SAGT ER…

...að yfirkjörstjórn hafi samþykkt lista Bæjarlistans í Hafnarfirði undir bókstafnum L. Í fyrsta sæti listans er Guðlaug Svala Kristjánsdóttir forseti bæjarstjórnar, fyrrverandi súperstjarna í Bjartri Framtíð, í...

SAGT ER…

...að þáttaröðin Seven Seconds sé það besta á Netflix þessa vikuna, hörkuspennandi átakasaga um dauða og djöfulgang þar sem fólk ekur um á mjög skítugum bílum. Vel...

SAGT ER…

...að það sé eitthvað bilað við biskupinn, frú Agnesi og lífskjör hennar á jarðríki, með milljónir á milljónir ofan, afturvirkt og framvirkt, gengistryggt með vísitölu og svo...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: Það getur reynst kostnaðarsamt fyrir tónlistarfólk að leigja sal í Hörpu fyrir tónleika því kostnaðurinn við það er á bilinu 1-2 milljónir allt...

SAGT ER…

...að stórskáldið Guðbergur Bergsson hafi haldið upp á Sprengidaginn í IKEA og segir: 495 króna draumamáltíð.

SAGT ER…

...að þetta geti orðið nýja borgarstjóafrúin í Reykjavík; Dagmar Una Ólafsdóttir, eiginkona Eyþórs Arnalds leiðtoga sjálfstæðismanna í væntanlegum borgarstjórnarkosningum. Dagmar Una er 36 ára og starfar í...

SAGT ER…

...að ný vinnuvika sé hafin.

SAGT ER…

...að á einu ár þá hafi tæplega 4.200 óskilamunum verið komið fyrir í geymslu Strætó á Hesthálsi en einungis 18% hafa skilað sér til eigenda sinna enda...

SAGT ER…

...að ritstjórnin sé nýlent í Keflavík og fyrsta sætið í höfn - sjá hér.

SAGT ER…

...að súrsaðir selshreyfar séu að ryðja sér til rúms og veita kæstri skötu samkeppni á aðventunni. Súrsaðir selshreyfar hafa lengi þótt herramannsmatur við Héraðsflóa en ekki annars...

Sagt er...

SAGT ER…

...að Benedikt Erlingsson hafi frumsýnt mynd sína Kona fer í strið við frábærar viðtökur áhorfenda. Voru menn á einu máli um að Halldóra Geirharðsdóttir ynni stórsigur...

Lag dagsins

HAFDÍS HULD (39)

Söngkonan Hafdís Huld er afmælisbarn dagsins (39). Hún gerði garðinn fyrst frægan með GusGus en hér er hún á eigin vegum: https://www.youtube.com/watch?v=XnPG8M6CYK0