REX HARRISON (110)

Afmælisbarn dagsins er leikarinn Rex Harrison (1908-1990), hefði orðið 110 ára. Hér tekur hann lagið með Audrey Hepburn í My Fair Lady: https://www.youtube.com/watch?v=xmADMB2utAo

BJÖRT (35)

Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra Bjartrar framtíðar, er afmælisbarn dagsins (35) og hún fær lagið Bright Future, slakandi píanótónlist eftir Peder B. Helland. https://www.youtube.com/watch?v=cUY3QEleIjQ

SNORRI Í BETEL (66)

Snorri í Betel er afmælisbarn dagsins (66) og hann fær óskalagið O, Jesú bróðir besti: https://www.youtube.com/watch?v=fRVtVHTQgbc

GEORGE FRIDERIC HANDEL (333)

Tónskáldið George Frideric Handel (1685-1759) er afmælisbarn dagsins. Einn af þeim stóru og hefði orðið 333 ára í dag. Handel lést í London í hárri elli á...

EGGERT “WEST HAM” (71)

Eggert Magnússon, fyrrum formaður KSÍ og nú heiðursformaður sambandsins, er afmælisbarn dagsins (71). Hann fór í fótboltaútrás með Björgólfi Guðmundssyni og keypti þeir West Ham sem gengur...

BESTI GÍTARLEIKARINN

Fernando Sor (1778-1839) er afmælisbarn dagsins, einn besti gítarleikari allra tíma og frábært tónskáld, fæddur í Barcelona, dáinn í París og grafinn í Montmartre kirkjugarðinum þar. https://www.youtube.com/watch?v=rEota4mmJnc&t=34s

BÍTLARNIR HJÁ ED SULLIVAN

Á þessum degi fyrir 54 árum komu Bítlarnir fyrst fram hjá Ed Sullivan í bandarísku sjónvarpi. https://www.youtube.com/watch?v=jenWdylTtzs

SVALA BJÖRGVINS (41)

Svala Björgvins er afmælisbarn dagsins (41). Tíminn líður. Hér syngur hún jólalag með pabba sínum: https://www.youtube.com/watch?v=r7oegGIvzow

SMÁRI PÍRATI (34)

Smári McCarthy pírati er afmælisbarn dagsins (34). Óskalagið að sjálfsögðu The Pirate Bay Song. https://www.youtube.com/watch?v=EuQLMXyGQOE

HREPPAMAÐUR (57)

Afmælisbarnið er Aðalsteinn Þorgeirsson bóndi á Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi og formaður skemmtinefndar Karlakórs Hreppamanna sem hér syngur: https://www.youtube.com/watch?v=p7slEClNIiE

Sagt er...

HUNDRAÐKALL MEÐ SVÆSNA VERÐBÓLGU

"Í dag eru 100 krónur frá árinu 1981, þegar seðilinn var gefinn út, 5.907 krónur samkvæmt verðlagsreiknivél Hagstofunnar. Verðbólgan marr," Gísli Már Gíslason á...

Lag dagsins

CHRIS ISAAK (66)

Bandaríski tónlistarmaðurinn, lagahöfundurinn og leikarinn Chris Isaak er afmælisbarn dagsins (65). Honum tekst að gera tregann töff eins og hér í Blue Hotel: https://www.youtube.com/watch?v=7s6tufofYrg