SAGT ER…

...að Miðflokkurinn í Hafnarfirði, með Sigga Storm í fyrsta sæti, hafi komið sér fyrir í iðnaðarhverfi í bænum, í Hjallahrauni við hliðina á Bónstöð Magnúsar og Sigurjóni dúkara.

SAGT ER…

...að nú sé komið að næstu kvöldstund Hannesarholts á Grundarstíg í 101 Reykjavík og að þessu sinni sé gesturinn hin þjóðkunna Bryndís Schram. Við könnumst öll við...

SAGT ER…

...að svona séu hraðahindranirnar í umferðinni í Dubai. Penar og smart en ef ekið er of hratt yfir skemmast dekkin.

SAGT ER…

...að miðaldra Garðbæingur hafi ætlað að þrífa og bóna bíl sinn um helgina og fór út á bensínstöð og spurði afgreiðslumanninn hvort hann ætti tvist. Ekki vissi...

SAGT ER…

...að komið hafi upp sú hugmynd að breyta nafni Litlu-Melabúðarinnar á Flúðum í Gussco því eigandinn, Guðjón Birgisson, er kallaður Gussi og álíka mikið að gera í...

SAGT ER…

...að þessi mynd hafi birst hér fyrir nákvæmlega 5 árum undir fyrirsögninni SLIM FIT.

SAGT ER…

...að Þjóðólfur í Þýðingarleysu hafi snarað landsfrægu ljóði Steins Steinarr, Að sigra heiminn, yfir á ensku og nefnir To conquer the world: World conquering is like game of...

SAGT ER…

...að gaman og alvara blandist oft einkennilega saman á Seltjarnarnesi eins og hér sést þar sem kosningskrifstofur D-lista (sjálfstæðismanna) og F-lista (hægri sjálfstæðismanna) eru í sama húsi...

SAGT ER…

...að formleg opnun á RvkStudios í nýju kvikmyndaborginni í Gufunesi verði á morgun, fimmtudaginn 19. apríl kl. 14:00. Þetta er leiðin (sjá mynd) og gleðilegt sumar.  

SAGT ER…

...að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafi keypt sunnudagssteikina í Melabúðinni. mynd / árni sigurðsson

Sagt er...

SAGT ER…

...að strætisvagnabílstjórarnir Össur Pétur og John Ajayi séu báðir mjög spenntir fyrir leik Íslands og Nígeríu í dag. John kemur frá borginni Lagos í...

Lag dagsins

MERYL STREEP (69)

Bandaríska stórstjarnan Meryl Streep er afmælisbarn dagsins (69) og syngur afmælissönginn sjálf; American Girl: https://www.youtube.com/watch?v=huY-GnlwGXs