SAGT ER…

"Ég verð að viðurkenna, bæði fyrir sjálfri mér og öðrum, að eftir að ég flutti út á land finn ég að ég er farin að hallast lengra...

SAGT ER…

...að í tilefni þess að Don Cano verslunin opnar núna á laugardaginn er öllum boðið  að koma í nýju búðina og gleðjast þann 16. desember á Fiskislóð...

SAGT ER…

...að Sýrlendingarnir á veitingastaðnum Ali Baba séu með á nótunum. Stutt úr Alþingishúsinu yfir á Ingólfstorg þar sem Ali Baba er með höfuðstöðvar. Bjórlaus staður.

10 MILLJÓNIR TONNA LÁKU ÚR HITAVATNSLÖGNUM

"Vatnsnotkun Reykvíkinga var mest um 30 milljón tonn. En það var 1987 og var komið niður í 20 áratug seinna. Breytingin var ekkert "allir leggja sitt af...

SAGT ER…

...að þáttaröðin Seven Seconds sé það besta á Netflix þessa vikuna, hörkuspennandi átakasaga um dauða og djöfulgang þar sem fólk ekur um á mjög skítugum bílum. Vel...

SAGT ER…

...að súpermarkaðurinn Súper á Hallveigarstíg selji Marlboro sígerettupakka á 1.199 krónur. Fast á eftir fylgir Pétursbúð á Ránargötu með 1.230 og svo Drekinn á Njálsgötu með 1.390...

FLENSUFRÍIÐ

"Þegar ég var í barnaskóla á 7. áratugnum var árvisst að skólum á höfuðborgarsvæðinu - og sjálfsagt víðar - var lokað vegna flensufaraldurs. Þá var ekki spurningin...

SAGT ER…

...að þessi mynd fari eins og eldur í sinu um netheima. Mætti líka gera það í raunheimum.

SAGT ER…

...að Unnur Margrét fari reglulega í Strætó en hún er ekki ánægð með Netið í vögnunum sem er auglýst stíft og spyr: „Virkar þráðlaust net í vögnum strætó...

SAGT ER…

...að niðurstaða væntanlegra kjarasamninga verði væntanlega sú að samið verði til tveggja ára um 14% launahækkun, styttingu vinnuvikunnar um tvær stundir, þar af eina stund fyrsta árið,...

Sagt er...

RAUÐA TJILLIÐ

"Ég er með viðgert hjarta og leitaði til læknis um daginn með hjartsláttartruflanir," segir Hulda Hólmkelsdóttir starfsmaður Vinstri grænna og svona gekk læknisheimsóknin: "Læknirinn spurði...

Lag dagsins

DWIGHT YOAKAM (64)

Kántrýstjarnan Dwight Yoakam er afmælisbarn dagsins (64). Einn sá besti á kántrýsviðinu, frá Pikeville í Kentucky. https://www.youtube.com/watch?v=rPMaTf0KU0M