SAGT ER…

...að íbúar í Hafnarfirði séu ánægðir með bæinn sinn. Gallup kannaði í byrjun síðasta mánaðar ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gerði samanburð þar ásamt því að...

SAGT ER…

...að fólk haldi sig heima í sunnudagsóveðrinu í Reykjavík og virðast allir vera að lesa það sama á Netinu.

SAGT ER…

...að orðinu Shithole (skítapleis) hafi verið varpað á framhlið Trump-hótelsins í Washington á laugardaginn með videótækni. Með var látið fylgja: Borgið múturnar til Trumps hér!

SAGT ER…

...að símafyrirtækið Nova hafi vart undan við að taka við viðskiptavinum Vodafone sem flýja slælega þjónustu sem einkennir fyrirtæki sem eru orðin of stór.

SAGT ER…

...að Dorrit Moussaieff fyrrum forsetafrú Íslands eigi afmæli í dag - 68 ára. Einhver mesti happafengur íslenskrar stjórnsýslu frá upphafi; kona sem varpaði ljósi á þjóðina.

SAGT ER…

...að Facebook sé í raun forheimskandi fyrirbæri þar sem manneskjur lokast inn í hóp, fóðraðar daglega með misgóðum skoðunum sem verða svo þeirra á örskömmum tíma. Facebook...

SAGT ER…

...að vefur Héraðsdóms Reykjavíkur hafi legið niðri í fjóra sólarhringa lögmönnum og áhugafólki um dóma til mikils ama. Sýnir bara 404.

SAGT ER…

...að umræðan um lækkun kosningaaldurs í 16 ár sé á villigötum. Nær væri að hækka hann í 40 ár.

SAGT ER…

..að Netflix sé jafn mikil bylting í sjónvarpsheiminum og #Meetoo í samfélagsumræðunni. Ekki síst þegar Netflix fer til Frakklands og framleiðir þar. La Mante er þáttaröð um...

SAGT ER…

...að miðað við orð sín virðist Dalai Lama hneygjast til vinstri. Hann er því Nepalkommi. (Einar Scheving trommuleikari)

Sagt er...

FALLEGUR FULLVELDISDAGUR Í BREIÐHOLTI

"Breiðholtið 1. des. Fallegur og svalur fullveldisdagur okkar Íslendinga í morgunsárið," segir Nanna Guðný Jóhannesdóttir og smellti af frábærri mynd.

Lag dagsins

WOODY ALLEN (86)

Grínistinn og gleðigjafi margra kynslóða, Woody Allen, er afmælisbarn dagsins (86). Hann er líka tónlistarmaður: https://www.youtube.com/watch?v=3XCuk5Tp45k