ANDRÉS MINN!

"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst notalegt þegar fólk...

KOMST VARLA Á FÆTUR

Í athyglisverðu viðtali Kolbrúnar Bergþórsdóttur við Jón Ásgeir og Einar Kárason í Fréttablaðinu í dag kemur fram að Jón Ásgeir hafi hreinlega þurft að beita sig hörðu...

JAFNAÐARKONUR DEILA

"Ég var kynnt fyrir Bryndísi Schram í einhverju boði fyrir nokkrum árum og hún æpti yfir sig „Nikólína! Hverjum dettur í hug að nefna barnið sitt það?” Í...

KARÓKÍ ER VÍGVÖLLUR HINNA DAUÐU

Bubbi Morthens fílar ekki karókí og hefur ort um það ljóð sem hann nefnir Karókí er vígvöllur hinna dauðu: Karóki er gítar án strengja, samfarir án kynfæra, söngvari án raddbanda, guðlaust...

ÍSBJÖRG MÆTTI EKKI Í AFMÆLI ODDVITANS

Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg: --- Ógnvaldurinn Ísbjörg ritari mætti ekki í afmælisveislu einvaldsins Kalmans oddvita. Þess í stað mætti hún í þorrblót örlagavaldsins séra Sigvalda sem haldið var í skrúðhúsinu....

FYRSTI GÍTARINN

"Fyrsti gítarinn minn. Ég var ungur (ó svo ungur) þegar ég eignaðist hann og fannst af einhverjum ástæðum mikilvægt að þekja hann límmiðum. Átakanlega hallærislegt. En... hann...

BRUTU SÉR LEIÐ Í GEGNUM ÍS OG SYNTU Í KLEIFARVATNI

"Það er janúar. Á Íslandi. Við Katrín Júlíusdóttir syntum í Kleifarvatni. Þurftum ad brjóta okkur leið í gegnum ísinn. Svona eins og maður gerir. Í janúar. Á Íslandi,"...

EKKERT JÓLABAÐ

"Ég fór aldrei í bað á aðfangadag því heita vatnið dugði ekki fyrir alla fjölskylduna. Þegar ég reyndi að útskýra þetta fyrir afkvæmi um daginn fékk ég...

ÖRYGGISLEYSI EGILS

"Maður finnur vissulega til ákveðins öryggisleysis að hún sé að hætta." (Egill Helgason um brotthvarf Angelu Merkel úr pólitík).

HEILAÞOKA VÍÐIS

Víðir Reynisson, einn af þríeykinu, glímir við svokallaða heilaþoku eftir Covid. Segist hafa þurft að einbeita sér mikið að því að keyra rétta leið heim í gærkvöldi eftir...

Sagt er...

ANDRÉS MINN!

"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst...

Lag dagsins

HONKY TONK MAN (68)

Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...