REX HARRISON (110)
Afmælisbarn dagsins er leikarinn Rex Harrison (1908-1990), hefði orðið 110 ára. Hér tekur hann lagið með Audrey Hepburn í My Fair Lady:
https://www.youtube.com/watch?v=xmADMB2utAo
HELGA VALA (50)
Alþingiskonan atorkumikla, Helga Vala Helgadóttir, er fimmtug i dag. Hún fær óskalagið Woman Is The Nigger Of The World.
https://www.youtube.com/watch?v=S5lMxWWK218
FIMMTUGUR TENÓR
Afmælisbarnið er óperusöngvarinn Jóhann Friðgeir Valdimarsson (50). Hér tekur hann Hamraborgina eftir Sigvalda Kaldalóns við texta Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi.
https://www.youtube.com/watch?v=_662jvtRGwk
AUÐUR
"Ég ætlaði ekki að blanda mér í þessa umræðu en mér er hætt að standa á sama; Auður fær ekki að spila með Bubba, rekinn frá Þjóðleikhúsinu...
TÓTI (57)
Rithöfundurinn, teiknarinn og leiðsögðumaðurinn, Þórarinn Leifsson, er afmælisbarn dagsins (57).
Hér er tónverk eftir föður hans, Leif Þórarinsson tónskáld (1938-1998), í tilefni dagsins.
https://www.youtube.com/watch?v=zXbWXHMxALg&list=OLAK5uy_lvH5MulEZ6jbHE1UaSKDUBjyFvmEO1LR4&index=1
ROBERT DE NIRO (80)
Robert De Niro er áttræður í dag. Hér tekur hann lagið á vettvangi glæps.
https://www.youtube.com/watch?v=osGUM0Zz7rA
SVANHILDUR HÓLM (47)
Svanhildur Hólm, fyrrum aðstoðarkona Bjarna Ben og nú framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, er afmælisbarn dagsins (47). Hún fær óskalag með Iron Maiden - sjá mynd.
https://www.youtube.com/watch?v=86URGgqONvA
GEORGE MICHAEL (60)
George Michael (1963-2016) hefði orðið sextugur í dag. Hann féll óvænt frá fyrir sjö árum en var þá búinn að selja 115 milljónir platna sem gerði hann...
ÓLAFUR STEPHENSEN (53)
Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er afmælisbarn dagsins (53). Hér er óskalagið frá því hann varð fimmtugur en þá sagði hann:
"Þetta er lagið mitt þegar sólin skín,...
NEIL YOUNG (74)
Tónlistarmaðurinn Neil Young er 74 ára í dag og í fullu fjöri eða eins og sagði í frétt hér frá því í ágúst í fyrra: "Tónlistarmaðurinn Neil...
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
KENNETH BRANAGH (63)
Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...