SAGT ER…

...að þetta sé alveg bannað.

SAGT ER…

...að Íslandspóstur ohf. hafi lent í hremmingum eins og mörg önnur ríkisfyrirtæki eftir að þeim var breytt í opinber hlutafélög líkt og Ríkisútvarpið ohf. og Isavia ohf....

SAGT ER…

...Össur Skarphéðinsson fyrrverandi alþingismaður styður heilshugar að þingmenn fái amk. einn aðstoðarmann hver. Svo finnst honum þeir eigi að fá ókeypis kort í Costco, tvö spæld egg á...

SAGT ER…

...að svona séu hraðahindranirnar í umferðinni í Dubai. Penar og smart en ef ekið er of hratt yfir skemmast dekkin.

SAGT ER…

...að Prins Póló kosti 60 krónur í pólskum sjálfsala. 200 krónur í íslenskum - rúmlega þrisvar sinnum meira. Pólskt zloty er 30 krónur.

SAGT ER…

...að mikill gleðskapur verði á Hótel Holti milli klukkan 17 og 19 í dag, þriðjudaginn 12. júní, til að fagna nýútkominni þýðingu Gunnars Þorra Péturssonar og Ingibjargar...

KLÁR ERU KVENNARÁÐ

Hér eru nokkur húsráð í skammdeginu: https://www.facebook.com/hairandhair/videos/799353043861449/

VÍSUR & SKVÍSUR

Hannesarholt hlúir að innsta kjarna íslenskrar menningar: sönghefðinni og býður uppá samsöng fyrir alla, unga sem aldna, íslendinga sem aðflutta, undir stjórn kunnáttufólks. Tvíeykið Vísur & skvísur...

SAGT ER…

...að Jóhannes Stefánsson uppljóstrari í Samherjamálinu hafi farið í göntutúr í dag, tekið selfí og segir: "Góð föstudags ganga! Good Friday hike!"

SAGT ER…

Bubbi tístir: "Ég get svarið það mér finnst ég vera fastur í versta focking partí sögunnar orkupakkinn og sú umræða og þetta eilífa tuð og sendingar frá...

Sagt er...

FRIÐRIK FER AUSTUR

Einn snarpasti og flinkasti blaðamaður landsins, Friðrik Indriðason, hefur verið ráðinn til afleysinga á Austurgluggann/Austurfréttir með aðsetri á Egilsstöðum. Friðrik er bróðir Arnaldar metsöluhöfundar...

Lag dagsins

BANDERAS (60) FÉKK COVID Í AFMÆLISGJÖF

Stórstjarnan Antonio Banderas er afmælisbarn dagsins (60). Hann fékk Covid í afmælisgjöf - sjá hér. Honum er ýmislegt til lista lagt eins og hann...