SAUMAÐU EIGIN GRÍMU

Á vefsíðu New York Times eru fínar leiðbeiningar um hvernig hver og einn getur saumað sína eigin veiruvarnargrímu - sjá hér. Auk saumaleiðbeininga er þarna að finna útlínuteikningar fyrir...

SÍMAR Í SÓTTKVÍ

Þessir símar fundust í tiltekt í sóttkví. Virka allir en enginn vill nota. Sjálfir búnir að vera í óumbeðinni sóttkví um árabil.

SUMARBRÚÐKAUP

Leikkonan Elva Ósk Ólafsdóttir og kærastinn hennar, Valdimar Óskar Jónasson, ætla að gifta sig í sumar. Gleðilegt að heyra á dimmum tímum. Til hamingju!

KALDASTA LOFT VETRARINS Á LEIÐINNI

"Kaldasta loft vetrarins er væntanlegt til landsins í vikunni. Þið vorhugar!" segir Sigurður Þór Guðjónsson rithöfundur, einn gleggsti veðurskýrandi landsins á Netinu. Og viðbrögðin látta ekki á...

KETÓ PIZZA

Þessi Ketó pizzubotn fæst í Hagkaup og kostar um 700 krónur. Gerður úr eggjum og grænmeti, fullbakaður. Bara hrúga pepperoni og osti á, stinga aðeins í grill...

VÍÐIR VIÐURKENNIR MISTÖK

"Ég sagði strax í upphafi á þessu Covid-19 verkefni að ég myndi gera mistök. Í dag gerði ég mistök. Ég hélt því fram að 4 íþróttafélög hefðu...

FÖSTUDAGURINN LANGI – STANSLAUST

"Það er eins og það sé föstudagurinn langi alla daga - stanslaust." (Sigurmar K. Albertsson hæstaréttarlögmaður um mannlífið á dögum Kórónuveiru).

FYRIRMYNDIN MÍN

"Fyrirmyndin mín og ómetanlegt að hafa haft hann með mér í baráttunni á hliðarlínunni," segir Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður á RUV um Arnar Björnsson, föður sinn, sem ásamt...

STEINI PÍPIR…

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Í útvarpsfréttum kom fram ósk byggingageirans um auknar byggingar, ekki bara vegagerð. Nú er lag að jafna kjörin í landinu, reisa félagslega húsnæðiskerfið úr...

SAGT ER…

...að svona sé Kaupmannahöfn í dag.

Sagt er...

SAUMAÐU EIGIN GRÍMU

Á vefsíðu New York Times eru fínar leiðbeiningar um hvernig hver og einn getur saumað sína eigin veiruvarnargrímu - sjá hér. Auk saumaleiðbeininga er þarna að...

Lag dagsins

JE T’AIME

Franski listamaðurinn Serge Gainsbourg (1928-1991) er afmælisbarn morgundagsins; hefði orðið 92 árs í dag, þekktastur fyrir lagið Je t'aime með Jane Birkin. https://www.youtube.com/watch?v=GlpDf6XX_j0