SAGT ER…

...að á Íslandi séu 250 ferðaskrifstofur, sagt og skrifað: tvöhundruð og fimmtíu. Það er að segja fyrirtæki með tilskilin leyfi til reksturs ferðaskrifstofu.

SAGT ER…

...að þarna hafi maður og hundur eignast nýjan við við Reykjavíkurtjörn. mynd / Arnar Dan / Agent Fresco

SAGT ER…

...að ekki sé nóg með að hjúkrunarfræðingar séu æfir vegna myndskreytinga í nýrri barnabók Birgittu Haukdal - sjá hér - heldur ætlar Dagfinnur dýralæknir að kæra forsíðumynd...

SAGT ER…

...að á Degi íslenskrar tungu fann tónlistarkonan Salka Sól upp nýyrði; Túrteppa: "Þegar þú ert á hraðferð upp Laugaveginn en lendir fyrir aftan hóp af túristum," segir hún.

SAGT ER…

...að Vigdís Hauksdóttir borgarfullltrúi Miðflokksins í Reykjavík hafi viðrað þá hugmynd sína að borgarráðsfundir verði tvisvar í viku og borgarstjórnarfundir hefjist klukkan níu á morgnana en ekki...

SAGT ER…

...að þetta sé harðsnúið lið spilafíkla sem djöflast á kössununum eins og það eigi lífið að leysa. https://www.facebook.com/WannabeEnt/videos/250284278974252/

SAGT ER…

...að frammistaða forystu Vinstri grænna hafi leitt til þess að núna séu margir af helstu náttúruverndarsinnum landsins að íhuga stofnun "græns" stjórnmálaflokks sem fylli það skarð sem...

SAGT ER…

...Össur Skarphéðinsson fyrrverandi alþingismaður styður heilshugar að þingmenn fái amk. einn aðstoðarmann hver. Svo finnst honum þeir eigi að fá ókeypis kort í Costco, tvö spæld egg á...

SAGT ER…

...að ævisaga Henny Hermanns, sem kjörin var Miss Young International ung að árum, heiti Vertu stillt! Skrásett af Margréti Blöndal og verður útgáfunni fagnað á Hótel Sögu...

SAGT ER…

...að Már seðlabankastjóri sé alltaf uptekinn í útlöndum þegar spyrja á hann um pönk sitt á Samherja. Aðrir hafa áður verið uppteknir í útlöndum eins og hljómsveitin...

Sagt er...

SAGT ER…

...að á Íslandi séu 250 ferðaskrifstofur, sagt og skrifað: tvöhundruð og fimmtíu. Það er að segja fyrirtæki með tilskilin leyfi til reksturs ferðaskrifstofu.

Lag dagsins

KÍNVERSKA FORSETAFRÚIN (56)

Peng Liyuan, forsetafrú Kína, er afmælisbarn morgundagsins (56). Ein sú flottasta í heimi, vinsæl dægurlagasöngkona og heillar alla sem nálægt koma, meira að segja...