GRÍMSSON HEILLAR GUNNAR

"Það er ekki annað hægt en að dást að Ólafi. Hann er eins og jóðlari, manni finnst músíkin kannski ekki fögur en maður dáist af hæfninni," segir...

SAGT ER…

...að þetta sé kynslóðabilið í hártískunni. Sami stíll, bara öfugur.

SAGT ER…

...að þetta sé úr ársfjóðungsritinu Hrepparíg: Kalmann oddviti er árangurslaust á  hverjum degi - í heilt ár - búinn að gá hvort landakúturinn sé nokkuð tómur. Lazarust læknir...

SAGT ER…

...að svona hafi ástandið verið á Landspítalanum í síðustu viku.

SÚÐARVOGSKVEÐJA

Ármann Reynisson yfirgefur Vogabyggð. Hluti af listasafni hans fer til Neskaupsstaðar. Leyndarmál hvert hann flytur.

BLOKKERAÐIR Í FRAMSÓKN

/ Lesendabréf / Við erum tveir vinirnir sem höfum verið hallir undir hófsemi í pólitík og þess vegna verið svona frekar jákvæði gagnvart Framsókn. Þó höfum við verið þeirrar skoðunar að það þyrfti aðeins...

SAGT ER…

...að Vigdís Hauksdóttir borgarfullltrúi Miðflokksins í Reykjavík hafi viðrað þá hugmynd sína að borgarráðsfundir verði tvisvar í viku og borgarstjórnarfundir hefjist klukkan níu á morgnana en ekki...

HUNDAGERÐIÐ SEM GUFAÐI UPP

"Niðurstaða hverfiskosningar í Vesturbænum 2018 var að setja hjólabraut við Grandaskóla og hundagerði við Vesturbæjarlaugina. Nú er komin hjólabraut við Vesturbæjarlaugina á nákvæmlega þeim stað sem hundaeigendur...

SAGT ER…

...að borgarstarfsmenn séu á fullu að vökva blómapotta bæjarins í úrkomunni. Nóg að gera í Reykjavík.

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: Fór Gunnar Bragi í frí til að þurfa ekki að taka þátt í slagnum um þriðja orkupakkann - svolítið skrýtið að þeir eru báðir...

Sagt er...

LAUN FYRRVERANDI FORSETA

Í annarri grein laga um laun forseta íslands segir: "Sá sem kjörinn hefur verið til og gegnt hefur embætti forseta Íslands á rétt til launa...

Lag dagsins

ANETTE BENING (62)

Leikkonan með stórsjarmann, Annette Bening, er afmælisbarn dagsins (62). Hóf ferilinn með The Colorado Shakespeare Festival Company 1980 og lék Lady Macbeth með tilþrifum...