ÓTTAST FERÐAÁVÍSANIR

"Um leið og er búið að gefa út ferðaávísunina hætti ég á Facebook. Ég sé fyrir mér svakalegt dæmi þegar fólk fer að selja og kaupa þær...

SAGT ER…

...að listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm leiði saman hesta sína á samsýningu í Deiglunni á Akureyri helgina 15.-17. júní nk. Báðir sýna þeir málverk sem eru...

GEGGJAÐ VEÐUR Í GRAFARVOGI

"Hér við sjóinn í Grafarvogi í Staðahverfinu eru sennilega um 40 vindstig og stofugluggarnir sveiflast til," segir Salvör Kristjana Gissurardóttir háskólakennari (systir Hannesar Hólmsteins) sem situr við...

SAGT ER…

...að Bergdís Ellertsdóttir sem verið hefur sendiherra Íslands í Brussel með glans um árabil sé á leiðinni til New York til að taka þar við sem sendiherra...

SAGT ER…

Spái að dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR, verði næsti seðlabankastjóri. Hún hefur mikla reynslu og með sérhæfingu í vinnumarkaðshagfræði, sem nýtist vel í aðstæðunum á Íslandi,...

SAGT ER…

...að sumir frambjóðendur séu hreinskilnari en aðrir eins og þessi í Ameríku. Vildi bara fá að vera með - eins og hinir.

SAGT ER…

...að pólitískar smjörklípur sumarsins hafi gengið vel í mannskapinn. Á meðan erlendir auðmenn eru að kaupa upp landið með tilheyrandi veiði - og vikjanaréttindum eru kjósendum haldið...

SAGT ER…

...að spurt sé: Hver er maðurinn? Svarið er hér.

SAGT ER…

...að fjölmiðladívan Marta María í Smartlandi Moggans hafi verið sett yfir öll sérblöð Morgunblaðsins; Skólablaðið, Tískublaðið, Vinnuvélablaðið osfrv, auk Smartlandsins sem fyrir löngu er orðið flaggskip mbl.is. "Mér...

SAGT ER…

Góð spurning - sjá frétt hér.

Sagt er...

ANDRÉS MINN!

"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst...

Lag dagsins

HONKY TONK MAN (68)

Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...