SAGT ER…

...að þýska listakonan Magdalena Nothaft opni næsta sunnudag, 24.mars kl. 12-14, sýningu á verkum sínum. Yfirskrift sýningarinnar er Hvítt á svörtu en flestar myndirnar sem hún kemur með til...

SAGT ER…

...að út sé komin afbrotasamantekt lögreglunnar fyrir febrúar. Þar kemur fram að ofbeldi gagnvart lögreglumönnum fjölgaði talsvert, fór úr einu í átta. Skráð voru 536 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu...

SAGT ER…

...að pólitíska ofurbomban, Vigdís Hauksdóttir, eigi 54 ára afmæli í dag og sé á leið til sólarlanda í nokkra daga til að njóta lífsins.

SAGT ER…

Geir Finnsson, formaður Uppreisnar í Reykjavík og Ungra Evrópusinna, er stundum að hugsa um að hætta á Stjórnmálaspjallinu: "En svo færir það mér gjafir sem þessar," segir hann.  

SAGT ER…

Samhentir tvífarar slá í gegn. Sjá hér.

SAGT ER…

...að Hagavagninn við Vesturbæjarlaug hafi fengið góða viðtökur, svo mjög að nú á að bæta í matseðilinn. Tónlistarstjarnan Emmsjé Gauti, einn eigendanna, segir: "Við vorum að byrja...

SAGT ER…

...að visir.is greini svo frá: Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um knapa sem hafði slasast eftir að hafa fallið af baki í Mosfellsbæ. Var viðkomandi fluttur á slysadeild...

SAGT ER…

...að Gísli Marteinn sé á toppnum eftir nýjasta þátt sinn í Ríkissjónvarpinu.

SAGT ER…

...að Strætó hafi tapað 123 milljónum í fyrra. Sjá hér.

SAGT ER…

"Mæli með bókinni The Vegetarian Myth fyrir alla sem eru vegan og bara fyrir alla sem hafa áhuga á þessum málefnum á Íslandi. Viss um að einhver...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þýska listakonan Magdalena Nothaft opni næsta sunnudag, 24.mars kl. 12-14, sýningu á verkum sínum. Yfirskrift sýningarinnar er Hvítt á svörtu en flestar myndirnar sem hún...

Lag dagsins

VERA LYNN (102)

Breska stríðsárastjarnan Vera Lynn er afmælisbarn dagsins; 102 ára hvorki meira né minna og enn lifandi. Hún var eftirlæti og draumur allra breskra hermann...