SAGT ER…

...að þessir mánudagar séu alltaf eins.

SAGT ER…

...að bandarísku forsetehjónin séu aðalmálið í evrópskum fjölmiðlum þessa dagana og í Finnlandi heiti þau Trumpin og Trumpilla.

SAGT ER…

...að Secret City á Netflix sé raunsönn lýsing á hvað gerist þegar pólitíkusar breyta kerfinu í ófreskju - í Ástralíu að þessu sinni. Stjórnmálamenn geta verið stórhættulegir.

SAGT ER…

...að HM sé lokið og svona fagnaði Macron forseti Frakklands sigri. Ef Íslendingar hefðu komist áfram og sigrað hefði Guðni Th. ekki getað leikið þetta eftir. Hann...

SAGT ER…

...að þetta sé staðurinn til að vera á um helgina - stöngin inn tvo daga í röð.

SAGT ER…

...að borgarstarfsmenn séu á fullu að vökva blómapotta bæjarins í úrkomunni. Nóg að gera í Reykjavík.

SAGT ER…

...að við Háskóla Íslands í samvinnu við  Keili sé kennt þriggja og hálfs árs nám til BS gráðu í tæknifræði. Svo mikil er aðsókn í námið og vegna...

SAGT ER…

...að vísindamenn hafi komist að því að það sé ekki klórinn sem valdi því að sundlaugagestir verði stundum rauðeygðir eftir sundið heldur piss sem laumulega hefur blandast...

...að lífið gangi sinn gang og flest undir kontról.

SAGT ER…

...að vel hafi tekist til með nýjar innréttingar á Sjávarbarnum hjá Magga Meistara á Granda.

Sagt er...

SAGT ER…

...að þessir mánudagar séu alltaf eins.

Lag dagsins

TROMMARI STUÐMANNA (65)

Ásgeir Óskarsson trommuleikari Stuðmanna með meiru er afmælisbarn dagsins (65). Enginn slær taktinn betur en hann. https://www.youtube.com/watch?v=wMfTHtGR02M