SAGT ER…

...að Ármann Jakobsson, bróðir Katrínar forsætisráðherra, sé klár með nýja bók og segir:  "Urðarköttur kemur út í næsta mánuði. Ný sakamálasaga, sjálfstætt framhald Útlagamorðanna. Gamlar syndir draga langan...

SAGT ER…

Frændur? Annar selur kjúklinga. Hinn Guðsorð. Bullandi samkeppni.

SAGT ER…

...að Viðar Víkingsson kvikmyndagerðarmaður sé næmur á tibrigði lífsins og segir: "Þórbergur sagði að í fyrsta skipti sem sig hefði langað til að eiga bíl var þegar hann...

SAGT ER…

...að árið 2018 hafi 8.6%  Íslendinga á aldrinum 15 ára og upp úr reykt daglega samkvæmt mælingum OECD og er það með minnsta móti á heimsvísu. Þannig reyktu...

SAGT ER…

...að Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar hafi fundið ráð til að eyða umferðarhnútum í höfuðborginni: "Besta leiðin til að sleppa við umferð er að vera bara heima...

SAGT ER…

...að Ásmundur Friðriksson alþingismaður og ökuþór sé með flugviskubit, akstursviskubit og annað samviskubit. En er að vinna í því: --- "Umhverfissvið Reykjanesbæjar hefur svarað erindi mínu um Samviskugarða. Ég...

SAGT ER…

...að harðar erfðadeilur geisi í Melabúðinni sem kristölluðust í því að Friðrik Guðmundsson, andlit Melabúðarinnar um árabil, hætti störfum og hvarf af vettvangi. Eftir stóð Pétur bróðir...

SAGT ER…

...að Ágúst Einþórsson, stofnandi og einn eiganda Brauð & Co, sé hættur hjá fyrirtækinu.

SAGT ER…

...að aldursfordómar og æskudýrkun hafi ríkt hér á landi síðustu 20 árin en nú er eins og þeir eldri séu að taka til varna af krafti.

SAGT ER…

...að Karl Sigurbjörnsson prestur og fyrrum biskup Íslands verði kvöldgestur Hannesarholts á Grundarstíg fimmtudagskvöldið 12. september kl.20:00.  Karl sýnir gestum aðra hlið en þeir eiga að venjast, er...

Sagt er...

SAGT ER…

…að ein frægasta mynd Svavars Guðnasonar, Myllan, verði boðin upp á Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn 24. september. Áætlað uppboðsverð er 100.000-125.000 danskar krónur –...

Lag dagsins

MAMA CASS (78)

Cass Elliot (1941-1974), stóra stelpan í söngkvartettingum Mamas & The Papas, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 78 ára en lést í tónleikaferðalagi í London...