SAGT ER…

...að bilun hafi orðið í Sandholtsbakaríi í og því lítið til af brauðum þar í dag. Sem kunnugt er þá eru brauðin látin hefast í 24 tíma...

SAGT ER…

...að nokkur hundruð manns hafi mætt í 90 ára afmælisveislu Sjálfstæðisflokksins. Flestir á sama aldri og flokkurinn.

SAGT ER…

Sérfræðingar Deutsche Bank eru alltaf að reikna og nú hafa þeir reiknað út hvar dýrast sé að drekka cappuccino en það er í Kaupmannahöfn þar sem bollinn...

SAGT ER…

Skákfélag Akureyrar varð 100 ára þann 10. febrúar sl. Í tilefni af aldarafmælinu stendur félagið fyrir öflugasta skákmóti sem nokkru sinni hefur verið haldið í bænum.  Jafnframt...

SAGT ER…

Vefurinn Samferða Akureyri nýtur mikilla vinsælda, svo mikilla að valdi samdrætti á rútuferðum til og frá Akureyri. Enda þurfa viðkomandi bara að auglýsa eftir fari og þá...

SAGT ER…

Á aðalfundi Reykjavíkurdeildar Norræna félagsins sem haldinn var í húsakynnum Norræna félagsins að Óðinsgötu 7 í Reykjavík fimmtudaginn 16. maí 2019 var Hrannar Björn Arnarsson (fyrrum aðstoðarmaður...

SAGT ER…

...að það sé farið að sjóðhitna undir Ólafi Jóhannessyni knattspyrnuþjálfara Vals en liðið hefur aðeins fjögur stig eftir fimm umferðir og það er litið mjög alvarlegum augum...

SAGT ER…

...að svona auglýsi Linda P. lífsræktarnámskeið sín - sjá hér.

SAGT ER…

"Stundum nenniru ekki að hitta nágrannana frammi á stigagangi, þá ert gott að eiga kaðal," segir Kamilla Einarsdóttir (Kárasonar) höfundur Kópavogskróniku.

SAGT ER…

Sjálfshjálparbókin Náðu tökum á þunglyndinu eftir Sóleyju Dröfn Davíðsdóttur er komin út. Bókin fjallar um einkenni og orsakir þunglyndis og gefur ráð um hvernig má ná tökum á...

Sagt er...

SAGT ER…

...að bilun hafi orðið í Sandholtsbakaríi í og því lítið til af brauðum þar í dag. Sem kunnugt er þá eru brauðin látin hefast...

Lag dagsins

SVANUR MÁR (48)

Svanur Már Snorrason, rithöfundur, bókavörður, fv. Gettu betur kempa og fv. ritstjóri Séð og Heyrt er afmælisbarn dagsins (48): "Það er gott að eldast -...