SAGT ER…

...að góðkunningi lögreglunnar hafi reynt að stela þremur vodkaflöskum í Vínbúðinni í Mjódd skömmu eftir hádegi í gær en starfsmanni í búðinni á Stekkjarbakka tókst að ná...

SAGT ER…

...að súrsaðir selshreyfar séu að ryðja sér til rúms og veita kæstri skötu samkeppni á aðventunni. Súrsaðir selshreyfar hafa lengi þótt herramannsmatur við Héraðsflóa en ekki annars...

SAGT ER…

...að Icelandair hafi auglýst aukaferð til Moskvu á leik Íslands og Argentínu 16. júní þar sem Messi mætir Gylfa. 255 þúsund krónur á einbýli. Sjá!

SAGT ER…

...að alls hafi 15 þúsund manns sagt sig úr þjóðkirkjunni á síðustu 7 árum.

SAGT ER…

...að stórsöngvarinn og listamaðurinn Egill Ólafsson sé í vanda og viti það: Það er komið á daginn að ég er algjörlega heyrnalaus - og get því, með bros...

SAGT ER…

…að WOW sé að hætta Miamifluginu. Síðasta ferð 7. apríl.

SAGT ER…

...að svona sé staðan á fimmtudegi klukkan fjórtán/fjórtán.

Sagt er…

...að menn noti ýmsar aðferðir til að auglýsa áfengi á Netinu.

SAGT ER…

...að nýi fréttaskýringaþáttur RÚV, Kveikur, hafi ekki enn tekist að kveikja í greiðendum afnotagjalda Ríkisútvarpsins. Húmor er lykilatriði í bókmenntum og listum og það sama gildir um...

SAGT ER…

...að fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2018 til 2021 havi erið samþykkt í bæjarstjórn í gærkvöldi. Í ætluninni er gert ráð fyrir batnandi afkomu í rekstri öll árin...

Sagt er...

SAGT ER…

...að Ríkisútvarpið hafi risið undir menningarhlutverki sínu með viðtali við tónlistarmennina Tómas R. Einarsson og Eyþór Gunnarson sem voru að gefa út plötu saman....

Lag dagsins

HEBBI (64)

Afmælisbarn dsgsins er dægurstjarnan og tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson (64). Hér með sinn stærsta smell. https://www.youtube.com/watch?v=KQuddDfXzfs