JÓHANN SVARFDÆLINGUR (110)
Jóhann K. Pétursson (1913-1984) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 110 ára í dag. Hann var lengi talinn stærstur allra Íslendinga og kallaður "Jóhann risi" en slík viðunefni...
ROCK HUDSON (94)
Skærasti kvennaljómi hvíta tjaldsins á síðustu öld, kvikmyndaleikarinn Rock Hudson (1925-1985), er afmælisbarn helgarinnar, hefði orðið 94 ára. Hann kom út úr skápnum sem samkynhneigður með seinni...
JONI MITCHELL (79)
Ein merkasta tónlistarkona samtímans, Joni Mitchell, er afmælisbarn dagsins, kanadísk og og nú 79 ára. Enginn hefur enn komist með tærnar þar sem hún hefur hælana.
https://www.youtube.com/watch?v=94bdMSCdw20
WHITNEY HOUSTON (60)
Stórstjarnan Whitney Houston hefði orðið sextug í dag en hún lést í Beverly Hills í Hollywood 11. febrúr 2012. Henni tókst að komast í Guinnes Book Of...
GEORGE BEST (77)
Einn þekktasti leikmaður Manchester United frá upphafi, George Best (1946-2005), hefði orðið 77 ára í dag. Bakkus felldi hann allt of fljótt í vítateig lífsins.
https://www.youtube.com/watch?v=VROTEmxDy0w
JÓNAS (213)
Þjóðskáldið góða, Jónas Hallgrímsson (1807-1845), hefði orðið 213 ára í dag. Ekki bara skáld heldur líka náttúrfufræðingur og lunkinn nýyrðasmiður. Dæmi:
Baksund
Berjalaut
Dauðleiður
Sárglaður
Lambasteik
Geislabaugur
Sjónauki
Knattborð
Sjá meira hér!
https://www.youtube.com/watch?v=6AErPtxrsDM
DAVID LETTERMAN (76)
David Letterman er afmælisbarn dagsins, 76 ára. Einn þekktasti og besti spjallþáttastjórnandi í bandarískum sjónvarpsiðnaði frá upphafi að Johnny Carson frátöldum. Hér er hann með gest sem syngur...
HARRY PRINS (39)
Harry prins á afmæli í dag (39). Hann fær óskalag með Prince.
https://www.youtube.com/watch?v=1NarDEEhOsM
ÓLAFUR HAUKUR (75)
Rithöfundurinn, tónskáldið, leikskáldið og textagerðarmaðurinn Ólafur Haukur Símonarson er afmælisbarn dagsins (75). Hann hefur samið margt á langri leið, til dæmis Ryksugulagið:
https://www.youtube.com/watch?v=TzFkyXmN0aw
LJÓÐRÆNA LEIKKONAN (83)
Breska leikkonan Julie Christie er afmælisbarn dagsins (83). "Ljóðrænasta leikkonan," sagði Al Pacino um hana. Og svo var það lagið Julie Christie Makes Me Go Misty:
https://www.youtube.com/watch?v=RoG1mcHCwP4
Sagt er...
THE GRIMSON FELLOWS
Æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar á Ísafirði mun hýsa 9 vísindamenn á næstunni og forsetinn fyrrverandi er ánægður með:
"The first 9 Grimsson Fellows have been...
Lag dagsins
JÓN AXEL (60)
Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í bland við radíóið, er sextugur í...