BÍLLINN Í SKÓGINUM

Þessum bíl hefur verið lagt eins og hverju öðru rusli í skógarjaðar upp á Höfða. Skógurinn á eftir að gleypa hann innan tíðar.

RAUNVERULEGUR DRAUMUR

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Ísland er ekki fullkomið og alltaf hægt að gagnrýna og rífast um hluti. Hvaða land er fullkomið? Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla....

ÍSLAND 155 LANDIÐ HJÁ ZAN

"Zan frá Slóveníu er 74 ára. Ísland var land númer 155 sem hann ferðaðist til en fyrsta ferðalagið að hans sögn var til suður Júgóslavíu þegar hann...

MY NAME IS…

"My name is Honda. 007."

REFAVEIÐAR TÍMASKEKKJA?

"Fór að pæla af hverju við leyfum dráp á 6.000-7.000 refum árlega. Íslenskur heimskautarefur er eini raunverulegi landneminn á Íslandi. Eru refaveiðar ekki tímaskekkja og óþarfi í...

BRJÓTA BRAUÐ?

Biskupi Íslands braut lög. Dugði henni ekki að brjóta brauð?

ÞRÍBURAFLOKKARNIR GANGA Í TAKT

Þríburaflokkarnir sem stjórna landinu ganga í takt. Þeir eru sammála um óbreytt kerfi.Vilja ekki hrófla við sjávarútvegi, landbúnaði eða kerfi auðs og valds. Þeim líður vel við...

SAGT ER…

...að rétt áður en Björgólfur Thor Björgólfsson steig upp í einkaþotu sína á Reykjavíkurflugvelli eftir ævintýralega veiðiferð í Haffjarðará með vinum sínum þeim David Beckham og Guy Ritchie...

SUMARFRÍ SÍÐDEGIS

Sumarfrí þurfa ekki að vera löng til að vera góð. Stundum dugar síðdegisstund á Granda; bjór, hjól og léttur farangur - sundtaska á bögglabera.

EIÐISTORG LEKUR

Verslunar - og þjónustumiðstöðin Eiðistorg á Seltjarnarnesi hriplekur þrátt fyrir nýtt þak. Svona leit þetta út í rigningunni í gær.

Sagt er...

FLJÚGANDI SMITHÆTTA

Engin fjarlægðarmörk virðast vera í flugvélum og af því hefur Sigrún Davíðsdóttir fréttaritari Ríkisins í London til 20 ára áhyggjur:  "Covid19 times feel more normal...on...

Lag dagsins

BJÖRN INGI (47)

Björn Ingi Hrafnsson rithöfundur, útgefandi og landsfrægur spyrill á sóttvarnafundum er afmælisbarn dagsins (47). Hann fær óskalagið Tell Me Why: https://www.youtube.com/watch?v=zsdqioyPbZk