SIGURJÓN (64)

Afmælisbarn dagsins er Sigurjón M. Egilsson fjölmiðlamaður (64). Og óskalagið? "Í dag er það When I´m 64. Eðlilega. Ég er bítill í dag." https://www.youtube.com/watch?v=Fg0kfd7kow4  

ERNESTO BONINO

Afmælisbarn dagsins er ítalski söngvarinn Ernesto Bonino (1922-2008), maðurinn með flauelsrödddina sem lagði bæði Bandaríkin og Evrópu að fótum sér upp úr miðri síðustu öld. Svo missti...

JAPANSKA UNDRIÐ (69)

Japanski rithöfundurinn Haruki Murakami er afmælisbarn dagsins (69). Þekktasti rithöfundur Japana sem hefur verið þýddur á flest tungumál jarðar og selt milljónir á milljónir ofan af bókum....

ÞRÁINN Í BÍTINU (49)

Afmælisbarn dagsins er Þráinn Steinsson (49), tæknistjóri morgunútvarps Bylgjunnar um áratugaskeið, og um uppáhaldslagið segir hann: Þetta þarfnast engra útskýringa, stundum er tónlistin þannig að hún neglir mann...

ELVIS PRESLEY (83)

Afmælisbarn janúarmánaðar, og jafnvel alls ársins, er Elvis Presley (1935-1977). Hann hefði orðið 83 ára nú, 9. janúar. Hér með nokkra smelli við undirleik The Royal Philharmonic...

ROBERT DUVALL (88)

Einn af þeim stóru í kvikmyndabransa samtímans, Robert Duvall, er afmælisbarn dagsins (88). Hér í dúett með Emmilou Harris. https://www.youtube.com/watch?v=7ijOgffChvs

GUNNI ÞÓRÐAR (73)

Afmælisbarn dagsins er tónskáldið Gunnar Þórðarson (73), í fullu fjöri, sískapandi og fullur af lífsgleði eins og hann orti um hér - á heimsmælikvarða. https://www.youtube.com/watch?v=vAXL3PG7DY0  

MARIA CALLAS

Óperusöngkonan María Callas er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 ára. Fædd í New York 1923, af grískum uppruna og var ein mesta dívan í óperuheiminum á síðustu...

IT WAS A VERY GOOD YEAR

Margir sungið þennan slagara en kannski Frank Sinatra frægastur. Hér í upptöku og hengir hatt sinn á hljóðnemaprikið eins og ekkert sé. https://www.youtube.com/watch?v=VHJ3iZpfBRI  

BLÁ JÓL

Dean Martin kann að orða það þegar jólin eru annars vegar. Hvorki hvít né rauð - heldur blá. https://www.youtube.com/watch?v=jwC6Co1yAXY  

Sagt er...

SMITAR HANN SELMU?

"Loksins náði sú skæða í skottið á mér eftir tveggja ára eftirför. Maður játar sig sigraðan," segir Kolbeinn Tumi Daðason féttastjóri Vísis, Stöðvar 2,...

Lag dagsins

PERRY MASON (105)

Kanadíski leikarinn Raymond Burr (1917-1993) er afmælisbarn dagsins (105); heimsþekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni um Perry Mason sem var eitt af flaggskipunum í...