SAGT ER…

"Mér er gersamlega fyrirmunað að skilja hvers vegna þetta áleitna samtímalistaverk var ekki valið sem framlag Íslands til Óskarsins." (Jón Þorvaldsson / Eflir Public Relation)

SAGT ER…

...að Costco-fréttirnar klikki aldrei. Sjá hér.  Og hér. Og hér. Og hér. ...og svo framvegis.

SAGT ER…

...að veitingamaðurinn Jón Tryggvi, áður eigandi Fjöruborðsins á Stokkseyri og Lækjarbrekku í Bankastræti, sé að gera góða hluti með gamla sportbarinn Ölver í Glæsibæ. Tékkið á nýrri...

SAGT ER…

...mörgum var brugðið við þessa frétta Fréttablaðsins. Hann sagði upp á föstudaginn, sama dag og Stína Þórðar hætti á kassanum í Bónus eftir sjö ára starf. Líklega...

SAGT ER…

...að Morgunblaðið greini frá því að húsfyllir hafi verið í kirkjum um jólin en Herbert Guðmundsson fyrrum ritstjóri sá annað í sjónvarpinu: Það var ekki húsfyllir í sjónvarpsmessu...

SAGT ER…

"Allt fram til 1985 voru vextir íbúðalána frádráttarbærir. 7% vextir jafngilda ca. 4% eftir skatt. Á móti aflaði ríkið sér tekna með eignarskatti, sem lagður var á...

SAGT ER…

,,,að borist hafi ljóð að gefnu tilefni - þessu: Staðfest er vísinda vissa: Verri er sú almenna skyssa, að fara á tauginni, láta flakka í lauginni, fremur en í sturtu að pissa...

SAGT ER…

...að hinn rómaði morgunverðarstaður, Grái kötturinn á Hverfisgötu, sé að gefnu tilefni búinn að breyta vörumerki sínu í tilefni væntanlegra hátíðahalda.

SAGT ER…

...að nú sé Óttar Yngvason lögmaður náttúruverndarsamtaka gegn laxeldi í sjókvíum búinn að eignast alla Haffjarðará samkvæmt þessari frétt mbl.is Tengd frétt hér.

SAGT ER…

...að dægurdívan Ellý Ármanns sé að selja rúmið sitt. Segir það mjög vel með farið og King Size að auki. 13.000 krónur.

Sagt er...

SAGT ER…

...að Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu eigi fallegan, íslenskan fjárhund sem hann er duglegur að viðra. Um daginn var hann stoppaður af bílstjóra sem nýbúinn...

Lag dagsins

MANFRED MANN (78)

Þetta er hljómsveitin sem næstum kæfði Bítlanna í fæðingu 1962 með þessu lagi. Nefnd eftir hljómborðleikaranum sem er afmælisbarn dagsins - Manfred Mann (78): https://www.youtube.com/watch?v=Uc0x7xOap4I