SAGT ER…

...að Netflix sé að gera það gott með belgísku þáttaröðinni Tabula Rasa sem fjallar um fræga ballerínu sem glímir við minnisleysi í eyðibýli afa síns. Belgarnir eru...

SAGT ER…

...að þetta sé líklega rétt hjá Ómari Ragnarssyni; lífið er of stutt fyrir lélega hjólbarða. En svo er allt hitt sem huga verður að.

SAGT ER…

...að Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður í leyfi, sé 42 ára í dag og velti fyrir sér tímamótunum í gærkvöldi: Eitt sinn sagði mjög greindur maður mér (og þá...

SAGT ER…

...að þessi rafræni gullköttur taki á móti viðskiptavinum Nings á Suðurlandsbraut og vinki til þeirra - og svo aftur þegar þeir fara. Allir vinka á móti.

SAGT ER…

...að múslimar víða um heim séu hissa á íslenska sprengideginum eins og hér sést á mynd Magnúsar Valgarðssonar (úps!) Í framhaldinu barst þessi frétt: Vel flest fyrirtæki þar sem...

Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi Samfó tók við sem stjórnarformaður Faxaflóahafna fyrir fimm árum og það hefur tekið hana allan þann tíma að fatta að allar fundargerðir eru...

SAGT ER…

...að þessi fréttamynd mbl.is gæti heitið: "Einn á fundi". Og texti fylgdi: For­ysta VR fer á milli vinnustaða þessa dag­ana meðan á at­kvæðagreiðslu um verk­föll stend­ur og fund­ar með...

SAGT ER…

...að þessi fréttamynd Morgunblaðsins heiti: "Draumur Sólveigar".

SAGT ER…

...að Sigmundur og leigubílstjórar klikki sjaldnast í fyrirsögnum.

SAGT ER…

...að fyrsta gagnrýni um kvikmynd Magnúsar Jónssonar, Taka 5, hafi birst í kvikmyndatímaritinu Cineuropa: --- "Shot in just nine days in southern Iceland, with practically no budget, this film,...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þýska listakonan Magdalena Nothaft opni næsta sunnudag, 24.mars kl. 12-14, sýningu á verkum sínum. Yfirskrift sýningarinnar er Hvítt á svörtu en flestar myndirnar sem hún...

Lag dagsins

VERA LYNN (102)

Breska stríðsárastjarnan Vera Lynn er afmælisbarn dagsins; 102 ára hvorki meira né minna og enn lifandi. Hún var eftirlæti og draumur allra breskra hermann...