SAGT ER…

...að Bubbi Morthens birti gamla mynd af sér og Tolla bróður sínum á samfélagsmiðlum um páska og segir: Tolli og ég = kærleikur.

SAGT ER…

...að listaskáldið Egill Ólafsson sé orðinn gína í búðarglugga á Laugavegi - eða hvað?

SAGT ER…

...að stórleikarinn Woody Harrelson og Ómar R. Valdimarsson lögfræðingur séu tvífarar dagsins

SAGT ER…

...að Kastljóstjarnan Lára Ómarsdóttir eigi afmæli í dag (47) og pabbi hennar, Ómar Ragnarsson, sendir kveðju á Netinu: Hún Lára okkar á afmæli í dag, - dagurinn er...

SAGT ER…

...að Björg Kristín Sigþórsdóttir oddviti Höfuðborgarlistans, sem er nýtt þverpólitískt afl og býður fram í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor, sé systir landliðsmannanna Kolbeins og Andra Sigþórssonar....

SAGT ER…

...að þessi hafi rokið beint á toppinn fyrirhafnarlítið en verðskuldað. Sjá!

SAGT ER…

...að þessi mynd hafi birst hér fyrir nákvæmlega 5 árum undir fyrirsögninni SLIM FIT.

SAGT ER…

...að það sé eitthvað með þetta Costco. Endalaus áhugi um allt og ekkert.

SAGT ER…

...að Spánski barinn í Ingólfsstræti sé að koma sterkur inn hjá menntuðum, miðaldra konum sem kunna að meta góð vín og kósý umhverfi.

SAGT ER…

...að Anna Fríða Jónsdóttir opni sýningu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, miðvikudaginn 28. mars klukkan 17:00. Þar verður ýmislegt að sjá.

Sagt er...

FRIÐRIK FER AUSTUR

Einn snarpasti og flinkasti blaðamaður landsins, Friðrik Indriðason, hefur verið ráðinn til afleysinga á Austurgluggann/Austurfréttir með aðsetri á Egilsstöðum. Friðrik er bróðir Arnaldar metsöluhöfundar...

Lag dagsins

BANDERAS (60) FÉKK COVID Í AFMÆLISGJÖF

Stórstjarnan Antonio Banderas er afmælisbarn dagsins (60). Hann fékk Covid í afmælisgjöf - sjá hér. Honum er ýmislegt til lista lagt eins og hann...