SAGT ER…

...að þessi kökuskreyting sé eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur ritara Sjálfstæðisflokksins. Henni er ýmsilegt til lista lagt.

SAGT ER…

...að til siðs hafi verið um áratugaskeið hjá Strætó að bílstjórar sem eiga að byrja að keyra snemma á morgnanna hafi ekki þurft að hafa áhyggjur af...

SAGT ER…

... að skiljanlegt sé að ljósmæður séu í kjarabaráttu þegar kvenklipping er komin í 20 þúsund krónur. Karlmenn geta látið klippa sig fyrir 3.900 krónur á Hárhorninu...

SAGT ER…

...að Steini pípari sendi myndskeyti dagsins: Umhverfissamtökin 4X4 hafa barist gegn utanvegaakstri með fræðslu og með því að setja stikur við vegaslóða. Alltaf eru einhver dekjaför utan slóða...

SAGT ER…

...að svona líti Marlboro Light út í Moskvu.

SAGT ER…

...að Hagavagninn sé horfinn af yfirborði jarðar og eftir situr klósettið en sem betur fer enginn á því. (Um áratugaskeið hafa pylsur og annar skyndibiti verið til sölu í skemmtilegum skúr...

SAGT ER…

...að á bókasafninu á Ísafirði sé mikið af barnabókum á pólsku.

SAGT ER…

...að maður á miðju aldri sem var að raka sig í sturtuklefanum í sundlauginni á Þingeyri við Dýrafjörð í hádeginu hafi blístrað íslenska þjóðsönginn í hálfum hljóðum...

SAGT ER…

...að þessi langi eðalvagn hafi haldið sig til hlés á Dýrafjarðardögum á Þingeyri um helgina, númerslaus og bensínlaus en hvernig hann komst alla leið vestur og hvaða...

SAGT ER…

...að Guðmundur Franklín Jónsson, stofnandi Hægri grænna, fyrrum verðbréfasali á Wall Street og nú hótelstjóri á Borgundarhólmi í Danmörku, hafi farið í sinN fyrsta flugtíma í dag....

Sagt er...

YRSA TEIPAÐI TÚLÍPANA

Yrsa Sigurðardóttir spennusagnahöfundur var ekki sátt við að horfa á túlípanana sína falla svo hún teipaði þá saman svo þeir héldu sér. Hún tísti: "A...

Lag dagsins

KING OF SWING

Hljómsveitarstjórinn og klarinettuleikarinn Benny Goodman (1909-1986) er afmælisbarn dagsins. Kallaður The King of Swing og tónleikar hans í Carnegie Hall í New York 16....