SAGT ER…

...að þrír gamalreyndir listamenn leiði saman hesta sína á sýningu í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, þeir Örn Þorsteinsson, Ófeigur Björnsson og Magnús Tómasson. Þetta er þó langt...

SAGT ER…

...að þetta sé viðunandi svona í miðri viku.

SAGT ER…

...að Róbert Ólafsson veitingamaður á Forréttabarnum í Mýrargötu eigi ser draum: Hrikalega væri gaman að sjá götusóp í Mýrargötu. Hef ekki séð slíka græju í allan vetur. Öll...

SAGT ER…

...að þau séu eins og óhamingjusöm hjón, forsætisráðherrann (þessi minni) og fjármálaráðherrann (þessi stærri).

SAGT ER…

...að sjónvarpsþáttaröðin Marseille á Netflix, sú fyrsta sem Netflix gerði í Frakklandi, sé lúmskt góð þar sem stórstjarnan Gerard Depardieu er í hlutverki kókaínsjúks borgarstjóra í Marseille...

SAGT ER…

...að þetta sé auglýsingamynd sem birtist í GQ Magazine af Melania Trump 2001. Fjórum árum síðar giftist hún Donald Trump og er nú forsetafrú Bandaríkjanna.

SAGT ER…

...að athyglisgáfa sé náðargjöf og þegar hún blandast saman við skopskyn, sem líka er náðargjöf, leysist list úr læðingi. Þetta hefur Óskar Magnússon, athafnamaður, lögfræðingur og rithöfundur,...

SAGT ER…

...að súperlæknirinn og auðjöfurinn Kári Stefánsson sé 69 ára í dag.

SAGT ER…

...að þetta sé sérstakur plötusnúður í Hanoi í Vietnam í góðu stuði - sjá myndband: https://www.facebook.com/radio0nline/videos/2289683137723782/

SAGT ER…

...að Hilmar Hafstein Svavarsson sé loftskeytamaður sem kann líka tattú og opnar nú sýningu á myndverkum í veitingastofum Hannesarholts á Grundarstíg fimmtudaginn 5. apríl kl.16. Hilmar er fæddur...

Sagt er...

SAGT ER…

...að Marriage Story sé kölluð "besta Woody Allen mynd allra tíma" þó hún sé ekki eftir Woody Allen heldur Noah Baumbach. Sjáið á Netflix. https://youtu.be/BHi-a1n8t7M

Lag dagsins

HEBBI (66)

Íslenska tónlistargoðsögnin Herbert Guðmundsson er afmælisbarn helgarinnar (66). Á löngum ferli hefur Hebba tekist að byggja upp aðdáendaskara sem nánast er án hliðstæðu hér...