SAGT ER…

...að Aron Andri hafi ætlað að ferðast með Icelandair en það fór svona: "Hvernig í andskotanum stendur á því að það kostar meira að breyta flugi en...

SAGT ER…

...að borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn ætli að grípa inní til að tryggja áframhaldandi rekstur tveggja aldagamalla kráa í borginni sem riða á barmi gjaldþots; Hviids Vinstue og Skindbuksen....

SGT ER…

...að þessi jólamynd heiti Just another day in New York City.

SAGT ER…

...að til snarpra orðaskipta hafi komið í  Breiðholtslaug í fyrradag þegar að baðvörður bað þeldökkan mann að fara úr sundskýlunni og baða sig almennilega en hann ætlaði  ekki að...

SAGT ER…

...að Ólafur Jóhannesson fyrrum landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og nú þjálfari Íslandsmeistara Vals hafi látið fara vel um sig ásamt eiginkonu í þotu Icelandair til Tenerife...

SAGT ER…

...að hinn vinsæli og ódýri veitingastaður í IKEA sé farinn að rukka fyrir rauðkál og grænar baunir, meðlæti sem hingað til hefur fylgt með réttum. Og viðskiptavinir...

SAGT ER…

...að Guðmundi Atla hafi blöskrað fylliríið á jólatónleikum Baggalúts í Háskólabíói: „Ég get ekki annað sagt en að vonbrigðin séu ægileg eftir Jólatónleika Baggalúts. Þeir voru góðir, bandið...

SAGT ER…

...að útvarpsmaðurinn góðkunni, Sigurður G. Tómasson, taki snúning á aðventunni: Jólin eru að verða óttalegt þunnildi. Kaupmenn byrja að auglýsa jólavörur á miðju sumri og fólk býr við...

SAGT ER…

...að ágætt sé að enda vikuna svona.

SAGT ER…

...að það hafi verið jólagleði hjá Myndhöggvarafélaginu á Nýlendugötu á laugardagskvöldið þar sem stríð hefur geisað meðal félagsmanna um árabil en þarna ríkti friður og kærleikur á...

Sagt er...

SAGT ER…

Geir Finnsson, formaður Uppreisnar í Reykjavík og Ungra Evrópusinna, er stundum að hugsa um að hætta á Stjórnmálaspjallinu: "En svo færir það mér gjafir sem...

Lag dagsins

BRUCE WILLIS (64)

Ofurtöffarinn Bruce Willis er 64 ára í dag. Hér í góðum félagsskap fyrir rúmum 30 árum: https://www.youtube.com/watch?v=nvsVgIFr7QA