SAGT ER…
...að frá því um 25. ágúst hafi farflug þúfutittlinga verið í hámarki frá landinu og verður að mestu yfirstaðið um miðjan september að sögn Brynjúlfs Brynjúlfssonar sem...
EKKI TJALD EN SUBWAY
"Varð hugsi í dag þegar ég sá að Subway tekur við ferðagjöfinni. En las líka frétt um daginn þar sem kom í ljós að það er ekki...
HAGAMÚS Á FLUGI
"Þessi hagamús húkkaði sér far með branduglu í sumar, magnað að sjá," segir Alex Máni sem býr á Stokkseyri og smellti af á Canon 1DXii & Canon 600/4ii.
SAGT ER…
...að konfektmolinn í reykvískri smásöluverslun, Pétursbúð á horni Ránargötu og Ægisgötu í 101 Reykjavík, hafi fjárfest í fyrirtækjabíl, Nissan Leaf, sem gengur 100% fyrir rafmagni. Kaupmennirnir þurftu...
SAGT ER…
...að söngdívan Sigga Beinteins eigi afmæli og haldi upp á daginn á tónleikum með Stjórninni á Siglufirði í kvöld. 57 ára.
BO AFLÝSIR
Borist hefur tilkynning:
Kæru vinir. Okkur þykir afar leiðinlegt að tilkynna að Af fingrum fram tónleikarnir með Björgvini Halldórssyni sem fyrirhugaðir voru í kvöld 12. Mars kl. 20:30...
JAFNAÐARKONUR DEILA
"Ég var kynnt fyrir Bryndísi Schram í einhverju boði fyrir nokkrum árum og hún æpti yfir sig „Nikólína! Hverjum dettur í hug að nefna barnið sitt það?”
Í...
SAGT ER…
...að borist hafi póstur:
"Það er rosalega erfitt að starfa með 2 manna þingflokk á Alþingi - skyldi Flokkur fólksins renna inn í Samfylkingu og Ólafur og Karl...
BJÓROKUR Á KAFFI VEST
Kaffi Vest á Hofsvallagötuhorninu á líkast til Íslandsmet í bjórokri því þeir selja Thule (ódýrasta bjór á Íslandi) í 30 centilítra glösum (lítið stærri en freyðivínsglös) á...
FLÓTTINN Í SKEIFUNA
Einu sinni var tískuverslunin Flash á miðjum Laugavegi og Ullarkistan aðeins neðar, lokaði 1. febrúar. Nú eru þær báðar komnar í Skeifuna. Næg bílastæði.
Sagt er...
NÝTT MERKI!
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (XO) hefur látið hanna merki fyrir sig,
sjá meðfylgjandi mynd.
Merkið er í höfuðlitunum, einfalt og stílhreint. Rauður og blár kross
fyrir framan gulan og...
Lag dagsins
ROY
Tónlistargoðsögnin Roy Orbison (1936-1988) er afmælisbarn dagsins en hann lést langt fyrir aldur fram aðeins 52 ára. Hann var nógu stór til að vera...