SAGT ER…

...að Benedikt Erlingsson hafi frumsýnt mynd sína Kona fer í strið við frábærar viðtökur áhorfenda. Voru menn á einu máli um að Halldóra Geirharðsdóttir ynni stórsigur í hlutverki Höllu...

SAGT ER…

...að ljósmyndafyrirsætan Ásdís Rán hafi dvalið á Hotel Villa Cortes á Tenerife undanfarna daga og varla séð til sólar. En hún er ánægð með hótelið: "I love this...

SAGT ER…

...að Karl Th. Birigsson ritstjóri Herðubreiðr boði útkomu nýrrar bókar í 300 tölusettum og árituðum eintökum á 3.900 krónur stykkið. Bókin heitir Möskvar minninganna - upprifjun sem...

SAGT ER…

...að Ármann Jakobsson, bróðir Katrínar forsætisráðherra, sé ánægður með daginn: "Það er sérstakt ánægjuefni að fjallað er um Glæsi (bók sem ég gaf út árið 2011 og...

SAGT ER…

...að brjálaður rakari í Brooklyn í New York hafi hent nýklipptum viðskiptavini út um gluggann á rakarastofu sinni þegar viðskiptavinurin kvartaði yfir klippingunni og vildi ekki borga....

SAGT ER…

...að þetta hafi blasað við kjósendum sem reyndu að kjósa utankjörfundar í gær. Össur Skarphéðinsson, fyrrum formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, var einn þeirra sem reyndi og lenti í...

SAGT ER…

...að Landsbankinn sé að setja upp rúbluhraðbanka í Smáralind í tengslum við HM í Rússlandi. Hægt verður að taka út rúblur þar síðar í dag.

SAGT ER…

...political language is designed to make lies sound truthful and murder respectable, and to give an appearance of solidity to pure wind. (George Orwell)

SAGT ER…

...að þetta sveiflist til og frá á toppnum á meðan kyrrstaðan ríkir á botninum.

SAGT ER…

...að þetta séu tvífarar dagsins, Bjarni Benediktson fjármálaráðherra og bresi leikarinn Patrick Bashir Baladi, þekktur úr sjónvarpsþáttunum The Office, Stella og Marcella.

Sagt er...

SAGT ER…

...að Benedikt Erlingsson hafi frumsýnt mynd sína Kona fer í strið við frábærar viðtökur áhorfenda. Voru menn á einu máli um að Halldóra Geirharðsdóttir ynni stórsigur...

Lag dagsins

HAFDÍS HULD (39)

Söngkonan Hafdís Huld er afmælisbarn dagsins (39). Hún gerði garðinn fyrst frægan með GusGus en hér er hún á eigin vegum: https://www.youtube.com/watch?v=XnPG8M6CYK0