SAGT ER…

...að Fréttablaðið sé að gera það gott með nýjum vef, frettabladid.is, sem hleypt var af stokkunum eftir skilnaðinn við visir.is sem hvarf í gin Vodafone. Kristín Þorsteinsdóttir...

SAGT ER…

...að forseti bæjarstjórnar Akraness, Sigríður Indriðadóttir, hætti í bæjarstjórn eftir þetta kjörtímabil en hún hefur setið í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem hefur meirihluta með fimm menn. Sigríður...

SAGT ER…

...að þáttaröðin Seven Seconds sé það besta á Netflix þessa vikuna, hörkuspennandi átakasaga um dauða og djöfulgang þar sem fólk ekur um á mjög skítugum bílum. Vel...

SAGT ER…

...að það sá kalt í Róm þessa dagana.

SAGT ER…

...að það sé ys og þys í Leifsstöð og sífellt verið að brydda upp á nýjungum í stöðugri gjaldtöku af ferðalöngum - sjá frétt hér.

SAGT ER…

...að ástin láti ekki að sér hæða.

SAGT ER…

...að þessi frétt hefur víða farið og að vonum vakið athygli. Steingrímur trekkir alltaf á ýmsan hátt. Sjá hér!

SAGT ER…

...að saxafónleikarinn Sonja LaBianca verði með ókeypis tónleika í 12 Tónum á Skólavörðustíg föstudaginn 2. mars.

SAGT ER…

Gerður Pálmadóttir, þekkt sem gerður í Flónni þegar hún innleiddi second-hand tískubúðir í Reykjavík á áttunda áratugnum, er sjötug í dag og segir: "70 ár? Þvílík hraðferð. Kannski...

SAGT ER…

...að Dominos geri meira fyrir alþýðuna með Megavikum sínum en ASÍ með exelskjölum allt árið - pizza á matseðli fyrir 1.490 krónur dugar fyrir fjóra.

Sagt er...

SAGT ER…

...að nú sé stórleikarinn Morgan Freeman kominn í hóp þeirra frægðarmana sem ásakaðir eru um kynferðslega áreitni gagnvart samstarfskonum sínum. Ung aðstoðarkona í framleiðsludeild...

Lag dagsins

JOHN WAYNE (111)

John Wayne (1907-1979) er afmælisbarn morgundagsins, hefði orðið 111 ára. Hér tekur hann lagið með Dean Martin í sjónvarpsþætti: https://www.youtube.com/watch?v=QT0D0c_CSOk