ABBABARNIÐ LINDA (50)

Sænska söng - og leikkonan Linda Ulvaeus er afmælisbarn dagsins (50). Hún er dóttir Agnetu Fältskog og Björn Ulvaeus, helmingnum af Abba kvartettinum sem náði því sem engri...

CARL PERKINS (90)

Bandaríski tónlistarmaðurinn og lagahöfundurinn Carl Perkins (1932-1998) hefði orið níræður nú um helgina. Þekktastur fyrir eitt frægasta rokklag sögunnar; Blue Suede Shoes. https://www.youtube.com/watch?v=_2u273F6oaE

ÞORSTEINN EGGERTSSON (80)

  Mesta textaskáld íslenskrar dægurmenningar, Þorsteinn Eggertsson, á stórafmæli, er áttræður í dag. Athygli vakti á síðasta ári þegar fram kom að þessi arkitekt íslenska rokksins hefði aldrei...

EINAR MÁR (69)

Einar Már Guðmundsson rithöfundur er 69 ára í dag. Hann hefur alltaf hlustað mikið á Kinks og gerir enn. Hér eru Kinks í Stokkhólmi 1965 þegar Einar...

ALISTER MACLEAN (1922-1988)

Í dag er fæðingardagur skoska rithöfundarins Alister MacLean (1922-1988). Einn vinsælasti spennusagnahöfundur heimsbókmenntanna og fyrir bragðið í flestum íslenskum jólapökkum um áratugaskeið á vegum bókaútgáfunnar Iðunnar á...

ÓSKAR (65)

Athafnamaðurinn, rithöfundurinn og nú bóndi í Fljótshlíð, Óskar Magnússon, er afmælisbarn dagsins (65). Þegar hann var yngri að alast upp í Vogahverfinu og strákarnir voru allir að...

MEL GIBSON (67)

Kvikmyndastjarnan Mel Gibson er afmælisbarn dagsins (67) og nú kominn í klúbb eldri borgara. Hann hefur marga fjöruna sopið bæði í list sinni og einkalífi og kemur...

ÓLAFUR STEPHENSEN (53)

Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er afmælisbarn dagsins (53). Hér er óskalagið frá því hann varð fimmtugur en þá sagði hann: "Þetta er lagið mitt þegar sólin skín,...

KLARA HITLER (158)

Klara Hitler (1860-1907) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 158 ára. Klara var móðir Adolfs Hitler sem skráði nafn sitt á spjöld sögunnar svo um munaði. Ekki hefur...

SOLLA (61)

Sólveig Eiríksdóttir, lengst af kennd við Gló, er 61 árs í dag. Hún fær óskalagið Green, Green Grass of Home. https://www.youtube.com/watch?v=ULrcCkRZrdY

Sagt er...

SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS

"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.

Lag dagsins

KENNETH BRANAGH (63)

Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í  kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...