SAGT ER…

...að pólitískar smjörklípur sumarsins hafi gengið vel í mannskapinn. Á meðan erlendir auðmenn eru að kaupa upp landið með tilheyrandi veiði - og vikjanaréttindum eru kjósendum haldið...

SAGT ER…

...að þeta hafi birst í ársfjórðungsritinu Hrepparíg: Kalmann oddviti (nú sveitarstjóri) upplýsti loks á fundi, að hann hefði boðið Hitler á harmonikkudansleik í Hruna í lok ágúst árið...

SAGT ER…

...að Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndaklippari, landsfræg  og næstum heimsfræg fyrir verk sín, hafi skilað Fálkaorðunni sem hún var sæmd fyrir nokkru. Sendi hún orðunefnd kerfisins þennan póst: Til orðunefndar...

SAGT ER…

...að þegar 80 milljónunum sem spanderað var í Alþingisflippið á Þingvöllum er deilt niður á íslenska skattgreiðendur sem eru 253 þúsund koma 316,2 krónur í hlut hvers.

SAGT ER…

...að Katrín Haraldsdóttir sem stundar nám við Landbúnaðarháskólann og vinnur í sjoppu nú í sumar hafi óvænt fengið beikonbát í hausinn: "Það kom maður í sjoppuna rétt í...

SAGT ER…

Logi Einarsson. formaður Samfylkingarinnar fagnar 10 ára hjúskaparafmæli í dag og sendir eiginkonunni, Arnbjörgu Sigurðardóttur, kveðju: Elsku Abba til hamingju með 10 ára brúðkaupsafmælið. Reyndar eru tæp 22 ár...

SAGT ER…

...að Guðmundur Andri Thorsson alþingismaður telji að hátíðarflippið á Þingvöllum í gær hafi gert álíka mikið fyrir ásýnd og virðingu Alþingis og Kjararáð hafði áður gert.

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: Margir foreldrar eru þreyttir á að hafa börnin í eftirdragi þegar þeir fara í göngutúr með hundinum. Nú er búið að leysa málið með...

SAGT ER…

...að Prins Póló kosti 60 krónur í pólskum sjálfsala. 200 krónur í íslenskum - rúmlega þrisvar sinnum meira. Pólskt zloty er 30 krónur.

SAGT ER…

...að heildarmyndin hafi ekki komið fram á fréttamannafundi Heimis Hallgrímssonar landsliðsþjálfara í morgun þegar hann kvaddi. Hann mun vera langt kominn með að semja um að taka...

Sagt er...

ÞÓRÓLFUR HUNSAR 2M Í EYJUM

Tveggja metra reglan ekki alveg í hávegum höfð hjá Þórólfi sótvarnalækni á goslokahátíð í Eyjum um helgina.

Lag dagsins

SVENNI GUÐJÓNS (73)

Sveinn Guðjónsson blaðamaður með meiru er afmælisbarn dagsins (73). Hann gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Roof Tops á yngri árum: https://www.youtube.com/watch?v=GQM9cihhMoM