JAKOB FRÍMANN (68) OG BIRNA RÚN (48)

Þau eru afmælisbörn dagsins og þau eru hjón, Jakob Frímann og Birna Rún - 20 ára aldursmunur og allt í gúddí. Þau fá óskalagið From Now On...

MICHELLE OBAMA (56)

Michelle Obama fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (56). Dýrkuð og dáð í forsetatíð eiginmannsins líkt og Dorrit Moussaieff á Íslandi. Hér tekur hún lagið með spjallþáttastjórnandanum...

CHARLIE WATTS (77)

Trommuleikari Rolling Stones er afmælisbarn dagsins - Charlie Watts (77). Hann gefur ekki tommu eftir þó árin séu aðeins þrjú í áttrætt. https://www.youtube.com/watch?v=ZRXGsPBUV5g

KVENNAMAÐURINN (92)

Franski kvikmyndaleikstjórinn Roger Vadim (1928-2000) hefði orðið 92 ára nú um helgina. Þekktur fyrir kvikmyndir með erótískum blæ eins og And God Created Woman, Barbarella og Pretty Maids...

SALAH (26)

Egypski fótboltasnillingurinn Mohamed Salah, bjargvætturinn í Liverpool, er afmælisbarn dagsins (26). Hann fær óskalagið Walk Like an Egyptian með Bangles. https://www.youtube.com/watch?v=Cv6tuzHUuuk

GUÐJÓN FRIÐRIKSSON (76)

Guðjón Friðriksson sagnfræðingur er afmælisbarn dagsins (76). Afkastamikill höfundur fjölda ævisagna í toppklassa en tók svo upp á því á síðari árum að ganga um gömlu Reykjavík,...

CHARLIZE THERON (45)

Bandaríska stjórstjarnan (fædd í Suður-Afríku), Charlize Theron, er 45 ára í dag. Hún segist ekki kunna að syngja en reynir það samt hér: https://www.youtube.com/watch?v=E0-Sh-g0cgg

BJÖRT (35)

Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra Bjartrar framtíðar, er afmælisbarn dagsins (35) og hún fær lagið Bright Future, slakandi píanótónlist eftir Peder B. Helland. https://www.youtube.com/watch?v=cUY3QEleIjQ

JUSTYNA STECZKOWSKA (47)

Pólska söngkonan Justyna Steczkowska heldur upp á 47 ára afmæli sitt á morgun, dýrkuð og dáð í heimalandi sínu. https://www.youtube.com/watch?time_continue=4&v=jKNgYNQcMas

JIMMY PAGE (76)

Jimmy Page, gítarleikari og stofnandi Led Zeppelin, er afmælisbarn dagsins (76). Hann sló nýjan tón í gítarleik heimsins. https://www.youtube.com/watch?v=xbhCPt6PZIU

Sagt er...

RANN Á RASSINN Í NÝJUM GALLABUXUM

"Ég ákvað að labba niður hringstiga úr járni í vinnunni því ég er beib í nýjum gallabuxum og það var sætur strákur að vinna...

Lag dagsins

ARNALDUR (61)

Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (61). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...