SAGT ER…

...að þessi mynd hafi birst hér fyrir nákvæmlega tveimur árum undir fyrirsögninni: Danadrottning ánægð með Sigurð Inga. Sigurður Ingi var þá forsætisráðherra í opinberri heimsókn í Danmörku...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: --- Sæll, Ertu búinn að skoða nýjasta ársreikning WOW? Honum var skilað inn og opinberaður þann 11. september. Fjölmiðlar hafa beðið mjög lengi eftir þessu plaggi Væri hægt að...

SAGT ER…

...að Hannes Hólmsteinn prófessor hafi orðið: "Umburðarleysi og óþol vinstri manna gagnvart þeim, sem þeir telja andstæðinga sína, hefur aukist. Hér uppi í Háskóla er nokkur hópur...

SAGT ER…

...að ein ástsælasta söngkona landsins, Sigga Beinteins, sé að láta mála húsið sitt að utan og sendi verktakinn erlenda málara sem bara byrjuðu að mála yfir það gamla...

SAGT ER…

...að Íslendingar staddir í Barcelona séu lentir í kröfugöngu og alls kyns lokunum vegna þjóðhátíðardags Katalóníu sem er í dag. Formleg hefst gangan klukkan 17:00 og er...

SAGT ER…

...að ný bók Guðrúnar Nordal, Skiptidagar, sé komin út. Bókin er persónulegt ferðalag Guðrúnar um sögu Íslands og bókmenntir allt frá landmámi til okkar daga. Það er...

SAGT ER…

...að borist hafi fyrirspurn: "Ætli Yoko Ono sitji enn í óskiptu búi eftir John Lennon?"

SAGT ER…

...að á fimmtudaginn næsta, 13. september kl 17-19, opni sýning Guðbjargar Lindar Jónsdóttur í Gallerí GÖNGum Háteigskirkju. Um myndirnar á sýningunni segir Guðbjörg Lind: „Landslagsverk mín eru sprottin...

SAGT ER…

...að Arngrímur Jóhannsson (78) flugstjóri og stofnandi Atlanta og Svanhildur Jakobsdóttir (77) söngkona og ekkja Ólafs Gauks séu farin að rugla saman reytum sínum.

SAGT ER…

...að um miðja síðustu öld hafi þetta verið auglýst stíft; gervisnjór til dreifingar um jól úr asbesti.

Sagt er...

SAGT ER…

Töff tvenna á toppnum.

Lag dagsins

MAMA CASS (77)

Cass Elliot (1941-1974), stóra stelpan í söngkvartettingum Mamas & The Papas, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 77 ára en lést í tónleikaferðalagi í London...