60 FERMETRA BIÐIN

"Hvað þarf ég að bíða lengi eftir að allar 60 fm eignirnar fari aftur á skrá? 4-5 ár? Þar til barn nr. 2 er fætt eða á...

SORGLEGT AÐ SJÁ

"Sorglegt að sjá Stöð 2 hörfa með fréttir í lokaða dagskrá. Ríkismiðillinn með sína 5 milljarða í forgjöf hefur barist harkalega í opna glugganum síðan 1986 og hafði...

VON UM SUMAR

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Þar sem sarsveiran sem veldur Covid19 er mikið ólíkindatól þá tel ég afar óskynsamlegt að hengja sig á eina lausn þ.e. aðeins bólusetningu. Gamalt lyf gegn sníkjudýrum hefur reynst...

HELVÍTI Á SPÁNI

"Við fluttum hingað til spánar 10. janúar. Við tókum húsnæði á leigu í mánuð í La Marina til að vera í á meðan við leituðum að langtímaleigu....

BISKUP BÓLUSETTUR?

Spurt er hvort ekki sé örugglega búið að bólusetja biskupinn og alla helstu presta landsins. Forgangsröðun skiptir máli.

“BARA KOSTNAÐUR”

Að gefnu tilefni: Stjórnarmaður í Stöð 2 á mesta uppgangstíma fyrirtækisins leit út um gluggann og sá alla litlu fréttabíla stöðvarinnar, sumir að spæna á braut, hinir að...

ZOLO BEST FYRIR FEITA KALLA Í BANKASTRÆTI

"Eftir að hafa gert vandlega vísindalega rannsókn hef ég komist að því að Zolo rafmagnshlaupahjólin eru kraftmest og koma feitum köllum upp Bankastræti án þess að það...

BUBBI Á NÁLASTUNGUDÝNU

Bubbi Morthens er fullur bjartsýni og tilhlökkunnar á nýju ári og hvílist á nálastundudýnu: "Vakna fullur af tilhlökkun, æfi, skrifa og áður en ég sofna ligg ég á...

KLÓSETTPAPPÍRSFJALL Í COSTCO

Costco hefur birgt sig upp af klósettpappír eftir hátíðarnar eins og sést á þessari fréttamynd. Stæðurnar eru nánast endalausar og þegar farið að saxast á annan endann.

RAPPARABÖL

Emmsjé Gauti var að berja saman nýjan texta í skammdeginu.

Sagt er...

ANDRÉS MINN!

"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst...

Lag dagsins

HONKY TONK MAN (68)

Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...