SAGT ER…

...að ýmislegt hafi verið hugsað í þessum heimi og síðan sagt.

SAGT ER…

...að Selma Björnsdóttir söngkona og leikstjóri með meiru og Kolbeinn Tumi Daðason ritstjóri visir.is séu heitasta parið á reykvískum stjörnuhimni.

SAGT ER…

...að Bjarni Sigurbjörnsson myndlistarmaður bjóði alla velkomna á opnun sýningar sinnar í Gallerí Göng í Háteigskirkju miðvikudaginn 23. janúar kl. 17-19. Yfirskrift sýningarinnar er 11 og um...

SAGT ER…

...að Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri sé kominn með hænsnakofa í heimagarði sínum, líklega eini bæjarstjórinn á landinu í slíkum búskap: "Afrakstur dagsins í hænsnakofanum - mögulega krúttlegasta eggið í...

SAGT ER…

...að konfektmolinn í reykvískri smásöluverslun, Pétursbúð á horni Ránargötu og Ægisgötu í 101 Reykjavík, hafi fjárfest í fyrirtækjabíl, Nissan Leaf, sem gengur 100% fyrir rafmagni. Kaupmennirnir þurftu...

SAGT ER…

...að þarna vanti aðeins herslumuninn. Verður í höfn eftir hádegi.

SAGT ER…

...að mikið hafi snjóað í Bosníu. Þessi mynd var tekin við Prokoško vatnið í gær.

SAGT ER…

...að visir.is eigi fyrirsögn dagsins eins og svo oft áður - sjá hér - og hér.

SAGT ER…

...að ef Titanic hefði sokkið 2019 hefði verið svona umhorfs á slysstað.

SAGT ER…

...að sendinefndir Færeyinga og Englendinga muni síðar í þessum mánuði undirrita samning um frjáls milliríkjaviðskipti og er samningurinn byggður á reglum Evrópusambandsins og samskonar samningur og Evrópusambandið...

Sagt er...

SAGT ER…

...að ýmislegt hafi verið hugsað í þessum heimi og síðan sagt.

Lag dagsins

TELLY SAVALAS (95)

Erkitöffarinn Terry Savalas (1924-1994) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 ára. Þekktur fyrir hrjúfa rödd, glansandi skalla og hitt að vera nær stöðugt með...