SAGT ER…

Hér má sjá glænýja stiklu úr Héraðinu, nýrri íslenskri kvikmynd frá leikstjóranum Grími Hákonarsyni sem síðast sendi frá sér hina margverðlaunuðu kvikmynd Hrúta. Héraðið verður frumsýnd miðvikudaginn 14. ágúst...

SAGT ER…

...að Ásgeir Bolli Kristinsson, Bolli í 17, hafi notfært sér nýju lögin um kynjaskráningu og skráð sig kvenkyns í kvennagolfmót í Borgarfirði í vikunni. Og sigrað með glæsibrag.

SAGT ER…

...að á forsíðu Fréttablaðsins í dag auglýsi Krónan að opið sé í völdum verslunum á hvítasunnudag, þ.e í júní 2020. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.

SAGT ER…

Nú hverfa þeir á vit feðra sinna einn af öðrum, Óskar Ellert Karlsson, a.k.a. "Skari skakki", kunningi minn og félagi, fyrrverandi rótari hljómsveitarinnar Júdas og síðan free...

SAGT ER…

...að þessi mynd hafi birst hér fyrir nákvæmlega fimm árum en ekki er vitað um tilefnið nema hvað að hún er tekin í fertugs - eða fimmtugsafmæli...

SAGT ER…

...að Ingibjörg Guðbjartsdóttir sem fékk Harvardstyrkinn frá Seðlabankastjóra munnlega sé systir Lækna-Tómasar.

SAGT ER…

...að menntamálaráðuneytið hafi lokað í hádeginu í dag vegna veðurs.

SAGT ER…

"Þessa fallegu glitlóu sá ég um daginn, hún er flækingur hérlendis," segir  Mikael Sigurðsson.

SAGT ER…

...að pottur sé brotinn í myndlykladeild Vodafone. Talið er bara stundum á. Þeir sem reyndu að horfa á sænska lögreglufulltrúann Beck á DR1 í gærkvöldI fengu tal...

SAGT ER…

...að sá sem finnir upp burðarpoka sem hægt er að éta yrði ríkur (nú er vart hægt að fá plastpoka í matvöruverslunum lengur heldur bara svokallaða maíspoka...

Sagt er...

SAGT ER…

Hér má sjá glænýja stiklu úr Héraðinu, nýrri íslenskri kvikmynd frá leikstjóranum Grími Hákonarsyni sem síðast sendi frá sér hina margverðlaunuðu kvikmynd Hrúta. Héraðið verður frumsýnd...

Lag dagsins

MIREILLE MATHIEU (73)

Franska söngkonan Mireille Mathieu er afmælisbarn dagsins (73). Fædd í fátækt í Avignon þar sem hún ólst upp með 13 systkinum. Svo kom hún...