SAGT ER…

...að allir eigi sjéns sem aki um á Benz. Þessi verður múraður - tilbúinn að rappa túristana. Verður sennilega frímúrari fljótlega, jafnvel innmúraður. Sjá frétt hér!

SAGT ER…

...að stórsöngvarinn og listamaðurinn Egill Ólafsson sé í vanda og viti það: Það er komið á daginn að ég er algjörlega heyrnalaus - og get því, með bros...

SAGT ER…

...að nýjustu bók Einars Kárasonar sé lýst svona: "Á miðjum vetri heldur síðutogarinn Máfurinn á karfaveiðar vestur undir Nýfundnalandi. Um borð eru þrjátíu og tveir menn. Þeir fylla...

SAGT ER…

...að Frímann fjallkóngur hafi harðneitaði á hreppsnefndarfundi þeirri frétt Hrepparígs að hundur hans hafi komið að sér með huldukonu og/eða huldumanni. Hann kveðst eikynhneigður og ekkert á...

SAGT ER…

...að Gerður Einarsdóttir eigi hugvekju dagsins: Börnin vöknuðu og klæddust. Grauturinn eldaðist og var étinn. Það bjóst um rúmin og sópaðist. Þvotturinn þvoðist og hengdist upp. Það gerðist...

SAGT ER…

...að veitingamaðurinn Jón Tryggvi, áður eigandi Fjöruborðsins á Stokkseyri og Lækjarbrekku í Bankastræti, sé að gera góða hluti með gamla sportbarinn Ölver í Glæsibæ. Tékkið á nýrri...

SAGT ER…

...að stórleikarinn Woody Harrelson og Ómar R. Valdimarsson lögfræðingur séu tvífarar dagsins

SAGT ER…

…að Friðrik Karlsson gítarsnillingur hafi verið útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness í dag. Hér ásamt konu sinni, Laufeyju Brikisdóttur, sem rekur margrómaða snyrtistofu á Eiðistorgi – á Seltjarnarnesi.

SAGT ER…

...að Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri haldi áfram að espa femínista og í morgun sagði hann þetta: Zsa Zsa Gabor var einn fyrsti feministinn. Á þeim tima gat húmor...

SAGT ER…

...að forseti bæjarstjórnar Akraness, Sigríður Indriðadóttir, hætti í bæjarstjórn eftir þetta kjörtímabil en hún hefur setið í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem hefur meirihluta með fimm menn. Sigríður...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þessir mánudagar séu alltaf eins.

Lag dagsins

TROMMARI STUÐMANNA (65)

Ásgeir Óskarsson trommuleikari Stuðmanna með meiru er afmælisbarn dagsins (65). Enginn slær taktinn betur en hann. https://www.youtube.com/watch?v=wMfTHtGR02M