SAGT ER…

...að póstkassar eigi undir högg að sækja í rafrænum heimi þar sem bréfasendingum fækkar og fækkar og hverfa bráðum. Póstkassinn á Geysi í Haukadal hefur fengið nýtt...

KÓSÍ STEMMARI Í COSTCO

"Kósí stemmari í Costco," segir Engilbert Arnar og dóttir hans kallar þetta draugahúsið. "Fullt af fólki að versla og hálf búðin án ljósa. Þeir vou að plögga...

SAGT ER…

…að það sé orðinn vinsæll samkvæmisleikur á samskiptasíðum að setja andlit Trumps inn á myndir af Elísabetu Englandsdrottningu. Og alltaf undir sömu fyrirsögninni: Whoever keeps putting Trump’s face...

KALLAR TREYSA KÖLLUM BETUR TIL AÐ STJÓRNA

Karlmenn virðast treysta köllum betur til að stjórna fyrirtækjum ef marka skal nýja könnun. "Meiri en helmingur skráðra fyrirtækja á Íslandi hefur skipt um forstjóra á síðustu þremur...

VÍKINGUR 5 STJÖRNUR

Limelight Magazine segir engann píanósnillingi hafa komið fram síðan Glenn Gould var og hét. En nú er hann kominn; Vikingur Heiðar Ólafsson - og Limlight gefur plötunni...

ÍSLENDINGANÝLENDA Á NÁLUM

Íslendingar búsettir á Spáni fylgjast grannt með útbreiðslu Kóróna-veirunnar og eru í þéttu sambandi á samfélagsmiðlum - sjá hér.

MYND DAGSINS

Þessi tveir hittust í afmælisveislu ársins austur í Hreppum í gærkvöldi. Formaður Framsóknarflokksins spurði frétta af Steina pípara og fékk greinagóð svör.

VILL KAMERU Á HRINGBRAUT

"Var að labba yfir Hringbrautina á gönguljósum ásamt kæró og þremur litlum stelpum á hjólum, það fór ekki einn, ekki tveir heldur fimm bílar yfir á rauðu...

ERNA OG LÚKAS NENNTU EKKI AÐ LABBA

"Við Lúkas fórum að skoða eldgosið í kvöld. Við nenntum ekki að labba. Við eigum ekki útivistarföt og hitabrúsa, bara loðfeldi og kampavín í ísskápnum," segir Erna...

ELÍTUKOKTEILL Á MÍMISBAR

"í gær undirgekkst ég deyfingarlausa tannviðgerð og ritaði svo ársfund Byggingarfélags samtaka aldraðra," segir Hlédís Maren Guðmundsdóttir blaðamaður og bætir við: "Svo sá ég Vigdísi Fnnboga, Dag B....

Sagt er...

BBC SPILAR ÖNNU

Frægðarsól Önnu Þorvaldsdóttur tónskálds helddur áfram að rísa. Hún fékk tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2012 fyrir verk sitt Dreaming síðan hefur hún samið mörg verk sem...

Lag dagsins

KONAN HANS CASH (92)

Afmælisbarn dagsins er söngkonan og lagahöfundurinn June Carter Cash (1929-2003), betri helmingurinn af Johnny Cash. Hefði orðið 92 ára í dag. https://www.youtube.com/watch?v=U3NJC18Oi04