BJÖRK (55)

Björk Guðmundsdóttir er afmælisbarn dagsins, 55 ára. Til hamingju Ísland með hina einu og sönnu stórstjörnu þjóðarinnar. Hún lengi lifi! https://www.youtube.com/watch?v=l8vVeOH0MTw

ANNE FRANK (91)

Anne Frank (1929-1945)  hefði orðið 91 árs í dag. Eitt þekktasta fórnarlamb gyðingaofsókna nasista í Síðari heimsstyrjöldinni. Um hana hafa verið skrifaðar ótal sögur og kvikmyndir gerðar....

BEACH BOY (76)

Al Jardin, einn af stofnendum Beach Boys og oftar en ekki aðalsöngvari sveitarinnar og lagahöfundur, er afmælisbarn dagsins (76). Hann á margar bestu melódíurnar og rödd án...

PABBI TRUMP (117)

Fred Trump (1905-1999), faðir Trump forseta, hefði orðið orðið 117 ára í dag. Eftir að hafa misst föður sinn ungur stofnaði hann byggingafyrirtæki með móður sinni fimmtán...

JÓNAS R. (74)

Lífskúnstnerinn Jónas R. Jónsson er afmælisbarn dagsins (74). Hér með Flowers fyrir nokkrum árum: https://www.youtube.com/watch?v=Js_o6H8IUBI

DAVÍÐ (75)

Davíð Oddsson fyrrum borgarstjóri, forsætisráðherra, seðlabankastjóri, skáld og sennilega besti uppistandari þjóðarinnar frá upphafi, er afmælisbarn dagsins (75). Hann fæddist í húsinu Drápuhlíð 26 í Reykjavík 17....

ÞORGEIR (73)

Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er afmælisbarn dagsins (73). Hann kann á þessu lagið og hefur oftar en einu sinni...

EMILIA (39)

Búlgarska söngkonan Emilia er afmælisbarn dagsins (39). Hefur gefið út átta plötur í poppuðum þjóðlagastíl, elskuð og dáð í heimalandinu og hér í Harem ásamt vinum sínum...

CLINT EASTWOOD (93)

Ofurtöffarinn, kvikmyndastjarnan, leikstjórinn, pólitíkusinn og tónskáldið Clint Eastwood er afmælisbarn dagsins (93). Hann skóp sér nafn í burðarhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni Rawhide en þá var hann "drop out"...

PIERO PELÚ (61)

Ítalski söngvarinn Piero Pelú er afmælisbarn dagsins (61). Fæddur í Flórens og sló fyrst í gegn með hljómsveitinni Litfiba sem hann yfirgaf 1999 og hóf sólóferil. Hér...

Sagt er...

LAUFEY ER SÚPERSTJARNA

Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...

Lag dagsins

BRIGITTE BARDOT (89)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...