RANN Á RASSINN Í NÝJUM GALLABUXUM

"Ég ákvað að labba niður hringstiga úr járni í vinnunni því ég er beib í nýjum gallabuxum og það var sætur strákur að vinna verkefni hjá okkur...

MOGGIN Í GJAFAPAKKNINGU

Áskrifendum Morgunblaðsins býðst að gefa hverjum sem er áskrift af Morgunblaðinu í einn mánuð svo framarlega sem enginn áskrift sé á heimilinu. "Kynntu vinum þínum og vandamönnum það...

RITHÖFUNDUR Í LÍFSHÆTTU Á GANGBRAUT

"Kl. 8.05 ók jeppi yfir á rauðu ljósi við gangbraut á Snorrabraut og hefði getað limlest mig og skólabarn sem vorum að fara yfir. Ökumaður virtist í...

UNDARLEG AFMÆLISKVEÐJA

"Samkennari minn, Baldur Þórhallsson, á afmæli í dag, og óska ég honum til hamingju. Baldur er einn af örfáum samkennurum mínum, sem heilsar mér enn," segir Hannes...

EIN MEÐ ÖLLU

"Þessi á nú eiginlega heima í hópnum fuglar með æti, en má ekki bara slá tvo fugla í einu höggi?" segir Auður Styrkársdóttir sem tók þessa flottu...

BANNAÐ AÐ RÍÐA?

"Var að versla í dag þegar ég heyri tvær eldri konur hvíslast sín á milli varðandi að það megi ekki neitt lengur, ekki einu sinni ríða, kaupa...

MARÍA FÆR EKKI LYFIN SÍN

"Ég hef tekið Esopram stöðugt frá 2019. Um helgina ætlaði ég að sækja nýjan skammt en þá kom í ljós að lyfseðillinn var búinn," segir María Stefánsdóttir...

ÍSBJÖRGU LÉTT

Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg: "Ísbjörg ritari varp öndinni léttar við lestur þessarar fyrirsagnar í Mogganum. Í boði Bjarna Ben. getur hún nú steinhætt í megrun."

RÆKTIN BETRI SÍÐDEGIS

New York Times greinir frá rannsókn sem sýnir að betra sé að fara í ræktina síðdegis en á morgnana sem verið hefur lenska um heim allan. Sjá...

LÍFSHÆTTA – VARÐ NÆSTUM UNDIR GRJÓTI Á STÆRÐ VIÐ BÍL

"Litla systir mín býr í Súðavík og vinnur á Ísafirði. Í dag fór hún út af í Súðavíkurhlíðinni, það er í lagi með hana en munaði litlu...

Sagt er...

RANN Á RASSINN Í NÝJUM GALLABUXUM

"Ég ákvað að labba niður hringstiga úr járni í vinnunni því ég er beib í nýjum gallabuxum og það var sætur strákur að vinna...

Lag dagsins

ARNALDUR (61)

Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (61). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...