrín Júlíusdóttir fyrrum iðnaðarráðherra ætlar að hætta að strengja áramótaheit og hér er hennar síðasta:  1. Hætta að yfirskipuleggja. 2. Skrúfa niður væntingar. 3. Taka hverjum degi eins og hann...

ÁRAMÓTASKAUPIÐ EINS OG KYNLÍF

"Áramótaskaupið er eins og kynlíf. Það skiptir öllu máli á meðan á því stendur en gleymist svo fljótt, sem betur fer. Takk fyrir öll viðbrögð við þessum...

ÁKEYRSLA VIÐ COSTCO

"Óska eftir vitnum sem hugsanlega sáu hver keyrði utaní bílinn minn á bílastæðinu við Costco. Það er ekki eins og stæðin séu þröng! Og viðkomandi gat ekki...

JÓLA-DAGUR

Það var fallega skreytt, hús Dags B. Eggertssonar borgarstjóra við Óðinstorg, um jólin.

HALLDÓR BENJAMÍN Í UPPVASKINU

“Á nýju ári hefi ég sett í og tekið úr uppþvottavél sjö sinnum. Áramót eru fyrst og fremst hátíð uppþvottavéla,” segir Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

ÞINGKONA Í BINDINDI

"Sko... ef ég borða ekki nammi í dag þá verður nammi í skápunum á morgun sem gerir það að verkum að ég fell á nammibindindi janúarmánaðar. Þannig...

SPURNING DAGSINS

...spyr Þórarinn Tyrfingsson fyrrum formaður SÁÁ og yfirlæknir á Vogi.

Sagt er...

ANDRÉS MINN!

"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst...

Lag dagsins

HONKY TONK MAN (68)

Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...