SAGT ER…

...að Skúli Mogensen sé í skýjunum með að WOW sé orðið stærra en Icelandair og segir: Þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur! Þá er það SAS næst.

SAGT ER…

...að Áfengis og tóbakseinkasala ríkisins leiti að starfsfólki en geti ekki boðið hlunnindi líkt og tíðkast hjá öðrum fyrirtækjum.

SAGT ER…

...að föstudaginn 9. mars næstkomandi verði mikið um dýrðir í Bæjarbíói þar sem tónlist U2 verður leikin af nokkrum af vandaðri einstaklingum íslenska poppgeirans. Hljómsveitina skipa: Magni Ásgeirsson -...

SAGT ER…

...að þetta stefni allt á toppinn, hvert með sínu lagi.

SAGT ER…

...að heimsendingarþjónusta til Berlusconi hafi klikkað illilega.

SAGT ER…

...að komið hafi upp sú hugmynd að breyta nafni Litlu-Melabúðarinnar á Flúðum í Gussco því eigandinn, Guðjón Birgisson, er kallaður Gussi og álíka mikið að gera í...

SAGT ER…

...að Akraneskaupstaður hafi auglýst starf forstöðumanns íþróttamannvirkja. Umsækjendur voru 17 talsins og stendur ráðningarferli yfir. Meðal umsækjenda er Sturlaugur Sturlaugsson fyrrverandi forstjóri gamla útgerðarrisans Haraldar Böðvarssonar og síðar...

SAGT ER…

...að þetta sé Ríkissjónvarpstískan hjá karlmönnum í mars 2018. Allir eins.

SAGT ER…

...að Frank Zappa (1940-1993) hafi séð hvert stefndi með klassískt sjónvarp langt á undan öðrum. Nú eru tímaritin flest horfin, dagblöðin fylgja á eftir og svo verður...

SAGT ER…

...að á árunum 2011-2017 hafi dagforeldrum í Reykjavík fækkað um 34% eða úr 204 í 135. Á sama tíma fækkaði börnum hjá dagforeldrum um 29% eða úr...

Sagt er...

SAGT ER…

...að Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi hafi fellt dóm sinn um olíufyrirtækið N1: Lýsi yfir: öllum viðskiptum mínum við N1 er lokið (og þau hafa verið...

Lag dagsins

GÍSLI RÚNAR (65)

Gísli Rúnar Jónsson leikari og skemmtikraftur er afmælisbarn dagsins (65). Hér syngur hann lag af plötunni Algjör sveppur sem heitir einmitt Afmæli. https://www.youtube.com/watch?v=2TEAI2CfrNg