SAGT ER…

…að ein frægasta mynd Svavars Guðnasonar, Myllan, verði boðin upp á Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn 24. september. Áætlað uppboðsverð er 100.000-125.000 danskar krónur – það eru margar...

SAGT ER…

…að lýsing í heimahúsum geti verið vandaverk.

SAGT ER…

...að Unnur Margrét fari reglulega í Strætó en hún er ekki ánægð með Netið í vögnunum sem er auglýst stíft og spyr: „Virkar þráðlaust net í vögnum strætó...

SAGT ER…

…að þetta séu ungir menn á Austurvelli sumardaginn fyrsta 1964.

SAGT ER…

...að handboltagoðsögnin Sigfús Sigurðsson standi vaktina í Fiskbúð Fúsa í Skipholti 70 og gerir með glans. Í upphafi var hann þó að spá í að opna fiskbúð...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: --- "Katrín Jak er með ráðstefnu um velsældarhagkerfi og svo me too - spreðar milljónum í þetta, m.a. laun fyrir Höllu Gunnars sjálfsagt á annað...

SAGT ER…

...að Ingimar Sveinsson, fyrsti og besti hestahvíslari á Íslandi, geri athugasemd við málfar í fréttum: "Maður er alltaf að heyra eitthvað nýtt: í Vísi í dag er talað...

SAGT ER…

…að Hagstofa Færeyja hafi á mánudag birt tölur yfir fjölda íbúa í Færeyjum og þeir hafa aldrei verið fleiri; 52.122. Ástand á vinnumarkaði er gott, atvinnuleysi aðeins 1,1%.

SAGT ER…

…að Haraldur Johannessen Ríkislögreglustjóri hafi mætt til fundar í dómsmálaráðuneytið neðst í Ingólfsstræti í gær af skrifstofu sinni í Skúlagötu en þar á milli eru 900 metrar...

SAGT ER…

...að Rafmagnsveitur ríksins (RARIK) hafi gefið íslenska ríkinu fossinn Dynjanda á Vestfjörðum. Þetta vekur upp nokkrar spurningar hjá Óskari Magnússyni rithöfundi og lögmanni: Hver gefur hverjum hvað? Eigum við...

Sagt er...

SAGT ER…

…að ein frægasta mynd Svavars Guðnasonar, Myllan, verði boðin upp á Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn 24. september. Áætlað uppboðsverð er 100.000-125.000 danskar krónur –...

Lag dagsins

MAMA CASS (78)

Cass Elliot (1941-1974), stóra stelpan í söngkvartettingum Mamas & The Papas, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 78 ára en lést í tónleikaferðalagi í London...