SAGT ER…

...að athyglisgáfa sé náðargjöf og þegar hún blandast saman við skopskyn, sem líka er náðargjöf, leysist list úr læðingi. Þetta hefur Óskar Magnússon, athafnamaður, lögfræðingur og rithöfundur,...

SAGT ER…

...að megn óánægja sé meðal kvenna með nýja búnings - og sturtuklefa í Sundhöllinni við Barónsstíg. Plássleysi mikið en verst þó að hitastig í sturtum er forstillt...

SAGT ER…

...að Leiktækniskólinn bjóði nú í fyrsta sinn upp á nýja tegund af námskeiði fyrir leikara og áhugafólk um leiktækni fyrir kvikmyndir og sjónvarp. Hugmynd að kvikmynd er þróuð...

SAGT ER…

...að þetta sé sérstakur plötusnúður í Hanoi í Vietnam í góðu stuði - sjá myndband: https://www.facebook.com/radio0nline/videos/2289683137723782/

SAGT ER…

...að Ragnar Guðmundsson hótelhaldari á hótel Adam á Skólavörðustíg hafi verið á undan samtíð sinni þegar hann varaði gesti sína við að drekka vatn úr krana og...

SAGT ER…

...að borgarráð Reykjavíkur hafi samþykkt að kaupa Sævarhöfða 33 þar sem Björgun er núna en staðið hefur til að Björgun flytti starfsemi sína allt frá árinu 2014....

SAGT ER…

...að íbúar í Hafnarfirði séu ánægðir með bæinn sinn. Gallup kannaði í byrjun síðasta mánaðar ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gerði samanburð þar ásamt því að...

SAGT ER…

...að þetta sé staðurinn til að vera á um helgina - stöngin inn tvo daga í röð.

SAGT ER…

...að Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata á Bandaríkjaþingi, hafi kallað Trump forseta Bush forseta minnst sjö sinnum opinberlega á síðasta ári.

SAGT ER…

...að Nígería sé með langflottasta búninginn á HM; frábær hönnun og falleg á velli.  

Sagt er...

SAGT ER…

...að á þessu gistiheimili í hjarta þorpsins í Vík í Mýrdal kosti gistingin 200 evrur, tæpar 30 þúsund krónur, og þykir vel sloppið á...

Lag dagsins

ROBERT PLANT (70)

Robert Plant, söngvari og textahöfundur Led Zeppelin, er sjötugur. Hann var (og er) með eina rosalegustu rödd rokksins - og enn að. https://www.youtube.com/watch?v=xbhCPt6PZIU