SAGT ER…

Miðvikudagur og lífið gengur sinn gang.

SAGT ER…

...að tréin falli eitt af öðru á Landspítalalóðinni til að rýma fyrir nýjum spítala. Áratugavöxtur verður að engu á augabragði.

SAGT ER…

...að Braga Guðbrandssyni, fyrrum forstöðumanni Barnaverndarstofu, hafi verið sýndur mikill heiður í gær, þegar forseti Kýpur, Nicos Anastasiades, afhenti honum svonefnd Defender of Children´s Rights Award, en...

SAGT ER…

...að vikan sé rétt að byrja og þetta mjakast.

SAGT ER…

...að skrýtið ástand sé komið upp á Landspítalanum í kjölfar greinar Sólveigar Auðar hjúkrunarfræðings um barnabók Birgittu Haukdal. Sjúklingar hafa skipst á skoðunum um skrif hjúkrunarfræðingsins og...

SAGT ER…

...að Heiðveig María Einarsdóttir, sem er að brjótast til valda í Sjómannafélagi Reykjavíkur, eigi skrautlegan fjármálaferil að baki skv. Creditinfo. Segja sumir sjómenn.

SAGT ER…

...að á Íslandi séu 250 ferðaskrifstofur, sagt og skrifað: tvöhundruð og fimmtíu. Það er að segja fyrirtæki með tilskilin leyfi til reksturs ferðaskrifstofu.

SAGT ER…

...að þarna hafi maður og hundur eignast nýjan við við Reykjavíkurtjörn. mynd / Arnar Dan / Agent Fresco

SAGT ER…

...að ekki sé nóg með að hjúkrunarfræðingar séu æfir vegna myndskreytinga í nýrri barnabók Birgittu Haukdal - sjá hér - heldur ætlar Dagfinnur dýralæknir að kæra forsíðumynd...

SAGT ER…

...að á Degi íslenskrar tungu fann tónlistarkonan Salka Sól upp nýyrði; Túrteppa: "Þegar þú ert á hraðferð upp Laugaveginn en lendir fyrir aftan hóp af túristum," segir hún.

Sagt er...

BBC SPILAR ÖNNU

Frægðarsól Önnu Þorvaldsdóttur tónskálds helddur áfram að rísa. Hún fékk tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2012 fyrir verk sitt Dreaming síðan hefur hún samið mörg verk sem...

Lag dagsins

KONAN HANS CASH (92)

Afmælisbarn dagsins er söngkonan og lagahöfundurinn June Carter Cash (1929-2003), betri helmingurinn af Johnny Cash. Hefði orðið 92 ára í dag. https://www.youtube.com/watch?v=U3NJC18Oi04