SAGT ER…

...að Stormfuglar, eða Storm Birds á ensku, nýjasta bók Einars Kárasson, fari víða en samið hefur verið um útgáfurétt út og suður um heim allan. Eftirtaldir hafa tryggt...

SAGT ER…

...að Bubbi Morthens vilji ljósleiðara í Kjósina þar sem hann býr við Meðalfellsvatn og sendir Degi borgarstjóra tóninn: Ég minni þig á Dagur að þú og þitt...

SAGT ER…

...að Valdimar Birgisson, fyrrum framkvæmdastjóri og einn af eigendum Fréttatímans sáluga, sé kominn í nýtt starf: Bæjarfulltrúi Viðreisnar í Mosfellsbæ.

SAGT ER…

...að Framsóknarflokkur og Samfylkingin á Akranesi séu hefja formlegar viðræður um myndun mekirihluta í bæjarstjórn á Akranes. Framóknarflokkur fékk 2 bæjarfulltrúa og Samfylkingin þrjá fulltrúa og felldu því...

SAGT ER…

...að nú sé stórleikarinn Morgan Freeman kominn í hóp þeirra frægðarmana sem ásakaðir eru um kynferðslega áreitni gagnvart samstarfskonum sínum. Ung aðstoðarkona í framleiðsludeild kvikmyndarinnar Going In...

SAGT ER…

...að borgarráð Reykjavíkur hafi í dag samþykkti samstarfssamning við Iceland Airwaves fyrir árin 2018 og 2019. Iceland Airwaves fær í formi fjárstuðnings 8.000.0000 (átta milljónir) árið 2018...

SAGT ER…

...að Tómas Andrésson strætóbílstjóri á leið 57, sem ráðist var á af útúrdópuðum manni í Borgarnesi fyrir um hálfum mánuði, er tvíputtabrotinn og einnig er laus flís inn...

SAGT ER…

...að hljómsveitin FM Belfast hafi loks fengið greitt fyrir vinnu sína og spilamennsku á Iceland Airwaves 2017: "Okkur skilst að allir tónlistamenn sem áttu eftir að fá greitt...

SAGT ER…

Tryggvi uppboðshaldari myndlistar á Rauðarárstíg í Reykjavík fór til Akureyrar og fékk sér að borða á Bautanum í hjarta Norðursins. Hann tékkaði á prísunum: Plokkfiskur 4.230.- Steinbítur 4.400.- Bleikja 5.130.- Lambaskanki...

SAGT ER…

...að gaman og alvara blandist oft einkennilega saman á Seltjarnarnesi eins og hér sést þar sem kosningskrifstofur D-lista (sjálfstæðismanna) og F-lista (hægri sjálfstæðismanna) eru í sama húsi...

Sagt er...

SAGT ER…

...að á þessu gistiheimili í hjarta þorpsins í Vík í Mýrdal kosti gistingin 200 evrur, tæpar 30 þúsund krónur, og þykir vel sloppið á...

Lag dagsins

ROBERT PLANT (70)

Robert Plant, söngvari og textahöfundur Led Zeppelin, er sjötugur. Hann var (og er) með eina rosalegustu rödd rokksins - og enn að. https://www.youtube.com/watch?v=xbhCPt6PZIU