SAGT ER…

...að Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi sé ánægð með Samfylkinguna sína í borgarstjórn Reykjavíkur og segir: "Reykjavíkurborg er með hæsta útsvarið en er með lægstu gjöld fyrir börn og...

SAGT ER…

...að Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri, hafi staðist meiraprófið í ökuleikni og geti nú farið að keyra strætó og rútur, hvort sem er á dagvakt eða næturvakt -...

SAGT ER…

...að Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra sé vöknuð til lífsins og segir: "Það er með ólíkindum hvað fjölmiðlar hafa lítið fjallað um frétt Stundarinnar eftir að lögbanni var aflétt...

SAGT ER…

...að borist hafi pólitísk dæmisaga: Þrír fulltrúar Sambands ungra framsóknarmanna og þrír frá Félagi ungra samfóista fóru saman til Amsterdam og þaðan ætluðu þeir saman með lest á...

SAGT ER…

...að þetta fína hjól hafi staðið upp við steingarð á Drafnarstíg í 101 Reykjavík svo vikum skipti, harðlæst með loft í dekkjum, flunkunýtt. Saknar enginn?

SAGT ER…

...að Eyjólfur Guðmundsson læknir hafi flogið austan af landi og suður fyrir hádegi og tók þá þessa mynd: "Hálendið eins og málverk séð úr lofti í dag,"...

SAGT ER…

...að strætisvagnabílstjórarnir Össur Pétur og John Ajayi séu báðir mjög spenntir fyrir leik Íslands og Nígeríu í dag. John kemur frá borginni Lagos í Nígeríu en hann...

SAGT ER…

...að það sá kalt í Róm þessa dagana.

SAGT ER…

...að Vanessa Trump, tengdadóttir Bandaríkjaforseta, hafi sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til tólf ára, forsetasyninum Donald Trump jr. Vanessa og Donald segja skilnaðinn í góðu, þau...

SAGT ER…

...að sumir frambjóðendur séu hreinskilnari en aðrir eins og þessi í Ameríku. Vildi bara fá að vera með - eins og hinir.

Sagt er...

SAGT ER…

...að á Íslandi séu 250 ferðaskrifstofur, sagt og skrifað: tvöhundruð og fimmtíu. Það er að segja fyrirtæki með tilskilin leyfi til reksturs ferðaskrifstofu.

Lag dagsins

KÍNVERSKA FORSETAFRÚIN (56)

Peng Liyuan, forsetafrú Kína, er afmælisbarn morgundagsins (56). Ein sú flottasta í heimi, vinsæl dægurlagasöngkona og heillar alla sem nálægt koma, meira að segja...