STARRAR Á HESTBAKI

Það getur verið gaman að vera á hestbaki í blíðviðri. Það finnst þessum störrum sem brugðu sér á bak hestinum að meinalausu þegar Berglind Njálsdóttir átti leið...

SAGT ER…

...að sex af hverjum tíu Englendingum telji mikilvægara að yfirgefa Evrópusambandið en koma á friði í Norður-Írlandi.

VESTURBÆJARLAUG 1976

Þessi góðviðrismynd var tekin fyrir nákvæmlega 45 árum. Litmynd í lagi.

SAGT ER…

…að ein frægasta mynd Svavars Guðnasonar, Myllan, verði boðin upp á Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn 24. september. Áætlað uppboðsverð er 100.000-125.000 danskar krónur – það eru margar...

SAGT ER…

...að í samkvæmi sem haldið var um helgina og í voru margir starfsmenn Ríkisútvarpsins var það mál manna að Svanhildur Hólm Valsdóttir aðstoðarkona Bjarna Benediktssonar yrði næsti...

FLUGFREYJUR TAKI SÝNI – ERU MARGAR HJÚKKUR

Sigurður Fossan sendir póst: Datt í hug, þar sem senda á hjúkrunarfræðinga til Færeyja sem taka mundu sýni úr farþegum í Norrænu á leið til Íslands, hvort ekki...

35 ÁR FRÁ GÖNGUNNI MIKLU

"Góðir landsmenn, nú eru komin 35 ár síðan ég hóf gönguna mína á Selfossi," segir Reynir Pétur göngugarpur sem gekk hringinn í kringum landið til að safna...

AÐ LABBA INN Í ELDHÚS

"Fékk þessa nótu frá Bergi Þór leikstjóra árið 2001. Upphaf sýningar, ég labba yfir sviðið (inní eldhús). Var með allskonar stæla á leiðinni. Nótan frá Bergi: “Ekki...

SAGT ER…

...að Hamborgarafabrikkan kynni nýjan borgara til leiks í á morgun; Vilborgarann til heiðurs Vilborgu Örnu Gissurardóttur. Jóhannes Ásbjörnsson veitingamaður segir að nýi borgarinn muni hvorki hafa áhrif...

ÓLÉTT KONA TREYSTIR EKKI STRÆTÓ

"Þriðja skiptið á svo stuttum tíma sem ég neyðist til þess að velja á milli þess að borga svona 5.000 kr í leigubíl eða koma 20 mínútum...

Sagt er...

FALLEGUR FULLVELDISDAGUR Í BREIÐHOLTI

"Breiðholtið 1. des. Fallegur og svalur fullveldisdagur okkar Íslendinga í morgunsárið," segir Nanna Guðný Jóhannesdóttir og smellti af frábærri mynd.

Lag dagsins

WOODY ALLEN (86)

Grínistinn og gleðigjafi margra kynslóða, Woody Allen, er afmælisbarn dagsins (86). Hann er líka tónlistarmaður: https://www.youtube.com/watch?v=3XCuk5Tp45k