SAGT ER…

...að Stormfuglar, eða Storm Birds á ensku, nýjasta bók Einars Kárasson, fari víða en samið hefur verið um útgáfurétt út og suður um heim allan. Eftirtaldir hafa tryggt...

SAGT ER…

...að Bubbi Morthens vilji ljósleiðara í Kjósina þar sem hann býr við Meðalfellsvatn og sendir Degi borgarstjóra tóninn: Ég minni þig á Dagur að þú og þitt...

SAGT ER…

...að Valdimar Birgisson, fyrrum framkvæmdastjóri og einn af eigendum Fréttatímans sáluga, sé kominn í nýtt starf: Bæjarfulltrúi Viðreisnar í Mosfellsbæ.

SAGT ER…

...að Framsóknarflokkur og Samfylkingin á Akranesi séu hefja formlegar viðræður um myndun mekirihluta í bæjarstjórn á Akranes. Framóknarflokkur fékk 2 bæjarfulltrúa og Samfylkingin þrjá fulltrúa og felldu því...

SAGT ER…

...að nú sé stórleikarinn Morgan Freeman kominn í hóp þeirra frægðarmana sem ásakaðir eru um kynferðslega áreitni gagnvart samstarfskonum sínum. Ung aðstoðarkona í framleiðsludeild kvikmyndarinnar Going In...

SAGT ER…

...að borgarráð Reykjavíkur hafi í dag samþykkti samstarfssamning við Iceland Airwaves fyrir árin 2018 og 2019. Iceland Airwaves fær í formi fjárstuðnings 8.000.0000 (átta milljónir) árið 2018...

SAGT ER…

...að Tómas Andrésson strætóbílstjóri á leið 57, sem ráðist var á af útúrdópuðum manni í Borgarnesi fyrir um hálfum mánuði, er tvíputtabrotinn og einnig er laus flís inn...

SAGT ER…

...að hljómsveitin FM Belfast hafi loks fengið greitt fyrir vinnu sína og spilamennsku á Iceland Airwaves 2017: "Okkur skilst að allir tónlistamenn sem áttu eftir að fá greitt...

SAGT ER…

Tryggvi uppboðshaldari myndlistar á Rauðarárstíg í Reykjavík fór til Akureyrar og fékk sér að borða á Bautanum í hjarta Norðursins. Hann tékkaði á prísunum: Plokkfiskur 4.230.- Steinbítur 4.400.- Bleikja 5.130.- Lambaskanki...

SAGT ER…

...að gaman og alvara blandist oft einkennilega saman á Seltjarnarnesi eins og hér sést þar sem kosningskrifstofur D-lista (sjálfstæðismanna) og F-lista (hægri sjálfstæðismanna) eru í sama húsi...

Sagt er...

SAGT ER…

Töff tvenna á toppnum.

Lag dagsins

MAMA CASS (77)

Cass Elliot (1941-1974), stóra stelpan í söngkvartettingum Mamas & The Papas, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 77 ára en lést í tónleikaferðalagi í London...