SAGT ER…

...að sumir nái alltaf í gegn.

SAGT ER…

...að megn óánægja sé meðal kvenna með nýja búnings - og sturtuklefa í Sundhöllinni við Barónsstíg. Plássleysi mikið en verst þó að hitastig í sturtum er forstillt...

SAGT ER…

...að stórstjarnan Björk hafi fengið sér kaffi og léttan hádegisverð á Snaps við Óðinstorg í hádeginu á sumardaginn fyrsta á meðan bílstjóri borgarstjóra pikkaði Dag B. upp...

SAGT ER…

...að í tilefni útgáfu bókarinnar Um harðstjórn á íslensku standi Forlagið fyrir opnum umræðufundi á alþjóðlegum degi bókarinnar, 23. apríl í Bókabúð Forlagsins á Fiskislóð. Guðmundur Andri Thorsson, alþingismaður, rithöfundur og...

SAGT ER…

...að verðlaunabækur þriggja ungra höfunda séu komnar út í rafrænu formi undir samheitinu Nýjar raddir í tilefni af tíu ára afmæli Forlagsins en efnt var til samkeppni...

SAGT ER…

...að formleg opnun á RvkStudios í nýju kvikmyndaborginni í Gufunesi verði á morgun, fimmtudaginn 19. apríl kl. 14:00. Þetta er leiðin (sjá mynd) og gleðilegt sumar.  

SAGT ER…

...að SÁÁ verði með opin fræðslufund um morfínfíkn og þar er spurt: Hvað er verið að gera og hvað þarf að gera til að bregðast við vaxandi...

SAGT ER…

...að dægurdívan Ellý Ármanns sé að selja rúmið sitt. Segir það mjög vel með farið og King Size að auki. 13.000 krónur.

SAGT ER…

...að Pálsvaka sé árlegur viðburður að vori í Hannesarholti á Grundarstíg í samstarfi við Siðfræðistofnun til að heiðra minningu Páls Skúlasonar heimspekings. Markmiðið er að skapa vettvang fyrir...

SAGT ER…

...að þetta séu frambjóðendur Viðreisnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí 2018.  

Sagt er...

SAGT ER…

...að enginn skyldi vanmeta Einar Bárðarson sem svo dyggilega hefur stutt eiginkonu sína sem hrakin var úr starfi hjá Orku Náttúrunnar af hópi dónakalla...

Lag dagsins

FRANKIE AVALON (78)

Ein stærsta táningastjarna Bandaríkjanna frá upphafi, Frankie Avalon, er afmælisbarn dagsins (78). Þó kominn sé hátt á áttræðisaldur er hann enn að og fyllir...