SAGT ER…

...að Óli Kárason rifji upp gamlar minningar um ávísanahefti á vefnum Gamlar ljósmyndir og birtir þessa mynd með. Reyndar er þetta fölsuð ávísun gefin út daginn fyrir...

SAGT ER…

...að þetta sé góð spurning hjá Simma en næsta víst er að upp í Efstaleiti hristi menn hausinn í gömlu inniskónum sínum.

SAGT ER…

...að Valur Arnason lögfræðingur hafi farið í pílagrímsferð í dag að gefnu tilefni: "Heimsótti gömlu vinnuaðstöðuna mína í lögfræðideild Landsbankans í dag í tilefni af dramatíkinni í Seðlabankanum...

SAGT ER…

...að skítafréttir hafi lengi skilað sínu svo ekki sé minnst á Lilju sem allir vildu kveðið hafa.

SAGT ER…

...að jafnvel kindurnar í Færeyjum fari til kirkju og þá á miðvikudögum í stað sunnudags.  Kannski biðja þær fyrir lífu sínu á leiðinni þar sem sláturhúsið er...

SAGT ER…

...að Tómas Andrésson strætóbílstjóri á leið 57, sem ráðist var á af útúrdópuðum manni í Borgarnesi fyrir um hálfum mánuði, er tvíputtabrotinn og einnig er laus flís inn...

SAGT ER…

...að visir.is greini svo frá: Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um knapa sem hafði slasast eftir að hafa fallið af baki í Mosfellsbæ. Var viðkomandi fluttur á slysadeild...

SAGT ER…

...að langbesta lesefni dagsins sé Bakþankar Guðmundar Brynjólfssonar á baksíðu Fréttablaðsins um tímann - sem er ekki til. Þörf hugvekja á aðventu. Guðmundur er að verða beittasti...

SAGT ER…

...að tónlistarmaðurinn Rúnar Þór sé kominn með nýtt lag, tekið upp í Abbey Road í London, og segir: "Ball i Heydal næsta laugardag. Í fyrra var góð...

SAGT ER…

...að Óskar Hrafn Þorvaldsson, harðskeyttur fjölmiðlamaður, slunginn knattspyrnuþjálfari og atvinnumaður í boltanum um hríð, fari á kostum í HM stofu Ríkissjónvarpsins þar sem hann kemur ávallt úr...

Sagt er...

SAGT ER…

…að ein frægasta mynd Svavars Guðnasonar, Myllan, verði boðin upp á Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn 24. september. Áætlað uppboðsverð er 100.000-125.000 danskar krónur –...

Lag dagsins

MAMA CASS (78)

Cass Elliot (1941-1974), stóra stelpan í söngkvartettingum Mamas & The Papas, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 78 ára en lést í tónleikaferðalagi í London...