SAGT ER…

...að þessi mynd hafi birst hér fyrir nákvæmlega þremur árum undir fyrirsögninni: "Ævisöguritari í fang Davíðs". Tekin á Útvarpi Sögu en þarna var Davíð í forsetaframboði. Sjálf...

SAGT ER…

...að Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi í stjórn Strætó hafi tyllt sér niður á Hlemmi, smellt mynd og sagt: "Þegar þú missir af strætó og það er bara...

SAGT ER…

"Það er hægt að nota innra byrði bananahýðis til að pússa skó," sagði Anthony Hopkins í kvikmyndinni The Edge.

SAGT ER…

...að Ragnar Önundarson fv. bankastjóri sé einn beittasti hnífurinn í Netskúffunni: "Skilgreiningin á popúlisma er farin úr skorðum. ,,Pólitík sem gerir út á fáfræði og fordóma fjöldans”...

SAGT ER…

Bjarki Steinn Bjarkason knattspyrnumaður í ÍA, sonur  Bjarka Sigurðssonar sem lék  228 landsleiki í handbolta og skoraði 575 mörk,  gæti verið á leiðinni til erlends liðs eftir þetta tímabil....

SAGT ER…

...að tónlistarparið Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir ætli að gifta sig í sumar en svona kynntust þau: "Ég fékk hann til að spila með okkur á...

SAGT ER…

Á Netinu er tengill þar sem fólk er spurt hvar það kynntist ástinni. Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi í Reykjavík segir: "Hittumst í matarboði, fórum í kjölfarið í sleik...

SAGT ER…

Sumarsýning Litku verður opnuð laugardaginn 18. maí k.l 14-16 í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5. Sýningin er opin öllum og er opið á verslunartíma.  Sýningunni lýkur 12. júní. Á vetrarhátíð Reykjavíkurborgar...

SAGT ER…

...að ekki sé allt sem sýnist.

SAGT ER…

Sports Direct er með vefsíðu á íslensku. Eða þannig sko. Allar upplýsingar á síðunni eru þýddar með Google Translate beint af hinni ensku síðu Sports Direct. Það...

Sagt er...

SAGT ER…

...að bilun hafi orðið í Sandholtsbakaríi í og því lítið til af brauðum þar í dag. Sem kunnugt er þá eru brauðin látin hefast...

Lag dagsins

SVANUR MÁR (48)

Svanur Már Snorrason, rithöfundur, bókavörður, fv. Gettu betur kempa og fv. ritstjóri Séð og Heyrt er afmælisbarn dagsins (48): "Það er gott að eldast -...