SAGT ER…

...að sögum af Kára Stefánssyni forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar haldi áfram að rigna inn - sjá fyrri hluta hér: Líf Magneudóttir: "Kári hefur sakað mig um að vilja drepa börn."...

SAGT ER…

...að San Francisco Chronicle greini frá því að netsambandslaust sé á Hornströndum hjá mestu netþjóð í heimi - guði sé lof. Sjá hér.

SAGT ER…

...að Fréttablaðið birti aum eftirmæli um merkilegan listamann þegar það greinir frá andláti Burt Reynolds - sjá mynd.

SAGT ER…

...að þessi mynd heiti Ævintýri á gönguför. Þarna vantar gönguljós fyrir gæsir í Breiðholtinu.

SAGT ER…

...að jafnvel kindurnar í Færeyjum fari til kirkju og þá á miðvikudögum í stað sunnudags.  Kannski biðja þær fyrir lífu sínu á leiðinni þar sem sláturhúsið er...

SAGT ER…

...að svona endi þriðjudagarnir yfirleitt - give or take.

SAGT ER…

...að þetta sé gömul saga og ný.

SAGT ER…

...að túristarnir séu búnir að fatta hvar sé ódýrast að borða í miðbæ Reykjavíkur. Biðröðin hjá Bæjarins bestu í Tryggvagötu lengist á hverjum degi.

SAGT ER…

...að Ríkisútvarpið segi ekkert benda til þess að forseti Bandaríkjanna sé geðveikur. Heimild: Óttar Guðmundsson geðlæknir.

SAGT ER…

...að þessi mynd hafi birst hér fyrir nákvæmlega fimm árum, 3. september 2013, undir fyrirsögninni Björk málar húsið sitt hvítt. Húsið hafði verið svart og var á...

Sagt er...

SAGT ER…

...að ýmislegt hafi verið hugsað í þessum heimi og síðan sagt.

Lag dagsins

TELLY SAVALAS (95)

Erkitöffarinn Terry Savalas (1924-1994) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 ára. Þekktur fyrir hrjúfa rödd, glansandi skalla og hitt að vera nær stöðugt með...