SAGT ER…

...að svona líti Marlboro Light út í Moskvu.

SAGT ER…

...að Hagavagninn sé horfinn af yfirborði jarðar og eftir situr klósettið en sem betur fer enginn á því. (Um áratugaskeið hafa pylsur og annar skyndibiti verið til sölu í skemmtilegum skúr...

SAGT ER…

...að á bókasafninu á Ísafirði sé mikið af barnabókum á pólsku.

SAGT ER…

...að maður á miðju aldri sem var að raka sig í sturtuklefanum í sundlauginni á Þingeyri við Dýrafjörð í hádeginu hafi blístrað íslenska þjóðsönginn í hálfum hljóðum...

SAGT ER…

...að þessi langi eðalvagn hafi haldið sig til hlés á Dýrafjarðardögum á Þingeyri um helgina, númerslaus og bensínlaus en hvernig hann komst alla leið vestur og hvaða...

SAGT ER…

...að Guðmundur Franklín Jónsson, stofnandi Hægri grænna, fyrrum verðbréfasali á Wall Street og nú hótelstjóri á Borgundarhólmi í Danmörku, hafi farið í sinN fyrsta flugtíma í dag....

SAGT ER…

…að önnur þáttaröðin af Marcellu á Netflix gefi þeirri fyrri ekkert eftir og ævintýri Önnu Friel séu með ólíkindum enda þættirnir úr smiðju þeirra sömu og gerðu...

SAGT ER…

...að Halldór Sigurðsson ljósmyndari sé ekki ánægður með Olís: "Jæja, þá er Olís hætt að bjóða kaffi á Olís Háaleitisbraut. Versnandi þjónusta að aukast?

SAGT ER…

...að Ólafur F. Magnússon læknir og fyrrum borgarstjóri í Reykjavík hafi ort nýtt ljóð í morgun sem hann kallar Undirbúningur lífsins - stendur alla ævi: Með hug og...

SAGT ER…

...að ekkert böl sé svo stórt að ekki lagist við góðan nætursvefn.

Sagt er...

SAGT ER…

...að þessir mánudagar séu alltaf eins.

Lag dagsins

TROMMARI STUÐMANNA (65)

Ásgeir Óskarsson trommuleikari Stuðmanna með meiru er afmælisbarn dagsins (65). Enginn slær taktinn betur en hann. https://www.youtube.com/watch?v=wMfTHtGR02M