SAGT ER…

...að þessi sé alsæll á nýju Nissunni sinni þrælmerktur uppáhaldinu í lífinu - alveg út að aka í miðbænum.

SAGT ER…

"Sjóðheitar farþegatölur frá Isavia komnar á netið. 26% samdráttur í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Það er slatti," segir Gísli Már Gíslason hjá Hagstofu Íslands.  

SAGT ER…

...að Gunilla Skaptason tannlæknir hafi kíkt inn á Alþingi í sjónvarpinu og brugðið: "Þar tuggði háttvirtur ráðherra tyggjó eins og enginn væri morgundagurinn. Hér áður fyrr var tyggjó stranglega...

SAGT ER…

...að þetta hafi lengi verið draumabíll margra; Ford Mercury Colony Park með alvöru tréverki á hliðum og rennilegur frá húddi í skott. Bíllinn var auglýstur sem A...

SAGT ER…

Nú er sótt að Ara Matthíassyni þjóðlekhússtjóra þegar skipunartími hans er að renna út svona líkt og ákveðnir kvikmyndagerðarmenn gerðu gagnvart Laufeyju Guðjónsdóttir þegar hún var í...

SAGT ER…

Þetta dæmi er svo FEITT! Kínverskt street food við hliðina á Hlemmi. Fáránlega gott á fáránlegu verði - ég held að dýrasti rétturinn þarna kosti 750 kall,"...

SAGT ER…

…að ríkisstjórnin sé nú kölluð “Katastrófa” eftir að forsætisráðherra kynnti nýtt auðlindaákvæði í stjórnarskrá landsins. Um það segir Þorvaldur Gylfason prófessor: „Orðin „sameiginleg og ævarandi eign þjóðarinnar“ eru...

SAGT ER…

Halla Tómadóttir fyrrverandi forsetaframbjóðandi fór á tónleika Bjarkar í New York í kvöld og átti vart orð til að lýsa hrifningunni nema þessi: "This was AMAZING" Sjá hér.

SAGT ER…

...að bílstjórar Strætó BS hafi getað gengið að því sem vísu að fá heitt kaffi á þeim stöðum þar sem þeir eru með aðstöðu. Eigendur Snorrabrautar 27,...

SAGT ER…

Borist hefur póstur: Gamla íhaldssama grófa fjallahjólakarlmennskan ásamt uppfærðu fíngerðu nútíma karlmennskunni.

Sagt er...

SAGT ER…

...að bilun hafi orðið í Sandholtsbakaríi í og því lítið til af brauðum þar í dag. Sem kunnugt er þá eru brauðin látin hefast...

Lag dagsins

SVANUR MÁR (48)

Svanur Már Snorrason, rithöfundur, bókavörður, fv. Gettu betur kempa og fv. ritstjóri Séð og Heyrt er afmælisbarn dagsins (48): "Það er gott að eldast -...