SAGT ER…

...að Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands séu hátíðleg jólaskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Efnisskráin samanstendur af sígildum jólalögum sem og áður óheyrðum útsetningum fyrir hljómsveitina. Ásamt hljómsveitinni koma fram ungir einleikarar,...

SAGT ER…

...að Rannveig Rist, forstjóri Álversins í Straumsvík, hafi verið útnefnd Iðnaðarmaður ársins 2018 af Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík um síðustu helgi en þar gleymdist að geta þess að...

SAGT ER…

...að Nígería sé með langflottasta búninginn á HM; frábær hönnun og falleg á velli.  

SAGT ER…

...að Margrét Danadrottning sé væntanleg til Íslands 1. desember til að fagna fullveldinu. Margrét er stórreykingmanneskja og kveikir í sígarettu við hvert tækifæri og kemst upp með...

SAGT ER…

...að kaffihúsaspekingarnir séu á einu máli um að nú sé bara korter í næsta hrun. Heilu hótelblokkirnar séu komnar á sölu.

SAGT ER…

...að þessi langi eðalvagn hafi haldið sig til hlés á Dýrafjarðardögum á Þingeyri um helgina, númerslaus og bensínlaus en hvernig hann komst alla leið vestur og hvaða...

SAGT ER…

Í fyrra var í fyrsta skipti greidd desemberuppbót til foreldra langveikra og fatlaðra barna. Var að undirrita reglugerð þess efnis að það verði einnig gert á þessu...

SAGT ER…

...að ritstjórnin sé nýlent í Keflavík og fyrsta sætið í höfn - sjá hér.

SAGT ER…

...að Þórólfur Gíslason, forsætisráðherra skagfirska efnahagsvæðins, hafi náðst á mynd í afmælisveislu Davíðs Oddsonar í Hádegismóum en Þórólfur lætur yfirleitt ekk mynda sig. Þeir Þórólfur og Davíð...

SAGT ER…

...að þetta sé ein af jólamyndum ársins.

Sagt er...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: "Ungar konur sem venja konur sínar í Breiðholtslaug eru orðnar langþreyttar á dónatali og dónaköllum sem venja komur sínar í Breiðholtslaug  frá...

Lag dagsins

SADE (60)

Söngkonan Sade er afmælisbarn dagsins (60). Fædd í Bretlandi af nígerískum ættum og hafði getið sér gott orð sem tískuhönnuður og módel þegar hún...