SAGT ER…

...að Guðni forseti og Griezman fyrirliði Frakka á HM séu tvífarar dagsins - gætu verið frændur.

SAGT ER…

...að þetta hafi Bretar haft upp úr Brexit; sitja uppi með bakaðar baunir í dós líkt og fyrrum, hitt farið.

SAGT ER…

...að minningarathöfn um Jónas Kristjánsson ritstjóra fari fram í Gamla Bíó í Reykjavík fimmtudaginn 12. júlí 2018 kl. 13:00.

SAGT ER…

... að tveir ítalskir bræður hafi komið sér upp rakarastofu í porti neðst á Skólavörðustíg og selja klippinguna á 4.500 krónur sem þykir gott í Reykjavík. Reyndar...

SAGT ER…

...án orða.

SAGT ER…

...að þessi kökuskreyting sé eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur ritara Sjálfstæðisflokksins. Henni er ýmsilegt til lista lagt.

SAGT ER…

...að til siðs hafi verið um áratugaskeið hjá Strætó að bílstjórar sem eiga að byrja að keyra snemma á morgnanna hafi ekki þurft að hafa áhyggjur af...

SAGT ER…

... að skiljanlegt sé að ljósmæður séu í kjarabaráttu þegar kvenklipping er komin í 20 þúsund krónur. Karlmenn geta látið klippa sig fyrir 3.900 krónur á Hárhorninu...

SAGT ER…

...að Steini pípari sendi myndskeyti dagsins: Umhverfissamtökin 4X4 hafa barist gegn utanvegaakstri með fræðslu og með því að setja stikur við vegaslóða. Alltaf eru einhver dekjaför utan slóða...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þessir mánudagar séu alltaf eins.

Lag dagsins

TROMMARI STUÐMANNA (65)

Ásgeir Óskarsson trommuleikari Stuðmanna með meiru er afmælisbarn dagsins (65). Enginn slær taktinn betur en hann. https://www.youtube.com/watch?v=wMfTHtGR02M