SAGT ER…

Bandarísku harmonikkuleikararnir Cory Pesaturo og Kevin Solecki halda harmonikkutónleika í Hannesarholti á Grundrstíg í fyrstu Íslandsheimsókn sinni föstudaginn 12. júlí kl.20. Íslandsreisuna nefna þeir Fire & Ice...

SAGT ER…

...að birt hafi verið ný mynd af Keith Richards gítarleikara Rolling Stones á heimasíðu hans, Keith Fucking Richards. Myndin heitir Stona Lisa.

SAGT ER…

Lamaður maraþonhlaupari, blóðfórn í Ikea og jólaplattasafn frá Bing & Gröndal koma við sögu í bókinni Átta sár á samviskunni eftir Karl Ágúst Úlfsson. Bókin kemur í...

SAGT ER…

"Það vita fáir að Hagstofan geymir í raun tölur um hvenær Íslendingar geta börn. Fram til ca. 1930 var það áberandi algengast í skammdeginu. Ekki eins mikið...

SAGT ER…

Hannesi Hólmsteini prófessor finnst ekki lengur gaman að ferðast, hírast á flugvöllum og kúldrast í flugvélum. Hér er skýringin: "Nóvember verður ferðamánuður hjá mér. Ég verð í afmælisboði...

SAGT ER…

"Já lífið er núna. Ástin blómstrar í Prag. Svona er lífið og njótið þess elskurnar upp á hvern einasta dag," segir Laufey Birkisdóttir meistari snyrtifræðinnar og hjúfrar...

SAGT ER…

...að þetta sé ágæt ábending.

SAGT ER…

...án orða.

SAGT ER…

...að fréttaritari sé staddur í Kraká í suðurhluta Póllands, rétt við tékknesku landamærin, og sendir sína fyrstu frétt: "Bretarnir áberandi með morgunbjórinn sinn." Meira seinna.

SAGT ER…

...að nýja létta Sumarkastljós Ríkissjónvarpsins sé kærkomin hvíld frá gamla þunga Vetrarkastljósinu. Doldið gott. En líklega er markhópurinn sem vill sjá hvernig hægt er að grilla falskan...

Sagt er...

SAGT ER…

Hér má sjá glænýja stiklu úr Héraðinu, nýrri íslenskri kvikmynd frá leikstjóranum Grími Hákonarsyni sem síðast sendi frá sér hina margverðlaunuðu kvikmynd Hrúta. Héraðið verður frumsýnd...

Lag dagsins

MIREILLE MATHIEU (73)

Franska söngkonan Mireille Mathieu er afmælisbarn dagsins (73). Fædd í fátækt í Avignon þar sem hún ólst upp með 13 systkinum. Svo kom hún...