SAGT ER…

...að í dag, á afmælisdegi Davíðs Oddssonar, eru tíu á liðin frá dauða skáksnillingsins Bobby Fischer en hann lést 2008 þegar Davíð hélt upp á sextugsafmælið. Bobby...

SAGT ER…

...að Morgunblaðið sé að rifja upp gamla tíð, til dæmis með þessum mola um fréttaritara Ríkisútvarpsins á meðan það sat eitt að ljósvakanum.

SAGT ER…

...að lífið geti verið snúið og dauðinn líka.

SAGT ER…

...að forsvarsmenn N1 hafi ákveðið að hætta að selja strætómiða á stöðvum sínum frá og með 1. mars. Ástæðan er sú að ekki er mikið upp úr þessari...

SAGT ER…

...að Costco-fréttirnar klikki aldrei. Sjá hér.  Og hér. Og hér. Og hér. ...og svo framvegis.

SAGT ER…

...að þarna hafi fjölmiðlabyltingin verið að hefjast. Nýir þættir vikulega á næstu Olísstöð.

SAGT ER…

...að heitustu skórnir í New York og Kísildalnum þessi dægrin séu flókaskór úr nýsjálenskri merino-ull sem fyrrum fótboltastjarna og nú frumkvöðull frá Nýja-Sjálandi, Tim Brown, þróaði. Eina...

SAGT ER…

…að listakokkurinn og ljósmyndarinn Spessi og grænmetisdívan Gunnhildur Emilsdóttir verði með ítalskt vegan-jólahlaðborð á veitingahúsinu Bergsson RE á Grandagarði á laugardaginn. Hljómsveit Einars Scheving leikur undir borðum....

SAGT ER…

...að Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu og fyrrum borgarstjóri hafi verið ánægður með Áramótaskaupið.

SAGT ER…

...að Dorrit Moussaieff fyrrum forsetafrú Íslands eigi afmæli í dag - 68 ára. Einhver mesti happafengur íslenskrar stjórnsýslu frá upphafi; kona sem varpaði ljósi á þjóðina.

Sagt er...

SAGT ER…

...að Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi hafi fellt dóm sinn um olíufyrirtækið N1: Lýsi yfir: öllum viðskiptum mínum við N1 er lokið (og þau hafa verið...

Lag dagsins

GÍSLI RÚNAR (65)

Gísli Rúnar Jónsson leikari og skemmtikraftur er afmælisbarn dagsins (65). Hér syngur hann lag af plötunni Algjör sveppur sem heitir einmitt Afmæli. https://www.youtube.com/watch?v=2TEAI2CfrNg