SAGT ER…

...að Ragnar Önundarson fyrrverandi bankastjóri hitti oft naglann á höfuðið: "Stjórnmál eru næst elsta atvinnugrein mannkyns og þau eiga óneitanlega ýmislegt sameiginlegt með þeirri elstu."

SAGT ER…

...að þetta sé eitt það besta á Netflix núna, spænska myndin Vivir Dos Veces (Live Twice, Love Once). Um alzeimer og ástina. https://www.youtube.com/watch?time_continue=55&v=ss-A1PFLTKI&feature=emb_logo

SVO ÞAKKLÁT

"Pabbi og mamma hættu saman fyrir 25 árum en eru bestu vinir, við höldum saman jól og áramót, þau hámhorfa saman Breaking bad og eru alltaf til...

SAGT ER…

"Ég legg til að 1. febrúar verði dagur íslenskra munnmaka. Ást er allt sem þarf," segir tónlistarmaðurinn og skáldið Bubbi Morthens.

SAGT ER…

...að Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti sé á loftlagsráðsstefnunni í Davos og þar notaði han tímann til að ræða við unga umhverfissinna frá ýmsum heimshlutum og bauð þeim að...

10 MILLJÓNIR TONNA LÁKU ÚR HITAVATNSLÖGNUM

"Vatnsnotkun Reykvíkinga var mest um 30 milljón tonn. En það var 1987 og var komið niður í 20 áratug seinna. Breytingin var ekkert "allir leggja sitt af...

SAGT ER…

Ólafur G. Harðarson prófessor og stjórnmálaskýrandi Ríkisútvarpsins um áratugaskeið kom á óvart í Kastljósi ríkisins þar sem fjallað var um bömmerinn í Buckinghamhöll í Bretlandi. Ólafur, sem...

SAGT ER…

...að janúar sé mánuður megrunar og stórsöngvarinn Valdimar hefur misst mikið: "Núna þarf ég aðeins að monta mig. Ég steig núna á vigt í fyrsta skipti síðan í...

SAGT ER…

"Við leysum ruslavanda með því að kaupa dýr tæki og ráða fólk til að hreinsa upp þegar einfaldara og ódýrara væri að neyða fólk til að hætta...

SAGT ER…

...að kvikmyndin The Joker sem Internetið hefur hampað í hæstu hæðir er í raun bara sæmileg Netflix-mynd og það segir meira um gæði framleiðslu Netflix en myndina...

Sagt er...

SAGT ER…

...að Ragnar Önundarson fyrrverandi bankastjóri hitti oft naglann á höfuðið: "Stjórnmál eru næst elsta atvinnugrein mannkyns og þau eiga óneitanlega ýmislegt sameiginlegt með þeirri...

Lag dagsins

KVENNAMAÐURINN (92)

Franski kvikmyndaleikstjórinn Roger Vadim (1928-2000) hefði orðið 92 ára nú um helgina. Þekktur fyrir kvikmyndir með erótískum blæ eins og And God Created Woman, Barbarella...