SAGT ER…

...að listmálarinn Tolli Morthens sé afmælisbarn dagsins (65) og hann lætur hugann reika að því tilefni: Ég minnist þess að sem barn og lítill strákur þá hafi ég...

SAGT ER…

...að dægurdívan Ellý Ármanns sé að selja rúmið sitt. Segir það mjög vel með farið og King Size að auki. 13.000 krónur.

SAGT ER…

...að þetta bílnúmer í Kaliforníu sé ósköp venjulegt þangað til það er skoðað í baksýnisspeglinum.

SAGT ER…

...að fyrr á þessu ári hafi verið leitað tilboða nokkurra aðila með það í huga að byggja upp líkamsræktaraðstöðu í Ásgarði í Garðabæ og reyndust Laugar (World...

SAGT ER…

...að Jóhann Helgi Hlöðversson veitingamaður á Blind Raven rétt við Selfoss hafi næstum gómað skemdarvarg en þó ekki alveg og segir: Framin voru skemmdaverk á ástkærum John Deer...

SAGT ER…

...að athafnamaðurinn Simmi Vill, kenndur við Fabirkkuna og Jóa, sé í Marrakech í Marako og fíli sig í botn eins og sjá má.

SAGT ER…

...að í tilefni útgáfu bókarinnar Um harðstjórn á íslensku standi Forlagið fyrir opnum umræðufundi á alþjóðlegum degi bókarinnar, 23. apríl í Bókabúð Forlagsins á Fiskislóð. Guðmundur Andri Thorsson, alþingismaður, rithöfundur og...

SAGT ER…

...að forsvarsmenn N1 hafi ákveðið að hætta að selja strætómiða á stöðvum sínum frá og með 1. mars. Ástæðan er sú að ekki er mikið upp úr þessari...

SAGT ER…

...að Hrafnkell Pálsson hafi lent fyrir aftan athafnamanninn Jón Ásgeir í biðröð í Ríkinu um daginn og leist ekki á blikuna: "Sýnist ekkert góðæri vera þessa dagana. Jón...

SAGT ER…

...að sumir frambjóðendur séu hreinskilnari en aðrir eins og þessi í Ameríku. Vildi bara fá að vera með - eins og hinir.

Sagt er...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: "Ungar konur sem venja konur sínar í Breiðholtslaug eru orðnar langþreyttar á dónatali og dónaköllum sem venja komur sínar í Breiðholtslaug  frá...

Lag dagsins

SADE (60)

Söngkonan Sade er afmælisbarn dagsins (60). Fædd í Bretlandi af nígerískum ættum og hafði getið sér gott orð sem tískuhönnuður og módel þegar hún...