SAGT ER…

...að símafyrirtækið Nova hafi vart undan við að taka við viðskiptavinum Vodafone sem flýja slælega þjónustu sem einkennir fyrirtæki sem eru orðin of stór.

SAGT ER…

...að Seðlabankinn hafi beðið afhroð í Hæstarétti í dag þegar Samherji var sýknaður af stjórnvaldssekt bankans. Málið fór af stað með húsleit og ásökunum um 90 millarða...

SAGT ER…

Nei, það verður enginn heimsendir þó að krónan falli og fjöldi fólks missi vinnuna, húsnæði sitt og jafnvel heilsuna. Sólin kemur upp á ný og hagfræðingar halda...

SAGT ER…

...að aðalbrandarinn hjá unga fólinu í dag sé svona: Walt Disney eða var honum hrint?

SAGT ER…

...að Hrafnkell Pálsson hafi lent fyrir aftan athafnamanninn Jón Ásgeir í biðröð í Ríkinu um daginn og leist ekki á blikuna: "Sýnist ekkert góðæri vera þessa dagana. Jón...

SAGT ER…

...að Gestur Jónsson lögfræðingur taki daginn snemma og byrji á því að synda og slaka í Breiðholtslaug áður en annir dagsins hefjast á lögfræðistofunni. Mikið hefur mætt...

SAGT ER…

...að Adam Dittemore sé vöruflutningabílstjóri í Detroit USA og hafi hætt að reykja með því að byrja að prjóna í pásum. Hann var tveggja pakka maður. Sjá...

SAGT ER…

...að Costco-fréttirnar klikki aldrei. Sjá hér.  Og hér. Og hér. Og hér. ...og svo framvegis.

SAGT ER…

...að Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndaklippari, landsfræg  og næstum heimsfræg fyrir verk sín, hafi skilað Fálkaorðunni sem hún var sæmd fyrir nokkru. Sendi hún orðunefnd kerfisins þennan póst: Til orðunefndar...

SAGT ER…

…að ríkisstjórnin sé nú kölluð “Katastrófa” eftir að forsætisráðherra kynnti nýtt auðlindaákvæði í stjórnarskrá landsins. Um það segir Þorvaldur Gylfason prófessor: „Orðin „sameiginleg og ævarandi eign þjóðarinnar“ eru...

Sagt er...

SAGT ER…

...að Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi í stjórn Strætó hafi tyllt sér niður á Hlemmi, smellt mynd og sagt: "Þegar þú missir af strætó og...

Lag dagsins

EUROVISION 1963

Danir unnu Eurovision 1963 þegar hjónin Grethe og Jörgen Ingmann sungu Dansevise og lögðu Evrópu að fótum sér. Svo skildu þau. Lá við þjóðarharmi...