SAGT ER…

...að á einu ár þá hafi tæplega 4.200 óskilamunum verið komið fyrir í geymslu Strætó á Hesthálsi en einungis 18% hafa skilað sér til eigenda sinna enda...

SAGT ER…

...að Frakkar ætli að lækka kynlífsaldurinn úr sextán árum í fimmtán að ráði sérfræðinga. Marlène Schiappa jafnréttisráðherra greindi frá þessu - sjá!

SAGT ER…

...að Eva Dögg, tískudíva og dóttir Eddu Björgvins, sé ekki alveg sátt við iPhone: Þessi undirhökufaraldur sem fylgt hefur snjallsímanotkun er ekki að gera sig. Takk Steve Jobs.

SAGT ER…

...að Skúli Mogensen sé í skýjunum með að WOW sé orðið stærra en Icelandair og segir: Þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur! Þá er það SAS næst.

SAGT ER…

...að Áfengis og tóbakseinkasala ríkisins leiti að starfsfólki en geti ekki boðið hlunnindi líkt og tíðkast hjá öðrum fyrirtækjum.

SAGT ER…

...að föstudaginn 9. mars næstkomandi verði mikið um dýrðir í Bæjarbíói þar sem tónlist U2 verður leikin af nokkrum af vandaðri einstaklingum íslenska poppgeirans. Hljómsveitina skipa: Magni Ásgeirsson -...

SAGT ER…

...að þetta stefni allt á toppinn, hvert með sínu lagi.

SAGT ER…

...að heimsendingarþjónusta til Berlusconi hafi klikkað illilega.

SAGT ER…

...að komið hafi upp sú hugmynd að breyta nafni Litlu-Melabúðarinnar á Flúðum í Gussco því eigandinn, Guðjón Birgisson, er kallaður Gussi og álíka mikið að gera í...

SAGT ER…

...að Akraneskaupstaður hafi auglýst starf forstöðumanns íþróttamannvirkja. Umsækjendur voru 17 talsins og stendur ráðningarferli yfir. Meðal umsækjenda er Sturlaugur Sturlaugsson fyrrverandi forstjóri gamla útgerðarrisans Haraldar Böðvarssonar og síðar...

Sagt er...

MATUR Í VÍNBÚÐUM

Hanna Katrín Friðriksson þingkona Viðreisnar sækir Ísland heim eins og margir á þessu sumri og þá fékk hún hugmynd: "Það er oft auðveldara að rekast...

Lag dagsins

TOM CRUISE (58)

Tom Cruise er afmælisbarn dagsins (58) og hann á það til að taka lagið í bílnum eftir góðan díl. https://www.youtube.com/watch?v=aHVFmPzr85s