SAGT ER…

...að búið sé að poppa forsíðu DV upp á nýju ári og líkist hún nú skuggalega mikið forsíðum Séð og Heyrt eins og þær voru áður en...

SAGT ER…

...að borist hafi ljóð frá Þjóðólfi í Eden vegna orðs ársins; Epalhommi: Var Eva eplalessa, og Adam fituklessa, er skýldi fíkjublað? Fátt veit ég um það - en...

SAGT ER…

...að Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu og fyrrum borgarstjóri hafi verið ánægður með Áramótaskaupið.

SAGT ER…

...að meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur virðist ekki alveg sammála öllu sem bókað er eða samþykkt. Í umræðu í borgarráði um skiptistöðina í Mjódd þann 14. desember þar...

SAGT ER…

...að í morgun hafi verið undirrituð viljayfirlýsing í Ráðhúsi Akureyrar vegna mögulegra úthlutunar lóða fyrir 125 almennar leigu - og búsetuíbúðir fyrir félagsmenn Búfestis.  

SAGT ER…

...að þessi mynd hafi birst hér fyrir nákvæmlega tveimur árum undir heitinu Hjónaspjall og skýrir sig sjálf.

SAGT ER…

...að Ólafur Arnarson, hagfræðingur og fyrrum formaður Neytendasamtakanna, hafi tapað miklu á síðasta ári - heilum 40 kílóum af eigin þyngd. Hann býst við betri afkomu á...

SAGT ER…

...að borist hafi athugasemd vegna athugasemdar Birgis Arnar Birgissonar framkvæmdastjóra Domino's vegna fréttar sem hér birtist: Það eru tvær merkilegar fréttir í þessari athugasemd: Birgir segir að heimsendingarkostnaðinum hjá...

SAGT ER…

...að Gunnar V. Andrésson fréttaljósmyndari hafi fengið Fálkaorðuna á Bessastöðum í dag og það verðskuldað. Fréttaljósmyndari á heimsmælikvarða með lengra fréttanef en flestir fréttamenn og sér vinkla...

SAGT ER…

...að vöruúrval og verð í stórmörkuðum á Spáni kýli íslenska markaðinn svo kaldan að líkja megi við mun á hitamælum utandyra í löndunum tveimur - með öfugum...

Sagt er...

MATUR Í VÍNBÚÐUM

Hanna Katrín Friðriksson þingkona Viðreisnar sækir Ísland heim eins og margir á þessu sumri og þá fékk hún hugmynd: "Það er oft auðveldara að rekast...

Lag dagsins

TOM CRUISE (58)

Tom Cruise er afmælisbarn dagsins (58) og hann á það til að taka lagið í bílnum eftir góðan díl. https://www.youtube.com/watch?v=aHVFmPzr85s