SAGT ER…

...að Góði hirðirinn, nytjamarkaður Sorpu, hafi afhenti ADHD samtökunum sem eru samtök til styrktar börnum og fullorðnum með athyglisbrest og ofvirkni, styrk að upphæð kr. 500.000. Styrkurinn er...

SAGT ER…

...að borist hafi ljóð í pósti vegna fréttar í Morgunblaðinu um að Ómar Ragnarsson sé líklega hættur að fljúga Frúnni: Ómar tregur missti trúna, tæpast oftar fer á frúna, það...

SAGT ER…

...að bæði selurinn Snorri og Moby Dick séu orðnir hálf heyrnarlausir. Sjá frétt mbl.is

SAGT ER…

...að það sé eitthvað bilað við biskupinn, frú Agnesi og lífskjör hennar á jarðríki, með milljónir á milljónir ofan, afturvirkt og framvirkt, gengistryggt með vísitölu og svo...

SAGT ER…

...að Kjartan Magnússon borgarfulltrúi sjálfstæðismanna hafi í gær sagt á borgarstjórnarfundi að klósettin í farþegasalnum í Mjóddinni  hefðu verið opnuð um mánaðamótin nóvember og desember og það væri...

SAGT ER…

...að rekstur Alþingis kosti 50 milljónir á dag. Getur það verið? Einræði er ódýrara og fljótvirkara

SAGT ER…

...að Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri haldi áfram að espa femínista og í morgun sagði hann þetta: Zsa Zsa Gabor var einn fyrsti feministinn. Á þeim tima gat húmor...

SAGT ER…

...að íþróttafréttamaðurinn knái og knattspyrnuhetjan, Hjörtur Hjartarson, hafi fundið ástina á ný og segir: Ég kynni til leiks Dr. Gyðu Guðmundsdóttur. Yndislegur ferðafélagi í alla staði og...

...að nýjasti talsmaður atvinnurekenda fari með himinskautum í flestum sjónvarpsfréttatímum, með allt á hreinu, talsmaður kerfis sem ekki má hrófla við og virðist trúa því sem hann...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur úr Garðabæ: Enginn klósettpappír til í Costco. Óhætt að sleppa því að fara þangað.

Sagt er...

Lag dagsins

DWIGHT YOAKAM (65)

Kántrýstjarnan Dwight Yoakam er afmælisbarn dagsins (65). Einn sá besti á kántrýsviðinu, frá Pikeville í Kentucky. https://www.youtube.com/watch?v=rPMaTf0KU0M