SAGT ER…

"Ég legg til að 1. febrúar verði dagur íslenskra munnmaka. Ást er allt sem þarf," segir tónlistarmaðurinn og skáldið Bubbi Morthens.

SAGT ER…

...að Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti sé á loftlagsráðsstefnunni í Davos og þar notaði han tímann til að ræða við unga umhverfissinna frá ýmsum heimshlutum og bauð þeim að...

10 MILLJÓNIR TONNA LÁKU ÚR HITAVATNSLÖGNUM

"Vatnsnotkun Reykvíkinga var mest um 30 milljón tonn. En það var 1987 og var komið niður í 20 áratug seinna. Breytingin var ekkert "allir leggja sitt af...

SAGT ER…

Ólafur G. Harðarson prófessor og stjórnmálaskýrandi Ríkisútvarpsins um áratugaskeið kom á óvart í Kastljósi ríkisins þar sem fjallað var um bömmerinn í Buckinghamhöll í Bretlandi. Ólafur, sem...

SAGT ER…

...að janúar sé mánuður megrunar og stórsöngvarinn Valdimar hefur misst mikið: "Núna þarf ég aðeins að monta mig. Ég steig núna á vigt í fyrsta skipti síðan í...

SAGT ER…

"Við leysum ruslavanda með því að kaupa dýr tæki og ráða fólk til að hreinsa upp þegar einfaldara og ódýrara væri að neyða fólk til að hætta...

SAGT ER…

...að kvikmyndin The Joker sem Internetið hefur hampað í hæstu hæðir er í raun bara sæmileg Netflix-mynd og það segir meira um gæði framleiðslu Netflix en myndina...

SKAMMARLEGT

"Ég fór í dag út að ganga með son minn sem er nú ekki í frásögur færandi nema því að það er nánast ófært með barnavagn. Það...

SAGT ER…

Syngjum saman með Hörpu Þorvalds sunnudaginn 19. janúar kl. 14:00 í Hannesarholti á Grundarstíg í Reykjavík 101. Hannesarholt hefur frá upphafi hlúð að sönghefð íslendinga og býður...

AFMÆLISSTRÁKARNIR

Þeir eiga sama afmælisdag, 17 janúar, Davíð Oddsson (72) og skopfugl hvíta tjaldsins,  Oliver Hardy (128). Oliver hluti af tvíeykinu Laurel & Hardy sem hét Gög og...

Sagt er...

MYND DAGSINS

Borgarstjóri kerfisins í góðum gír með nýjum útvarpsstjóra kerfisins. Þetta fellur allt vel í kerfið.

Lag dagsins

OPRAH WINFREY (66)

Sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey er afmælisbarn dagsins (66). Engum hefur tekist að draga jafn marga að sjónvarpsskjánum frá upphafi. Svo syngur hún líka: https://www.youtube.com/watch?v=YAGJlOMQCyk