SAGT ER…

...að þessi mynd Péturs Alan Guðmundssonar heiti "Matartími hjá flórgoðaunga".

SAGT ER…

...að þessi litli hafi fengið skyndibita í sjoppu í Kópavogi, alsæll með afa gamla sem splæsti.

SAGT ER…

...að söngkonan Anna Mjöll hafi fundið ástina á ný eftir skilnaðinn við forríka bílasalann Cal Wort­hingt­on fyrir nokkrum árum en brúðguminn var þá 92 ára og hjónabandið stóð...

SAGT ER…

...að þetta sé til allra sem standa í ströggli við líkama sinn og sál. Höfundur: Barbara Kruger

SAGT ER…

...að Mike Pence varaforseti Trumps í USA sé á leið til Íslands og fundar að sjálfsögðu með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra. Þá orti lesandi: --- Alltaf er Gulli með...

SAGT ER…

...að Gay Pride sé að skella á og Grái kötturinn á Hverfisgötu sé búinn að láta prenta bolina.

SAGT ER…

...að Eyþór Arnalds borgarfulltrúi sjálfstæðismanna í Reykjavík hafi gengið á Esjuna í morgun og verið alsæll með eins og sjá má.

SAGT ER…

...að þetta sé fyrsta sjónvarpstækið sem kom á Eyrarbakka. Í apríl 1964.

SAGT ER…

...að þetta sé nýjasta tískan í reiðhjólahjálmum. Hjólreiðamenn verða þá eins og Lego-kallar í umferðinni. Smart.

SAGT ER…

...að Aleppo Café, bakarí & ís, hafi opnaði i dag i Tryggvagötu 13. Athyglisvert framtak hjá sýrlenskum flóttamanni.

Sagt er...

SAGT ER…

...að Morgunblaðið fjalli um nýja nafnið á HB Granda sem nú heitir BRIM en fyrst var greint frá þessu á eirikurjonsson.is í nóvember í fyrra....

Lag dagsins

ROBERT REDFORD (83)

Robert Redford er afmælisbarn dagsins, orðinn 83 ára. Tíminn líður, tíminn bíður ei. https://www.youtube.com/watch?v=OqFyXQy2SD0