SAGT ER…

...að rekstur Alþingis kosti 50 milljónir á dag. Getur það verið? Einræði er ódýrara og fljótvirkara

SAGT ER…

...að Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri haldi áfram að espa femínista og í morgun sagði hann þetta: Zsa Zsa Gabor var einn fyrsti feministinn. Á þeim tima gat húmor...

SAGT ER…

...að íþróttafréttamaðurinn knái og knattspyrnuhetjan, Hjörtur Hjartarson, hafi fundið ástina á ný og segir: Ég kynni til leiks Dr. Gyðu Guðmundsdóttur. Yndislegur ferðafélagi í alla staði og...

...að nýjasti talsmaður atvinnurekenda fari með himinskautum í flestum sjónvarpsfréttatímum, með allt á hreinu, talsmaður kerfis sem ekki má hrófla við og virðist trúa því sem hann...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur úr Garðabæ: Enginn klósettpappír til í Costco. Óhætt að sleppa því að fara þangað.

SAGT ER…

...að þetta starfsmannaskírteini hafi fundist fyrir utan Melabúðina í dag. Þetta hlýtur að vera aðalmaðurinn í Háskólanum.

SAGT ER…

...að Ríkisútvarpið hafi risið undir menningarhlutverki sínu með viðtali við tónlistarmennina Tómas R. Einarsson og Eyþór Gunnarson sem voru að gefa út plötu saman. Skemmtilega jazzað viðtal...

SAGT ER…

...að hlutfall kvenna sem viðmælendur í fjölmiðlum hafi rokið upp eftir metoo-bylgjuna. Kannanir hafa lengi sýnt að karlmenn eru í miklum meirihluta þeirra sem fjölmiðlar ræða við...

SAGT ER…

...að borgarráð Reykjavíkur hafi samþykkt að kaupa Sævarhöfða 33 þar sem Björgun er núna en staðið hefur til að Björgun flytti starfsemi sína allt frá árinu 2014....

SAGT ER…

...að Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands séu hátíðleg jólaskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Efnisskráin samanstendur af sígildum jólalögum sem og áður óheyrðum útsetningum fyrir hljómsveitina. Ásamt hljómsveitinni koma fram ungir einleikarar,...

Sagt er...

SAGT ER…

...að Morgunblaðið fjalli um nýja nafnið á HB Granda sem nú heitir BRIM en fyrst var greint frá þessu á eirikurjonsson.is í nóvember í fyrra....

Lag dagsins

ROBERT REDFORD (83)

Robert Redford er afmælisbarn dagsins, orðinn 83 ára. Tíminn líður, tíminn bíður ei. https://www.youtube.com/watch?v=OqFyXQy2SD0