SAGT ER…

...að útvarpsmaðurinn góðkunni, Sigurður G. Tómasson, taki snúning á aðventunni: Jólin eru að verða óttalegt þunnildi. Kaupmenn byrja að auglýsa jólavörur á miðju sumri og fólk býr við...

SAGT ER…

...að ágætt sé að enda vikuna svona.

SAGT ER…

...að það hafi verið jólagleði hjá Myndhöggvarafélaginu á Nýlendugötu á laugardagskvöldið þar sem stríð hefur geisað meðal félagsmanna um árabil en þarna ríkti friður og kærleikur á...

SAGT ER…

...að þvottahús A. Smith á Bergstaðastræti sé með skemmtilegt jólakort í yfirstærð innrammað í afgreiðslunni.

SAGT ER…

...að Reykjavíkurborg geri ráð fyrir 2,9% hækkun neysluvísitölu við gerð fjárhagsáætlunar 2019. Það verður því á bilinu 3-4% dýrara eftir áramót að fara í sund, taka strætó...

SAGT ER…

...að tartalettur, níu í pakka, kosti 1.200 krónur hjá Bernhöft. Um 130 krónur stykkið: "Það er vegna þess að við bökum þær upp úr smjöri, ekki smjörlíki,"...

SAGT ER…

...að njósnapassi Pútins Rússlandsforseta frá tímum hans í hinni alræmdu sovésku leyniþjónustu KGB sé kominn í leitirnar í Þýskalandi. Reyndar er þetta aukapassi gefin út af leyniþjónustunni...

SAGT ER…

...að þetta sé mótbára dagsins (aðsend): Sjaldan er ein báran stök, og gott er að hafa borð fyrir báru, þó maður sé léttur á bárunni...

SAGT ER…

...að einn þekktasti kvenkynstannlæknir landsins hafi farið í langþráða ferð yfir hnöttinn til Nýja-Sjálands en þangað var hún ekki fyrr komin en hún fékk tannpínu sem ætlaði...

SAGT ER…

...að Ásdís Rán, Ísdrottningin, sé ánægð með dóttur sína, Victoríu Rán, og hafi ástæðu til: "Prinsessan búin að vera ótrúlega dugleg og syngja með ungdeild söngskóla Reykjavíkur bakraddir...

Sagt er...

SAGT ER…

...að það sé í lagi að vera með Sigmund á hælunum á Ómari í miðri viku.

Lag dagsins

NINA SIMONE (86)

Nina Simone (1933-2003) er afmælisbarn dagsins. Hefði orðið 86 ára í dag. Fædd í Norður Karólínu í Bandríkjunum, skírð Eunice Waymon en umboðsmaður hennar breytti...