SAGT ER…

...að Kolbrún Bergþórsdóttir, fyrrum ritstjóri DV, hafi verið ráðin til Fréttablaðsins og hefji þar störf um næstu mánaðamót. Kolbrún lét af ritstjórastörfum hjá DV um áramótin.

SAGT ER…

...að tvífari Brynjars Níelssonar alþingismanns sé fundinn; leikarinn Leonard Nimoy þekktur sem Spock í Star Trek.

SAGT ER…

...að DV sé með fyrirsögn dagsins og slái hér ýmis met í framsetningu.

SAGT ER…

...að þrír af fimm sé ágætt. Hvað er það í prósentum?

SAGT ER…

...að Brynja Gunnarsdóttir, þekkt sem Brynja hans Bubba eftir langt hjónaband hennar og tónlistargoðsins, starfi sem einkaritari bankastjóra Landsbankans en Brynja var ráðin til bankans í tíð...

SAGT ER…

...að margir af fyrrum stuðningsmönnum Bjartar framtíðar í Hafnarfirði hafi hug á því að bjóða fram undir merkjum óháðra eða með Miðflokki Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Þessir stuðningsmenn...

...að þær séu yfirleitt eins þessar helgar.

SAGT ER…

...að Júlíus Sólnes, prófessor og fyrrum umhverfisráðherra, sé á skíðum í Ölpunum alveg að verða 81 árs: "Gamlinginn skreið út um gluggann og lenti á skíðum í frönsku Ölpunum,"...

SAGT ER…

...að forsvarsmenn N1 hafi ákveðið að hætta að selja strætómiða á stöðvum sínum frá og með 1. mars. Ástæðan er sú að ekki er mikið upp úr þessari...

SAGT ER…

...að bílaplanið hjá Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra sé vel snjómokað en Benóný Ægisson formaður Miðbæjarsamtakanna gerir þó athugasemed við: "Bílastæði umhverfisráðuneytisins er afskaplega vel rutt í vetrarfærðinni. Hinsvegar...

Sagt er...

SAGT ER…

Logi Einarsson. formaður Samfylkingarinnar fagnar 10 ára hjúskaparafmæli í dag og sendir eiginkonunni, Arnbjörgu Sigurðardóttur, kveðju: Elsku Abba til hamingju með 10 ára brúðkaupsafmælið. Reyndar eru...

Lag dagsins

URS BÜHLER (47)

Svissneska stórstjarnan og tenórinn Urs Bühler er afmælisbarn dagsins (47), elskaður og dáður af löndum sínum, jafnvígur á óperur og popp. Sem hluti af alþjóðlega...